Vísir - 18.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 18.10.1917, Blaðsíða 1
Út^efandi: HLUIAFELAG Bititj. JAEOB MOLL’EB SÍMI 400 Skriíntofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SxMI 400 7 árg FimtEÖaginii 18. okt. 1917. 287. tbl. GAMLA BS6 Gnllslangan. Afarspennandi og áhrifa- mikill leynilögreglasjónlðikur i 3 þáttnm, 100 atriðam. Það er falleg og vel leikin mynd, nm heilaga gnllslönga og indveraka leynifél. iLondon. Skemtileg og fróðleg bók: Frak klan cl eftir prófesíor K r. N y r o p. Heflr hlotið aknannalof og gefin út mörgam sinnam í ýmsnm Iöndnm. Þýtt hefir á islenskn G a 8 m Gnðmnndsson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. r co 33 £s 03 S* C8 a «8 « I CD 33 8 £3 03 L Hafnarstræti 16 mt Hafnarstræti 16 mm Hafnarstræti 16 FATABÚÐIN er flutt í Hafaarstræti 16 (4ðnr búð Sigarjóts Pétnrssonsr) i TVýjíí-i* vörur frá Englandi og Ameríka. Nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. ZVýjar- vörur af besta tegund. IVýjar vörur með lægsta vérði. Best að versla i Fatabúðinni. Mnnið: Hafnarstræti 16. Sími 269. Hafnarstræti 16 bb Hafnarstræti 16 ma Hafnarsiræti 16 1 a s* S» «2 s? 8 C£ 03 I a Sö Mi B Sö *-s m 8 C£ ►—* 03 J Evelyn fagra. Skínandi falle^ur sjónleikar í 4 þáttnm. Aðalhlutverkiu Ieika Rita Sacchetto, Henry Seemann, Marie Dinesen og Philip Btch. Tölusett sæti kosta; 0.75, almeun 0.50, barna 0.15. Ósóttar pantanir verða seldar kl. 9. Danskensla. Fleiri geta komist að að læra að dansa hjá mér. Næsti danstimi er í k v ö 1 d (fimtadagiao) kl. 9 í Iðnó. Stefanía Gnðmnndsdóttir. •? Ágætur vel verkaður saltíiskur til sölu í pakkhúsi Hafnarstrseti 19. * Barna-danskensla Frá og með deginum i dag er skrifstofutími okk- ar fyrst um sínn frá kl. 10—3, nema á laugardögum þá frá kS. 10—1. Útborganir daglega frá kl. 11—1. Hið isL steuolluhlutalélag. 10-20 börn geta ennþá komist að að læra að dansa bjá mér. Næsta dansæfing í kvöld kl. 8. Stefanía Gnðmundsdóttir. Húsaleigunefndin heldur fundi fyrst um sinn þriðjudaga og föstudaga kl. 6 síödegis í bæjarþingsstofunni. Húsaleigunelndin. Vísir m útbielddaeta. blaiii! Símskeyti frá fróttarifara .Vlsis'. SaupjxihöfE, 17. okt \ " . Rússar hafa enn getað varnað Þjóðverjum landgongn á Dagö og sökt þar fyrir þeim 4 tnnðnrbátnm og gert einn ósjófæran. Voðalegt járnbrantarslys hefir orðið i Þýskalandi. 25 börn mistu lífið og mörg særðust. Þýskir jafnaðarmenn berjast fyrir því að friði verði komið á. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.