Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1917, Blaðsíða 1
Tftgcfandi: HLUTAFBLAG Erí«tj. JAKOB MÖLLBB SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg. Laugardaglnn 22. sept. 1917. 2G0. tbl. Gtamla Bio. Myrkra greifinn. Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttnm með forleik, leikinn af bestn dönsknm leiknrnm, svo sem: Holger Reenberg frá Casino — Karen Lund frá Kgl.leikb. Frá Psilander, Svend Rindom, lllen Rassow, Jon Iversen, Helios, W. Bewer o. li. Sýnd í síðasta sinn í kvöld! X. s. X. Knattspyrnu- kappleikur milli Fram (yngri) og Víkings fer fram á morgun (sunnuð. 23.) kl. 4. Líklega siðasti kappleikur ársins. Kapleiknrinn er Mx. áskorun M Frai Fjölmennið! Bifreið fer anstnr að L*jÓrsárDrtl mánndaginn 24. þ. m. kl. 10 árdegis. 4 menn geta fengið far. Upplýsingar á Laugaveg 20 B eða Vega- Jnálaskriffitofnnni. Carl Moritz, Fatabúðin. ^Jar vörur. ód^rar vörur — Best að versla í FatBbúðinni, Hafn&retræti 18. Sími 269. ~ r iwtírJA ;ící> eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Jules Verne, er allir kannast við og öllum þykir svo gaman að. Mynd þessi er alveg ný, hefir hún Hvergi 1 heimi verið sjýncl fyr. — „Nýja Bíó“ hefir keypt á henni einkarétt fyrir Norðurlönd, og látið setia í hana íslenakan texte. Þetta er sú langdýrasta kvikmynd, sem keypt hefir verið hingað til Iands MyDdin er leikin af ágætnm «merískum leiknram. Ferðast þeir nmhverfis hnöttinn og er því myndin leikin á öllnm þeim stöðnro, er sagan segir til: Loadon, Snez, Bombay, Yokohama, Vaneoaver, New York, Ctierbonrg, London. Vegna þess hve myndin er löng, verðnr hún sýnd í tvennu lagi. Fyrri hlstinn (3 þættir) í kvöld og næstn kvöld. — Aðgöngumiðar ko«ta: 80 a., 60 «. og 20 a. — Jón Norðmann endnrteknr hljómleik sinn annað kvöld kl. 9 í Bárnbúð. Aðgöngumiðar Beldir i bókaverslnnnm ísafoldar og Sigfúear Ey- mnndssonar og i Bárubúð eftir kl. 2 á morgnn. Herkostnaður Bandarikjanna. í ágústn ánnði var herkostnað- ur Btndarikjanna. að meðtöldnm lánveitingnm til bandamanns, orð- inn nm40 miljónir dollara á dag. Tveir þriðja blntar þeirrar npp- hæðar voru lánveitingar, stm not- aðsr eru til innkanpa á hergögn- nm handa bandamönnnm. Hofir nú verið skipnð sérstök nefnd í VÍSIR er elsta og besta dagblað landsins. Bandarikjnnnm, til að annast öll •lík innkaup fyrir Bandamenn, og er það gert í þvi skyni að þess verði gætt, að þeir Ui það «em þeir þurfa fyrir sama verð og Bfindarikjestj. og til að koma á sem fnllkomnnstn eftirliti með því að hver fái það sem bann þarf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.