Vísir - 29.08.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1917, Blaðsíða 1
TTtgefandi: h;lutafbIíAG EitstMPAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIR SkrifBtofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. MiðTÍkudaglim 29. ágúst 1917, 236. tbl. GAHLA Biö Baráttan Ttm gullnámnna. Áfarspennandi sjónl. í 3 þ. leikinn af fyrsta flokks itölskum leiknrnm. Myndin er efnisrík, framúr- skarandi vel leikin, og ein af þeim myndnm, sem allir mnnn hafa gaman af að sjá. K. F. 0. M. v Æfing kl. O. Mætið allir! Vísir er bezta anglýsingablaðið. Til flutninga fæst leigður 35 tn. mótorkútter Upplýsingar gefur Einar Þorgilsson kaupm. í Hafnarfirdi Kaffl .J'jallkonan1' Orkestermusik í kvðld kl. 9—11% undir stjórn Bernburgs. x. s. i. Eappieikur um „Inattspyrnubikar Reykjavikur" (fyrir II. flokk) verður háður á íþróttavellinum sunnnd. 9. sept kL 4 e.h. Keppendnr: Knattspyrnnfél. Reykjaviknr og --- Yíkingnr. Dómari hr. kaupm. B. Jacobsen. Stjórn Knattspyrnnfél. Víkingnr. KT'STJA :ící> Dáleiðsluáhrif. Stórfenglegnr sjónl. í 3 báttnm leikinn af Nord. Films Go. Aðalhiutverkin leika: Frú Fritz Petersen, r*liilii> 33ecli og Grunnar Tolnæs. (frá þjóðleikhósinn í Kristjaníu), sem tslinn er að vera einhver fallegasti leikari Norðnrknda. — Tölnsott sæti. — Knattspyrunfélag Reykjavíknr. 1 l^vOld 3S.1- QVt. Nýja Land. Herrar Reynir Gislason og Theodór Árnason hafa hljómleika i kvöld og eftirleiðis alla virka dagu, ki. &1li—UL1li e- m- Snnnndaga kl. -3L—Sx/» 9V,-1T/, e. m. Símskeyti trá Irettarltara .Vlsis'. Kaupm.höfH, 28. ágúst. italir sækja fram af hinni mestu grimð hjá Monte Gabriele, en Ansturríkismenn ern þar á stjórnlausum ílótta. Bretar hafa hafið nýja sókn í Flandern. 2500 fulltrnar hafa sótt fnndinn i Moskva. Það er nú talið sannað, að fyrv. hermálaráðherra Russa, Sukhom- linov, hafi birt Miðveldnnum hernaðarleyndarmál Rússa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.