Vísir - 17.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.08.1917, Blaðsíða 1
I TTtgefanði: h;lutafelag Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SjlMI 400 7. árg. Föstadagisffl 17. ágúst 1917 224. tbl. I. O. O. F. 998179 II Örlagadómnr. Fallegnr og efnisríkur sjónleiknr í 3 þáttnm. Leikinn af ágætnm dönuksm leikurnm. Aðalhlntv. leika: Fru Luzzy Werren, Hr. Herm. Florentz. Efai myndarinnar er mjög ábrifamikið og fádæma fag- ■rt, og myndin er án efa með þeim bestu. Nýkomid: olar.BlYélarogrör í Eirkjustræfi 10. Magaea ÞorgrímssoE (búð, 34 herbergi á góðim stað í bænnm óskest frá 1. sept. eða 1. október. Stefán Jónason, læknir Landehöíðingjabúsið. Á lager er aftur komið 134 cm. Ripstau ásamt allskonar annari álnavöru. Nýungar með hverju skipi! Talsími 350. F. a. Möller. Sklpatjén Þana. Síðan í ófriðarbyrjnn og til 1. apríl i ár, eða þau þrjú ár, sem ófriðurinn hefir staðið, hafaDanir mi8t alls 186 verslunarskip af Völdum ófriðarins. 1914 fórust 7 skip, 1915 fórust 23, 1916 fór- ast 56 og fyrri helming áreins 1917 fórnst 100 skip. Skaða- bætur greiddar fyrir skipin úr vá- tryggingarsjóðum nema 58 milj. króns. Þýski verslunarflotiíin. Pershing hershöfðingi. Pershitíg hershöfðingi, sá sem stýrir liði Bsndttríkjarma íFrakk- Undi, er ættaður frá Elaaas. Hon- um er ajálfum knnnngt nm þetta. Ættfaðir hans, Fredevic Pershing, flatti ásamt með bróður Binnm tií Ameiík® árið 1749. 1 Elsass er vegur einn, sem kendnr er við Persbing. En hrort maðurinn er þá þýsknr eð» franskur, það er ®kki látið fylgja sögunni. A þýaka þinglnu er fram komið rfrimvarp til laga um að byggja app aítur þýska versIuKarflotíiBn. Það hcfir verið um það tslað, að ríkið greiddi skipaeigendum skaða- bætur fyrir tjón þ*ð, sem þeir hftfa orðið fyrir af ófriðarins völd- um, en það atriði ráðgerir frv. þetta að komi fyrst til álita að ófriðnum loknum, en stefnir að því takmarki, að þýski verslunsr- flotinn verði sem fyrst &ð ófriðn- um loknum jafn öflagur og áðnr, bæfii að stærð og gæðum. í því skyni á 8.ð veita skipaeigendum og átgerðarfélögum styrk, sem efeki verðar afturkræfur. En styrkurinn er að eins ætlaður til að byggja flutningaskip en ekki farþegaskip. í greinargerð fyrir frumv. er það upplýst, að versknarfloti Þýskalands háfl í ófriðarbyrjun verið fnl!ar 3 milj. reg. tons. Eu fnilai 2 milj.‘ tonna eru nú í óvinahöndum, eða heíir verið sökt. Ein miijón smálesta liggur að- gerðalaus í höfnum inni vegna hafnbannsins. bíó Þymibrautin. Nútíðsrsjóíileikur í 4 þáttum. — Aðal-leikendur: Olaf 35’önss, Agnete Blom, Johs. Bing. Hvar sem þessi mynd er sýnd, mhnu þúsundir áhorfenda fyllast meðaumkun með hinni ógæfusömn fósturdóttur skóar- ans, sem hrakin er frá sæln lífsins og lendir í manneorpinu. íanc Orgel T. M. Hornung & Sönner. Petersen & Steenstrup eru slstaða? viðnrkend að vera h i n b e s t u. Þau verða aftur „á Lager“ í þessum mánuði. NB. Seljaftt með verksmiðjuverði. Allskonar nótur ávdt fyrirliggjandi. IljóðfæraMs leykjaiíkur (móti Dómbirkjunni). Símn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kaupa piano geta fengið að láta harmonium í skiítum. Best og ódýrast selur Halldör EiríKsson Að»lstræti 6. Talaími 175. ímskeyti trá Irðttarltara ,Vlsis‘. Kaupm.hðfn, 15. ágúst. Páfinn hefir gert nppástnngur að íriðarskilmálum. k-M % Framkvæmdanefnð verkamannaflokksins enska hefir lýst transti sínn á Henðerson ráðherra, sem nýlega hefir IBIIIev' sagt af sér embætti. Nefnðin krefst þess að enskir jaínað* armenn fái að taka þátt í Stockholmsfnnðinnm. YMr is útteiMdasia blaiiil i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.