Vísir - 28.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1917, Blaðsíða 1
tTtgefandl: H'LUTAFELAG SitBtJ.lJAKOB MÖLLEB SlMI 400 VÍSIR Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Þriðjudaginn 28. ágúst 1917. 285. tbl. ;í <f> English. Lessons in English fíom 1. Sept. S. M. Maedonald, Amtm&nnsstigur 4. (At home: 8 p. m.) títðrt úrval af Blaðplöntnm fæst hjá Maríu Hansen Banka«træti 14. Sími 587. Enattspyrnufélag Reykjavíknr. (yngri d.eild.) ÆæLns i kvöld m. 31/.. Háseta vantar á skonnort ‘Huginn“ Upplýsingar gefur skipstjórinn hr. Jón Magnússon Hittist um borð. H.f. Kveldúlfur. Jarðarför dóttnr minnar, Sigríðar Þorláksdóttnr, fer fram miðvikndaginn 29. þ. m. og hefst með hús- kveðjn á heimili mínn kl. 12 á hádegi. Hafnaríirði 28. ágúst. Margrét Guðnadóttir. Sölubúð. Fremur lítil en lagleg sölubúð, á goðum stað, ösk- ast til leigu fyrir 1. oktöber 1917. Borgun fyrír fram ©f óskað er. Afgr. visar á. VíBÍr er étkiiddaita Malill Dáleiðsluáhrif. Störfenglegar sjónl. í 3 báttnm leikinn af Nord. Films Co. Aðalhlntverkin leiktt: Frú Fritz Petersen, I^liilip FSeeli og Ounnar Tolnæs. (frá þjóðleikhósinu í Kristjaníu), aem talinn er að vera einhver falIegaBti leikari Norðnrlanda. — Tölnsett sæti. — Barnaskðli Ásgrims Magnnssonar Bergstaðastræti 3 starfar næstkomandi skólaár, með sama fyrirkomalagi og áður. Um- sóknmn veitt móttaka eftir 10. september næstkomftndi. ísleifur Jónsson. fyrir skrifstofar get eg leigt frá 1. okt. n. k. á norðnrlofti hóss mlns við Hafnarstræti 20, (nú skrifstofur D. Thomsens konsúls). Gr. £lirils.ss. Símskeyti frá frettarltara ,Visis‘. —/---- Kaupm.höfa, 27. ágúst. ítalir hafa rofið fylkingar Anstnrríkismanna á allstórn svæði fyrir norðan Goerz og náð Monte Santo á sitt vald. Bretar og Frakkar sækja enn fram. Frakkar hata náð Fosses- og Beanmont-skógnnum á sitt vald. Á langardaginn var settnr allsherjarstjórnmálafundnr Rússa í Moskva. Kerensky lýsti því þar ySir, að npp- reistartilrannir stjórnleysingjanna yrðn bældar niðnr „með stáli og blóði". , Öll alþýða manna er mótfallin fnndarhaldi því, sem finska þingið hefir boðað til 29. þ. m. Rússneska stjórn- in hefir ákveðið að koma í veg fyrir það með valdi að fnndnrinn verði haldinn. GáMLA Baráttan vm gullnámnna. Afsrspennandi sjónl. í 3 þ. leikinn af fyrsta flokks itölsknm leikurum. Myndin er efnisrík, framúr- sk&rsndi vel leikin, og ein af þeim myndum, sem allir munu hafa gaman af að sjá. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.