Vísir - 12.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1917, Blaðsíða 4
.1 Hengilampi tii söln í Versl. Breiðablik. Hinn margeftirspnrði Strigasaumur or nýkominn í Bankastræti 7. Þorvaldur & Kristinn. Nýkómið i YersL Breiðablik: Alls konar Krydd, 12 tegnndir af Mðursoðnum ávöxtnm, Kartöflumjöl, Sagogrjón. ugleg stúlka öskast í viíit til Vestmann&eyja Þarf að vera tilbáin með s.s.SterIing Uppl. á VntnsBtíg 4. 22 uýir stádentar innskrifuðnst á HSskólann þeg- • j? hann var settur á raánud&ginn. 8 fórn utan með Fálkanam síð- ast og fara líklega fleiri með næstu ferð. 40 stúdantar ntskrif- nðast af ment*skólannm í vor. Gert er ráð íy/ir að Fálkinn fari næstn ferð tli Kavpmannahafnsr í desembar. Crnllfoss kom frá Ameríkn i gær, eftir 8 dsga ferð frá Halifaz, Heflr ferðia þannig gengið ágætlega, þrátt íyrir það að skipið hafði að eins léleg kol. Bandarikja- stjórn hafði lagfc hald á öii kol í New York, og v*r þyi mjög erfitfc að fá koi til ferðarinnar. Yfirleitfc ar orðið tafsamt að fá skip af- greidd í Amerlku, því nú hefir stjórnin bannað útflutning á nær ölluca xöT*m og iagt bald á [birgð- irnar, t. d. alla mjölvöru, sem Gellfoss fékk þó loks íullfermi af. Pá tafði þ»ð skipið nokkuð að verkfall etóð yfir í Ntw Yoik meðan þ-ið var þar, Fjórir farþegar bomu hingað að vestan með skipinu: Hallgrlm- Hr Benediktsson heildsuli, Jóhann Ólafs on heiidsali, Smitb, banka- maður í íslandsbanka og Björn Guðmundssoa fjárræktarmaður. VIPIK Húsmæöur Notið eingöngu hina heimsfrægn Red Seal þvottasápu. Fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu bjá 0. Johnson & Kaaber. Rúgmjöl án seðla bsI eg næstu daga á 28 sar» pr. V. Verslun G. Benjamínssonar, Laugave*i 12. Hlutaté!. Völundur hefir á boðstólum tölavert af afar- hentagnm og mjög ódýrura ilát- uro, svo sem bölnm og tnnnum (ýmmr stærðir) sérleg* hentag sem sláturílát. Hlntafél. Völundur. DngL verslnnarm. getur fengið góða atvinnu. Til- boð merkt 50 gendist afgreiðslu Vísis. Borðstofnborð og Birkistólar er besfc í Banliastrseti T'. Þorvaldur & Kristinn. roargar tegHndir, nýkomið í Yorsl. Ereiðablik. Til leigu herbergi með rúmnm fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Af sérstökum ástæðum er eitfc gott herbergi með miðstöðvarhit- un til leigu í Kirbjustræti 8B. Skritstofuherbergi ósksst til leigu á sæmilegum stsð i bænuro. A. v. a. 398 í VIHMá Stúlba ósk&gfc í vist á gott heim- iii. Uppl. á Hólavelli (kjsliaranum). [358 AHskonar kvenfatssaumisr tek- inn á Laugav. 20A uppi. [390 2 stúlkar ósknst í vist. Uppl. NýJendagötB 24. [197 Kvsuraaðir óskset áágættheim ili í sveit. Uppl. Kárastfg 13 B. [418 Menn geta tengið þjónubta Uppl. á Laugav. 65 appi. [412 D r e n g u r, sem vill læra skó- smiðaiðn getur komisfc að á skó- smíðavinnustofunni d Laugavcg 39 ____________________________ [423 Stúlka óskar eftir íormiðdags- vist i góðu húsi. Upplýsingsr á Ssllaiid-istíg 4. [422 Stúlka óskasfc strax. Grettls- götu 19 C.__________________ [413 Stúlka ónkast í vist nú þegar í Tjaniargötn 40. [429 Usglingsstúika óskast I vist. A.v.á. [424 P FLUTTIR Þorl. Þorleifsson Ijóamyndasi Skólavörðnst. 5 cppi. Ijjósmynda- tími 11—3, [63 Reiðhjói fandið. Vitjist tii Friðriks Bj»inBSODar bjá Zirasen. [408 Gardín* tapaðist frá Jóni frá Vaðneei inn sð Lauguw. Sbíjisfc til Jóns frá Vaðnesf. [432 B'jóstnál fundin. Vitjisfc áRán- argötu 23. [426 FÆÐI Nokjnir menn geta ennþáfeng- ið keypt fæði f B'robúð. [265 Ódýrast fæði á L ugaveg 44 [428 * TILK7NNING * Fæðj og húí»æði, sömaleiðis næturgifting fæ t á Laugaveg 20 B. Café FjfllikoTian.* [425 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11.______________[14 Húsgögn, gömal [og ný tekin til sölu á Laugaveg. 24 (austur- ends). Mikil eftirfpurn. L13 F ó ð u r s í 1 d til sölu hjá R. P. Levi. ______________________[150 Ofn stór og ágætar fyrir mó, til sölu. Tækiíærisverð. A.v.á. [379 Kveukápa og pils, og telpakápur og pila til sölu í saumustofanni í Aaaturstræti 5. [403 Guiter, hengilampi, bsddi og divímteppi óskast keypfc. A. v. é. ____________________________[406 Fóðursíld og matarsild e? til söla í Þingholfcsstræti 15. Sími 299. [409 Til sölu : K y o n v etrarkápa og karlmannsfrakki Uppl. Kárastíg 10. [415 Lampi til sölu á Grettisgötu 2. [419 F/emur litið borð til böIu, ódýrt. A.v.á. [417 5 hestar »f góðri töðu til sölu á Hverfisgötu 82 uppi. [414 Vaðatígvél til sölu. Verð 20 kr. Til sýnia á afgr. [421 Vandaður vetrarfrakki og vöad- uð blá föt til sölu mjög ðöýrt nú þegar. A.v.á. [420 Úrval »f karlmanuaffttasniðHm allar stærðir til sölu mjög ódýrfc. A v.á. [174 Góð ksrlmannsföt til sölu, A.v.á. [430 Silíurmunir keyptir. Silfurnæl8, belti, silfarbúið, at gainalli íslenskri gerð og hringur óskast til kaops í dag, á að aend- ast með Sfcerling og wá vera óviðgert. Uppl í sima 660. [411 Mlkið úrval af söngnótnm, skóla- kenslubókum og alLkonnr nótum fæst nú í Hljóðfærahúsina. [431 Kensln í ensku og dönsku byrjaði eg aftuf 1, október. Katríu Guðmundsson. Uppl. í síma 244. [363 Hfcnmrði? kenni eg, sncnudaga sem ftðra daga. Gaðrún Ásmunds- dóttir, Liugaveg 35 [369' Að lesa, ekrifa o^ tela ensku og dönsku kennir Þorborgu? Kjærtansson, Spítakstíg 9. [396 Dönsku o. fleira kennir Iugi Gannlsugsson á . Spítalastíg 9‘ niðri. t427 Féíagaprentsmiðjftu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.