Vísir - 27.10.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1917, Blaðsíða 1
Útgel&ndi: HLUIAFILAG Eitety. JAKOB HOLLEB SÍMI 400 Skriíatota og afgreiðsla i AÐALSTBÆTI 14 SiMI 400 LangaráagÍBa 27. okt. 1917. 296. tbi. Gamla Bio. Einn fugl í hendi er betri en tíu á þaki. Ástar- og ganmnl ikur í 3 þáttam. Frá S^enska Biografteatern i Stokkhólmi. Myndin er mjög skemtileg og seriega vel leifein og aliur frégangar hinn best*, eins og æfinlega er með sænskar myndir. Uppboð - Haframjöl Nálægt 100 pokar haframjöf, 8©m hafa Mofnað dálítið, Terða seldir á uppboði i dag kl. 3|siðdegis í pakkkási voru við llaíharstræti. HX Eimskipafélag íslauds. ________________________________________\ Lýðskóli Ásgrims Magnússon Bergstaðastræti 3 verðnr setfcar IaHga?dag 27. þ. m. (fyrstn vetrardB») kl. 8 síðdegis ísleiiur Jónsson, forstöðumsður. Vacuum olíur. Margár tegundir &í Cylinder og lagerolium fyn'r mðtor- báta, gnfuskip, bifreiðar og ýmsar vókr, ávalt fyíirliggjandi. H. Benediktsson. Sími 8. wm -— i *®bs eip að Mrtast í rerðsr sð a!besið& I siðasla 1*®! kl. 9 I. b. úftomn»aegÍBn. 3sí<í> Meðal brælmenna. Brerkur sjónleikur í 4 þ. AfarspennaEdi Ieýnilögreglumynd. Aðalhlutverkið leiknr hin íagra franska Ieikkona Fanni© Frannliolz!. M#rgar Ijómandi tallegar sýningar og land-lagsmyndir I Æfiíaga tveggja stúlkna, sem eem lecda i.klóm þrælmenna. Auglýsing » stofnfund Hjer meö tilkynnist þeim, er hafa skrifab sig fyrir tillagi til reksturs hrauðgerðarhúss alþýðufólaganna, að á morgun, suunnðag 28. okt., kl. 2 síððegis, verður hald- inn fuuður í Bárubúð (nibri) til að samþykkja reglur fyr- ir félagið og kjósa framkvæmdarstjórn, samkvæmt for- orðum áskriftarlistanna. Þeir, sem áskriftartillagið hefir enn eigi verið inn- heimt hjá, eru beðnir að hafa það með sér á fundinn, Ennfremur geta þeir verklýðsmenn, er enn eigi hafa skrifað sig fyrir tillagi, komið á fundinn og greitt það við áskriit. Að öðru leyti liggja áskriftarlistar frammi í Kaup- fólagi verkamanna á Laugav. 7 og í Bókahúðinni á *Laugaveg 4. Innheimtumaður tillaganna er hr. Helgi Björnsson, Laufásvegi 27, og geta þeir er greiða vilja% tillög Eín snúið sér til hans í dag og á morgun fram að fundinum; ágætt tækifæri er líka til að skrifa sig fyrir tillögum og greiða þau á fuudum verklýðsfólaganna „Dagshrúnar“ og „Framsóknar“ í kvöld. Reykjtvíb 27. október 1917. Stjórn Alþýðusambanðs íslanðs. Herskyldan og eiastaklinganiir. Það er sagt frá þvi í tmerísk nm blöðuui, að feoa» ciu í Chi- cigo hífi íýlega drcpið manDÍna simi aí því »ð baan vildi efeki g&nga í herþ)ónUí>t». Segir húa að hatm htfi gezsgið #ð eiga sig fyrir tveim máiiuðum til þess að rerða cfeki feallaður i herins. í Winaipeg feomu aita? á móti hjón eofekur sér samari nm að frcmja sjálfsmoíð, vegna þess að m ðttritsn átti að f*ra i herino. Konan skaut aig Og beið þegar bans, en maðuiinn tkar í sandar æðarnar á báðum úJfliðum, eu s»gt er &ð honam hafi ekki blætt til ól fi?. Hann var prófestor í bók- menta&ögu. Svo ólík áhrif geta? «ama or- sök haft á memiina. í ár var hveiti aáð i 13549650 ekrur 1 Cansdaftn í fyrra 14897000. Hveitirwktin fcefir þattnig verið allniifelu minni þar í ár en i fyrra 0} þsr við bætist, að app ketan mun ckki hafa orðið eins góð. — Aðrar koi’nvörutegmndir vom ræfet- aöar heldu? meiri ea í fyrra og kartöfiaricktin var miklu meiri, segir Lfgbsrg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.