Vísir - 08.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1917, Blaðsíða 1
tFígefandi: ELUTAFELA6 Biíítj. JAEOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifetofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg Langardaginn 8. sept. 1917. 246. tbl. 6AMLA Bfö Saga Ledn fögrn Þeasi sfbragðs cóða og vel leikna mynd verður sýnd í sfðasta sinn í kvölð. Ávalt tölusett næti. SMstoía aiMiWél. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja korna áfengismálinu í viðauandi horf, &n þess að hnekkja persónufrelsi manna og almennnm mannréttind- um, eru beðnir að snúa nér þangað. Eanpið VisL Tðbaksverzlnnin „Tryggvaskali“ Langaveg 13 i&rj~jA. bíó Hugrökk systkini eða: Stóri l>róðir og litla systir. Ljómandi fallegnr sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leiknr hinn góðkunni leikari Carl Alstrup, og birtist hann hér í alveg nýju gerfi, sem ekki er skoplegt. Þá má ekki gleyma litlu syatkinnnum, sem leika af dæma- fárri soiid. — „Litla systur“ leikur sama teipan sem lék í „Skrif#ranntn“ og allir dáðust þá svo mjög að. — Tölusett sæti. — lafnarfjarðarbifrGÍðin If. 1 fæst leigð í lengri og skemri ferðir. Upplýðingar í síma í Hafnarfirði nr. 9 og í Reykjávík nr. 102. E, Vilhjálmsson, Cigarettur: Three Castels. Capstan. Flag og fleiri tegundir. Mesta úrval í bænum. Yindlar: Svo sem ekta |gk| stórir og smáir. E1 arte. Matador. ' Boston. Parisienne, bestu vindlarnir í bænum. La Corona. Juíius, stórir og smáir. Lathyrus Gnom og margar fleirl ágætsr tegundir. 50 tegundir á boðstólum. Smraa og Rjól besta sort. Reykjarpípur. Súkkulaði. 15 teg. Brjóstsykur. í*etta er töbaksverslun sem selur frá þvi ódýrasta upp i það finasta og dýrasta. Auglýsing. Matvælanefndin hefir í dog gert þá breytingu 4 Reglum »m sölu rúgmjöls, hveitis, haframjöls, hrísgrjóna og brauða í Reykjavík, dags. 25. júní þ. é., að kaupmenn megi ekki selja haframjöl (valsaða bafra) nema gegn seðlnm, er nofndin gefnr út. Ber því kaupmönnum, sem haframjöl hafa til söln, að gefa nefnd- Inni tafarlaust skýrslu um birgðir sínar í dag af haframjöli, og gera •iðan skil á þeim með seðlum samkvæmt því, sem néfndar Reglur ^selá fyrir um. Borgarstjórinn f Reykjívik, 8. sept. 1917. -K. Zimsen. Símskeyti hrá íröttaritara .Visis'. Kaupm.höfa. 7. sept Rússar halda enn nndan. Ákafar orustur á Isonzo-vígstöðvimum og veitir ýms- nm betur. i síðnstu flngárás á England mistu sex menn lífið en 70 særðnst. Síðnstn vikn komu 2384 skip til enskra hafna, 2432 fórn, en 23 voru skotin í kaf. Utflutningur frá Bandaríkjunum leyfðnr. Eftirfarandi s'makeyti fékk Eimskipaféieg Islands frá fnlltrúa sinum 1 New York í gær: Bandarikin ætla að skamta (ration) íslandi nanðsynjar. Framvegis verður útflutningsleyíi þvi að eins veitt (kaupmönn- um), að það sé samþykt af íslensku stjórninni með milli- göngu fulltrúa hennar (í Washington). Hann verður að til- kynna fyrirfram, hve mikið þurfi til liverra þriggja mánaða þangað til i júni 1918.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.