Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1917, Blaðsíða 1
'Otgefanclí: HLUTAPELAS Eifofj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. 6rg. SBBHudaglim 23. sept. 1917 261. tbl. Gamla Bio. Sjórekna barnið eða „Home sweet Home“. Aðdámlega fallegar sjónleibnr eítir hlnu ágæta leikriti FranK Llnúlos= „Home sweet Home“. Leikinn af frægnm ensknm liatamönnum. Aðalhlutverkið leiknr EilsaLíetli R.lsd.on, sem er annáluð um yíða veröld fyrir fegurð aína. Sjórekna barnið er liataverk, sem fljótt er að hrífa allra hjörta. Sýningin stendnr yfir 1% kl.st. Þess vegna að eins 3 sýn- ingar sunnudsgmn 23. sept.: kl. d9 kl. og kl. 9. — Tölusett sæti á öllum sýDÍngunum. — Betri sæti kosta 85 a., almenn 60 ». og barnasæti 25>. Fatabúðin. Nýkomið með siðustu skipvm: Rykfr&kkar Regnkápur Nærföt Manehetskyrtur Sokkar Buxur Karlmannafatnaðir, Unglinga- og Drengjafatnaðir, Erfiðisföt o. m. fl. Stærst úrval! Ódýrast verö! Best að versla í Fatabuðinni, Hafnarstræti 18. Tilboð óskast i vel verkaðan haröfisk. Verðið miðist við ktló. Páll Oddgeirsson p. t. Hótei ísland. Nokkrir söngmenn eð* aöngmanoaefni gota fengið epptöku í Karlakór K, F. U. M. — Menn snúi sér til Jóns Halldóraeouar baiksritara og Vigfúsar Gtð- brandssonsr klæðskera íýrir þriðjudagskveld. NB. Iangönguskilyrði að menn séa félagar í K. F. U. M. Víiir et útkeiddasta blaðiðl iesící> eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Jxiles Verne, er »llir ka.nn»st við o? olíum þykir svo gaman að. Mynd þessi er alvegr ný, heflr hún liverg-i i lieimi verið sýnd fyr. — „Nýja Bíó“ hefir beypt á henni ei nlsivrétt fyrir Norðurlönd, og látið setia í h*rta íslenskan texta. Þetta er sú langdýrasta kvikmynd, sem keypt hefir verið hingað til lands. Mycdin er leifein af ágætam ílmerísknm leikarim. Ferðast þeir umhverfis hnöttinn og er því myndin leikin á öllum þeim stöðum, er sagan seair til: London, Saez, Bombay, Yokohama, Vancoaver, New York, Cóerbourg, London. Vegna þess hve myndin er löng, verður hún sýnd í tvennu lagi. Fyrri hUtinn (3 þættir) í kvöld og næstu kvöld. — Aðgöngumiðar ko<ta: 80 a.9 60 a. og 30 a. — Tryggið ykkur sæti á f.yrri syningarnar, Tölusetta aðgöngumiðá mi panta á allar sýningarnar í síma 107 Ag-œtan mötorbat ca. 30 tonn að stærð með 40 eff h.a Bólinclers mótor, vil eg selja eða leigja nú þegar. C3r- 3E21r±l3LSS. Símskeyti írá tróttarltara ,Vtsls‘. Kaupm.höfp. 21. sept Stórorustnr standa yfir við Ypres. Sækja Bretar þar fram og hafa tekið 2000 fanga af Þjóðverjum. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.