Vísir - 03.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1917, Blaðsíða 1
TTtg®íandi: HLETAFELA6 Bititj. JAKOB MÖLLjEB SÍMI 400 SkrifBtoía og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIM.I 400 7. árg MiðTikadagiim 3. okt. 1917. 271. tbi. 6A1LA Blé Það tilkynnist að jarðarför Nýtt program maunsins míns, Guömundar Árna- sonar, fer fram fimtudaginn 4. þ. m. kl. 11 Va frá iieimili hans, i kvöld I Hverfisgötu 92. Reykjavík 2. okt. 1917. Valgerður Þcrgilsdóttir. Stálfjallskol. Um 40 tonn fást keypt fob, Stálfjal^. Nánara hjá Ó. Benjamínssyni. Sími 166. legnkápui3 karla og kvenna nýkomnar í stóru úrvali í verslan Marteins Einarssonar Lang&vegi 44. Rakarastofa mín er flatfc r? L#agav8gi 38 á Laugayeg 54. Gísli Sigurðsson. NÝJA BlÓ Kringtun hnöttinn á 80 dögnm. Ö!l myndin sýnd í síðasta sinn í kvöld. i I Tolusetta áðgöagnmiða mk panta i sima 107. Kosta: 1,50, 1,00, 0,30. Síðasta tækifærið! Skrifstofa Til sölu. Kútter „ARTHUR & FANNY“, eign Laonh. Tang & Söns verslunar á ísafirði, er til söla nú þegsr. Skipið er »m 80 smáiestir að stærð brntto, birðiugur að mestn gerðar Dýr fyrir 3 árum og nýtt þilfar fyrir 2 árum síðan, vandaðnr útbúnsðnr að ölla leyti, sérstak- lega góð segl og leguíæri. — Menn snúi sér til Ólafs Benja- minssonar ksupm. í Reykjavfk eða Ólafs Davíðsson- ar verslunarstjóra á ísafirði. mín er flutt í hús P. J. Thorsteinsson viö Hafnarstræti. Nic. Bjarnason. getur fengið itvinnn hjá versl. Tryggvaskála, Lsngavegi 13. Munið eftir nppekeruhátíðiuni fimtudag, föstudag og laugardag. Thorvaldsensfélagið. Fundur fimtndsg 4. okt. næstkomandi í Iðnó kl. B1/^ siðdegis. — Fundwefni: Fyrirkomulag á „B«5arnum“ í vetur o. fl. Þakpappi ðdýr til sölu bjá O. Benjaminssyni. Sími 166. Iðnskólinn Verður settnr laugardaginn 6. október kl. 7 síðdegis. Sktlagjafd kr. 15.00 greiðist fyrir fram. AUir iðnnemar eiga, samkvæmt lögum að sækja skól*nu. Nemendur gefi sig fram sem fyrst við undirritaðaa kl. 6—7 siði. Þðr. B. Þorláksson. Bmkistr. 11. Símskeyti trá iröttaritara .Vlsis'. Eaupmböíe, 1. okt. Bretar hafa unnið stórsigur í Mesopotamíu. italir hafa unnið allmikíun sigur við Isonzo og tekið þar 1400 fanga. \ Alræði Kerenskys er sagt mjög valt. Fnnðnr lýðveld- issinna í Pefrograd krefst þess að samsteypuráðuneyti verði skipað á ný. Mjög alvarfegt landráðamál er komið upp í Frakk- landi. Hefir það komist npp, að einn maður þar helir haft með höndnm og varið í mútnr 10 miljónnm marka af þýskn fé, til að afla friðarhreyfingunni fylgis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.