Vísir - 13.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1917, Blaðsíða 2
VISili Nykomið: Hvítar og cremgular Gardínnr og Kappagardínur. Drengjaíöt, Blússur og Sportföt, allar stærðir. Telpukápur, stórt úrval, allar stærðir frá 2—14 ára. Dömu-regnkápur, svartar og mislitar. Regnhlífar. Rykfrakkar, • Klæði, 2 tegundir, kr. 1400 og 16,00. Morgunkjólatan, stórt, fallegt úrval. Vattteppi. Dllarteppi. Rúmteppi. Sterk, falleg, ódýr Kvenpils, nýjasta tíska. Hvítar og mislitar Smekksvuntur. Lífstykki. Barnagolftreyjur. Matróskragar. Dömukragar. Silkisvuntuefni, sv. og misl. Hvítir Dúkar og Serviettur. Sængurdúkar, stórt úrval. Sv. Juel Henningsen Austurstræti 7. Talsimi 62B. Talsími 628. Til útgerðarmanna. Þeir mótorbátaeigendur, sem vilja tryggja sór þá bestu beitu, sem hægt er aö fá, frystan ls.ol]srabba (smokk), semji í dag viö bórð Bjarnason, Vonarstræti 12. Tíl mÍKsk BorgaratjóraBkrifstofan kl. 10—12 og 1—3 BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1-5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Álm. samk, sunnnd. 8 /, síðd. L. F. K. B. Bókaútlán mánndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/,—2*/,. PósthÚBÍð 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 Frá Alþingi. Fundir i gær. Sameinað þing. Heimastjórnarmeuuirnir landskjöruu eiga allir að fara irá að sex árum liðnum. Fyr»ta mál á dagekrá vtr toll- hækknnarfrHmvarpið Tóbakstolls- hækkanin hafði orðið að þrætu- epli milli deildanna. Bd, vildi ekki hækka toll á algenga tóbaki, en Nd. vidi hækka hann um 1 kr. á kg. Urðu am þetta nokkrar stælar og töluðu á móti hækkun- inni Hdldór Steinson, Gaðjón Guð- laugsson og Bggert Pálsson, en með fjármálaráðherra, Þór. Jóns- sou og Sig. Stefáns«on. Sagði hann að óþarft væri að fárast út af þessari hækkun vegna fátæk- Jioganna sem tób»ks neyttu, því þeim sömu mönmain yrði þvi frem- ur hægt að hjálpa um aðrar nanð- eynlegri vörar nú í dýrtiðinni, ef tekjnr landssjóðs yrðn áuknar. Till. am að bækka tóbakstoll- inn var samþ. með 19 : 17 atkv. að viðh. nafn»k«Ui og trv. sjálft með 21 : 7 atkv. Lögræðisfrumvarpið var samþ. i e. hlj. eins og neðri deild hufði geigið frá því (með nafnorðum Nd. og Iýsingarorðum Ed.). í nefnd til að athiga þingfar- arkaupsreikninga vom kosnir: Eggert Pálsson, Hjörtsr Snorra- son, Ólafur Briem, K*rl Einars- son [og Magnús Kriatjánsson. — Aðeins einn listi l»gðnr fram. Loks rar þá komið að þvi, að varpa hlitkesti um hverjir hinna landskjörnu þingmanna skuli fara frá eftir 6 ár frá kosningu þeirra. Var hiutkestin* hagað þannig, að forseti tók sex kúlur, merktar 1—6 og lét þær í atkvæðakassa, en þingsveinn dróg og sneri opið á kassannm frá hoaum. Tók hann eina kúlu i senn, en upp komu hlutir heimaatjóinarmaunanna allra þeirra Hannesar Hafsteins, Guöjóns Guðlangssonar ög Guðm. Björnssonar, sem eru 1. 4. og 6. kndkj. þm Þar með er og ákveðið, að allir varamenn heim&atjórnurmunna fara Ilka frá að 6 árum Iiðnum. Efri deild. Btrðargjaldshækkunin vur sum- þykt og ufgreidd sem lög frá #1- þingi. Tekjaskattshækknnin var samþykt og algreidd til neðri deildar aftur, með þeirri breytingr, áð skattur skuli ekki krafinn skv. Iögunum fyr en árið 1919 (af tekjunum 1917). Breytingurtill. v»r frá Karli Einarssyni og samþ með 7 : 6 atkv. Dýrtíðaruppbót embættism. var samþykt með þeim breytingum á frumvarpinu, sem bjargráða- nefnd bar fram og getið var um í blaðinu í gær, og vísuð til 3. »mr. Almenna dýrtíðarhjálpin v«r sömnleiðls s&mþykt með breytibgum bjargráðanefndar að- albr.till. am sölu kola undir verði, sámþykt með 10 : 3 atkv., og vísuð til 3. umr. Aðflutningsbannlagaframvarpið var samþykt og vísað til 3. umr. með 8 : 2 átkv. ♦ Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—9 á hverjum degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Simi 133. { Auglýaingum veitt móttaka « í Landsstjöruunui eftir kl. 8 * á kvöidin. ^ il - tu.La.ia fcii p,ti ini n a| i K. F. U. M. Fundur í kvöld kl. 8 7,. Allir nngir menn velkomnir. Neðri deild. Þar var skólamálið, frv. efri deildar nm frestun skólahalds, aðalmálið á dagskránni. Forsætisráðherra talaði á móti þvi og kvað nú enn minni ástæðn til að samþykkja það, en verið hefði er það var ufgreitt frá Ed., þar sem komið hefðu yfir 1000 smál. af kolum til landsins síðan. Einar Arnórsson bar fram svo- hljóðandi rökstudda dagskrá: „Með skýrskotun til þingsái,- till. om skólahaldið næsta vetur, er samþykt var hér í deildinni 1. þ. m. og 1 tr&nsti þess að stjórnin skipi máli þeseu á for- svaranleg&n hátt, tekur deildin til meðferðar næsta mál á dag- skrá“. Gísli Sveinsson vildi láta loka öllum kaupstfeða eða koiaskólnm. Fjármálaráðherra kvaðat mundu sætta »ig við það, þó dagskráin yrði samþykt, en vera meðmæltur lokun. Dagskrá Einars Arnórssonar var samþykt með 18 : 5 atkv. að viðhöfða n&fnakalli. (Nði sögðn: Benedikt Sveinsson, Björn Stef- ánsson, Hákon Kristófersson, Magnús Pótureaon og Pétnr Jón«- son; forsætisráðherra greiddi ekki átkv., en Sveinn Ólafsaon og Þor- leifir Jónsson voru (jarv.) Erlend mynt. Kh. »/. Bank. Pósth Sterl.pd. 15,60 16,40 16,00 Frc, 57,00 60,00 59,00 Doll. 3,29 3,52 3,60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.