Vísir - 08.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1917, Blaðsíða 1
Karla og kvenna. Stærst úrval. Viðnrkend gæði, Verð að vanda lægst. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. -gtjandi: v LUIAPELAG JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skriíatofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SiMI 400 7. árg. MánnadftgÍBa 8. okt. 1917. 277. tbl. 8&HLA SM í arnarklóm. Falleg og vel leikin ástarsaga í þrem þáttum, 0YO epennandi, að einsdæmi er. Meðal annars sér maðnr það, er örninn rænir barni sléttn-drotningannnar. Ennf. Bjá&t veðreiðar, nautaat og skotfimir piltar. Við Eifkarieö. Klfkarleö er þekt víða nm heim fyrir fossa sina og á- gæta laxveiði. Dr. Páll J. Olafson tannlæknir hefir lækningastofn B<na framvegis í húsi Nathan & Olsens. Inn- gangnr frá Pósthússtræti (upp 3 stiga — 1. harð til hægri). Viðtalstimi kl. 10—11 og 2—3; á öðram tímum dags eftir umtali. — Simi 501 — Dreng vantar til snúninga í Félagsprentsmiðjuna. H.I. Eimskipafélag Islands. Es. Lagarfoss fer héðan til Akureyrar nm ísafjörð þriðjudag 9. obtdber á hádegi. Vér töknm á móti vörnm til kl. 3 í dag. Skipið komur aftur hiugað að norðan. H.f. EimskipaföL Islands. SILD. % I' V ' Fóðursíld í olíufötum og matarsíld í vanaleg- Uld tunnum, fæst keypt á Lindargötu 1 B, sími 209, og IÞingholtsstræti 18, simi 299. Massagelæknir Gnðm. Pétnrsson. t«akningastofa í húsi Natkan &, Olsen 2. lofti (eengið inn af Pósthússtræti, upp tyo atiga). ^Aasage, Rafmagn, Sjákraleikfimi, Loftböð heit (heilböð og útlimaböð), Vatnsböð, Kerlangar og Steypiböð (heit, volg eða köld). Totalmassase. Mánuö*ga 0g föstudaga fyrir lxvenfOllr. Vön stúlka veitir alla , hjálp við böðin þá daga. Siml 39d. Opnsð kl. 9 f. b. Hálf húseign ásamt störri lóð til sölu með mjög sanngjörnn verði og móti eérstaklega góðnm og ábyggileg- um meðeiganda. Afgr. víaar á seljanda. NÝ.TA BÍÓ Litli Teddy verður sýndur í síðasta sinn i kvöld. Símskeyti Irá fróttaritara ,Vlsls‘. Kaupm höf«. 6. okt Belgíustjórn ætlar að kreíjast 8 miljarða franca í skaðabætur af Þjóðverjnm, þegar til friðarsamninga kemnr. Finnska þingið ætlar að lýsa yfir sjálfstæði Finnlánds. Borgarstjórinn i Wiborg vill láta reka allar rússneskar tjölskyldur úr landi. Bretar hafa tekið 4500 fanga í Flandern. Ornstnr halda áfram hjá San Gabriele. Kerensky hótar að segja af sér ef samsteypustjórn verði ekki komið á i Rússlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.