Vísir - 16.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1917, Blaðsíða 1
 Út^tandi: HLU7APBLAG Bitotj. JAKOB MOLLEE SlMI 400 vl Skrifntofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SiMI 400 7 árg Þriðjnd&gÍHM 16. okt. 1917. 285. tbl. iálLA Bíé Gnllslangan. Afarspsnnandi og áhrifa- mikili leynilö?reglnsjónleikur í 3 þátinm, 100 atriðam. Það er falleg og vel leikin mynd, um heilaga gulhiöugu og indverska leynifél. iLondon. Skemtileg og fróðleg bók: Frakklan cl eftir prófesror K r. N y r o p. Hefir hlotið almannalof og gefin út mörgum einnnm í ýmaum löndnm. Þýtt hefir á Ulensku Guðm GuðmundBson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. 1q öskast í vist nú þegar. OLLIll^Cl Lára Clausen, Laugaveg 20. Fyrsti dansUminn ' fyrir íullorðna veiður kl. 9 í kvöld í Iðnó. Ef fleiri ætla sér að læra, geri þeir tvo vel að kom» þangað. > Stefanía Gnðmnndsðóttir. Kvennaskólinn. Yegna forfalla geta 3 eíúlkur koiti t að — nú þegar — I hús- stjórnardeild skólaus. Ingibjörg H. Bjarnason. Piltur ér iærdómsdeild menta?kólaus, sem les utan pkóla, óskar eftir „uppi- haldiu á sveitBheimili gegn kenalu. — Afgreiðslan vísar á. Stýrimannaskóliim byrjar 1. nóvember og tekur g«mla og Dýja EemeDdur. R^ykjavik 15. október 1917. Páil Halídórsson. / 0 Barn a-danskensla byrjár í Iónaðarm»unahúninn lil. 6 i dag. Þau b ru tem ekki hsfa ákveðið sig eun, komi þangað. S Stefanía Gnðmundsdóttir. sem eiga að blrtast í ¥ÍSI, verðar í«íl kl. 9 f. h. útkomn-aaainp. 9 að afbenda i siðasfa TST Bvelyn fagra. Skinandi fallejur sjónleikir i 4 þáttum. Aðalhlutverkin leika Rita Sacchetto, Henry Seemann, Msrie Dinesen og Philip Bech. KvikmyDd þsssi er talin með hinum allra bestu, Eem Nordisk Films Co. befir tekið. — Og lengi rnunH menn minuatt hins snildailega leiks Ritu Stcchetto, sem leikur hér Evelyn hina fögru. Sýning stendur yfir tíátt á aðra klnkkustand. Tölasett sæti; Símskeyti frá frettaritara ,Visis\ Kaupm höÍB, 14. okt. Þjóðverjar hafa náð eyjnnnm Ösel og Dagö í Rigaflóa á sitt vald. Capell flotamálaráðherra Þjóðverja hefir sagt af sér. Alvarlegar róstnr hafa orðið í Mið- og Suður-Rúss- landi. Kákasushéraðið hefir verið lýst íþippreistarástandi. Fyrir nokkram dögum aíðan kom skayti lín það, að þýzki flot- inn væri að nálgast Rigsflóar, og kemur því fregn þesBÍ um Ö-el og Dagö ekki fyr en væuta mátti. Floti B.ús3a tínfóist mikið við í Elgaflóanum, en væntaolega hefir hann haldið þaðan er Riga var fallin Þjóðvorjsm í hendur. 0g vafalaast væri þess gitið í skeytinu ef sjóoruata hefði orðið. Eu þýzki flotinn hefir vafalaust farið og orðið að fftra gætilegs, því gara má ráð fyrir þvi að krökt hnfi verið sf tundBrdaflam úti fyrir Rigaflóanuro. Kaup.m.höfn. 15. okt. Sænska ráðuneytið er ekki enn komlð á laggirnar. Fyrst reyndi Vedin fylkisstjóri að mynda ráðuneyti en tókst ekki og nú er Eden professor að leita iyrir sér. Þýski „föðarlandsflokknrinn“, sem Tirpits og fleiri Stór- Þjóðverjar stofnnðn, hefir lýst inllum íjaudskap við meiri- hluta flokka þingsins og Kuhlmann ntanríkisráðherra og sagt þeim stríð á hendur. Bráðabirgðastjórnin rússneska hefir kallað íinska þing- ið saman 1. nóvember. Bráðabirgðaþingið hefir lýst þvf yfir að Rússland skuli vera lýðveldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.