Vísir - 20.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1917, Blaðsíða 1
TTtgefandi: h;lutapelag Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍHI 400 VÍSIR SkrifBtoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. &rg. Mánndaginn 20. ágúst 1917. 327. tbl. ““ euu stð Ólriðardranmur Stórkostlegnr Bjónleiknr í 3 þáttnm. Leikinn &f ágætnm ameriakum leiknram. Efni myndarinnar ergott og afarspennandi og sto frsm- úrakarandi vel með það far- ið að allir hljóta að verða hrifnir af þessari ágætn mynd. Aluminium-bronze ^ nýkomið. Daníel Halldórsson, Uppsölam. Í33XJÐ óskast 1. okt. næsfck. Sigfús Einarsson. i CLIX O : T. M. Hornung & Sönner. O r gel: Petersen & Steenstrnp eru alstaðar viðurkend að vera h i n b e s t u. Þau verða aftar „á Lager“ í þessum mánuði. NB. Seljaat með verksmiðjuverði. Allskonar nótur ávalt fyrirliggjandi. iljóðfærahús ^eykjavíkur (móti Dómkirkjunni). Slmn.: Hljóðfærahús. Þeir sem kaupa piano geta fengið að láta hsrmonium í skiftum. Unglíngur 13—15 ára getur fengið atvinnu nú þegar. Daniei Haliaörsson uppmium. lúm í skipi til Akureyar ósbast fyrir 12^til 15 amálestir eftir komu Pennsyl- vaniu hiugað. F. C. Möller. Kaupið Visi. NÝJA BÍÓ Ástamál Petersens. Sprenghlægilegur gamáu- leikur í einum þætti. Regnlilííin. Þar Ieika þeir aðálhlut- verkin Fred. Bach, Oscar Stribolt og Laurilz Olsen. Þegar þeir leggja saman ganga menn ekki að því gruflandi, að góð skemtun er í boði. Kvenfölk eða karlmenn öskast í vinnu viö fiskþvott. Gott kaup, H. P, Duus. Mótorbátur inn Trausti (KjalarnesbStarlnn) fer að forffillalftnsu frá Koykjavík til Lixvogs, Hrsfneyrar og Kalastaðakots, dagana 24. ágúðt, 22. og 25. sept., 12. okt., 15. nóv., 14. desember, og samdægurs aftur til Keykjavíkur. — Ef báturian getur ekki farið reglulega framangreinda daga, fer hann næsta færan d»g. Bátnrinn fer frá Zimsens bryggju og taka báts- meunirnir þar á móti fóiki og flutningi. E nnig er tekið á móti flata- ingi í Ishúsinu í Hafnarstræti 23 kvöldið áður en báturinn fer. — Flutningur þaxf að vera í góðnm umbnðum og greinilega merktur. Símskeyti f?á fréttarliara .Visis'. Kaupm.höfs, 18. ágást. Tillögur páfans til friðarskilmála verða að líkindum ræddar í þýska þinginn þann 21. þ. m. Lopes y Lopes Poenix og margar fleiri góðar vindlateg. iást i Landstjörnunni. Óspektirnar í Helsingfors hafa nú verið þaggaðar niðnr. Rússneski jafnaðarmannaformginn Plekhanov hefir skorað á franska flokksmenn sína að taka ekki þátt í Stockhólmsfundinum. Alþjóða sjómannafnndur stendnr yfir i Lnndúnnm. Aðgerðalaust á vígstöðvnnnm í Flandern.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.