Vísir - 05.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1917, Blaðsíða 1
I Utgefandi: HLDTAPELAG Bitsy. JAKOB JÍÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SiMI 400 7. &rg. FöotadagÍBtn 5. okt. 1917. 274. tbl. I. O. O. F. 051059 — 1. n m baxu Btð Andlitið viá iaisímann. Óvenja ábrif«mlkii og Kpentt- I andi mynd í 2 þáttum, frá útjöðrum Landúnaborgar. Drengarinu litli, sam mjög kfemnr við þesaa Kögn, mun mikii áhrif hafa, á áhorfetid- urna, einnig baráttan milli óbótamaonanna, eem ttð lok- um biða bana í eldsvoða. Björðunartilraun á fólki, sem dettur í sj'*. Lærdómsrik mynd, sem sýnir hvernig bjarga á sjálfnm sér og öðrum. Mótorbátur, / rúmlega 20 íons p* stærð, með nýrri 25 ff. K. Skandia-vél og sér- lega ferðmikill, er til söln með tækifserisTerði. Frekari upplýsingar gefur H»á3ria.s ^■öXtíLsFtetíL yflrdómslögmuður. omar i Nt-JA BÍÓ I A vegum spillingarinnar. Vitagraph-sjónleihur leikinn af ágætum amen'skum Ieikurum. Frænka hans. Dansksr gamanleikur, ' mjög biægilegur. seldar hjá Th. Thorsteinsson. Eun get eg tekið nokkra nena- endur í íelenskií, dðnsku, easku, stærðfræði og aðfar veQjuiegar namsgrejnar. Ingibjörg Guðmundsöóttir Barnaskólahúsinu. KOL Verclega góð kol til söiu, tekin á afheudingaratað, þó minst eiu emálest í eiuu. Th. Thorsteinsson. m h mm eiga að birtast i ¥ÍSI, verðnr að afhenda í siðasta iagl kL 9 i. h. étkomn-öaginn 1 heildsöluverslun Garðars Gíslasonar Sykur, högginn Pabjárn Fiikilínar Sykar, steyttar Paksuumwr Öugultaamar Kex Gjarðajárn Tftumagwa Kartöflamjöl Rúðugler Netagara Sago Kítti Manilla Te (Jndlon") Máluingarvöru? Öngíar Meilagfiski, niðursoðið Handsápa Linubelgir Hurðflskur Þvottasápa Sildainet Kjötíæri, reykt Eldspitur Mótorolía Kjötlæri, Böltuð Bíðlyf Skilviaduolía ~"— ---------------— —-v» og margar tegundir SKÓFATN AÐ AR. Á leiðinni með „GuIlfossi“ • Saijörliki ! Sörnu teg. Bakarafeiti j og áður. Hrisgrjón. Heill maia Maismjöl (til m*nneIdÍK) og fleira. Telilö ét mötí pöntuimm. Piano og Harmonium, Guitarar og Fiðlur frá 1. flokks verksmiðjum. ----3NTc>t-u.r-----rxfföircor í mikl* úrvali. Hijdðfærahús Keykjavíkur við Dómkiikjanu. — Opið 10—12 og 2—7. S.'mi 656 — B úkuð hljóðfæri keypt og tekin i skiftum. Srá írettaritoa ,¥isis‘. Kaupru hofs. 3. okt Bretar hafa bannað útilntning á öllum vörnm (frá Englandi) til Norðurlanda frá 8. þ. m., nema prent-vörum. Bretar hafa tekið 4000 fanga í Mesopotamiu og 25 fallbyssur. Þeir hafa sömuleiðis unnið ailmikinn sigur í Anstnr-Airíku. Líkur eru til þess að samsteypustjórn verði mynduð í Svíþjóð. Breskar flugvélar hafá gert árás á St. Deuis og Zée- briigge á Belgíuströnd. Jafnaðarmannafélagið Fmidur á morgun í Blrubúð uppi bl. 9 aiðdegis. Allir fél?gs- menK og þoir sem sótt hafa sm inntöku í félagið eru beðnir að mæta #tRndvísIeá».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.