Vísir - 01.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1917, Blaðsíða 1
Útgetudi: HLUXAFELA6 Bititj. JAKOB HOLLBB SÍMI 400 SkriÍHtofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI SiMI 400 14 7. árg. Fimtadsgian 1. nóv. 1917 301. tbi. .......... Cramla Bio. ............. Freisting dansins. F&ilegor, spennandi og vel leikinn sjónleikvr í 4 þáttnm. Úr dagbólr hvftn þræksölsnnar. Aðalhlutverkið leiksr af mikilli snild hin heimafræga ameríska dsnamær. úr fræga dansflokknam „The Dolly Sistersw. — Sýningin stendur yflr á aðra kiukkusttmd. — Tölasettir aðgöngmmiðftT kosta 75 amra og 50 amra. ^álsnöFur stórborgarlífsins. — Sjónleiknr nm örlög og ástir. — Þessi fallegft og efnismikla mynd hlýtnr að koma við hjartað f hverjmm msnni, sem ei er alveg tilfinningariau?. Með viðkvæm- am hmga fylgjast menn með sögu hinnar mngu og saklamsm sveitftstnlbu, er sógast inn í hringiðu stórborgaTlifsine. Myndin stendur yfir á aðra klukknsturd. — Tölmsett sæti. Pantaðir aðgöngam. sækist fyrir kl. 9 — annara seldir öðrum. Stúlku vantar til morgunverka um mánaðartíma. Afgreiðslan vlsar á. Stórt timtiur-uppboð Næstkomandi laugardag kl. 2 e. m. verður upp- boð haldið á uppfyllingunni fyrir neðan verslunarhús Geirs Zoega og þar selt mikið af gömlu timbri. Nýi dansskólinn. Fyrstft æfing skólans í þeesurn máauði (aóv) verðnr föstudsginn 2. þ. m. kl. 9 e- b- Nokkiir nemendm' geta enn þá komist að. Fyriríram greiðsla. Peningaskúpur óskast til kaups, Afgreiðslan vísar á. Dansleik beldmr NÝJI DANSSKÓLINN fyrir ntœeRdnr súm kugardmginn 3. aóv. 1917 k!. 9 e. b. í Báruhúslnm. Aðgöngumiða má vitja í Litlu bóðina. Reykjavfk 1. nóv. 1917. H.f. „Eggert Ólafsson“. Höfnin. HH/nargerðinni er nú »ð verða lokið. Nú siðusta dagana hefir skipalegmstéttin verið mslborin og íyltar dældir þar sem sigið hefir. Eyjargarðmrinn er að vsrða til- búinn, e»ð eins ólagðir örfáir stein- %r efst á stöku stið, euda eigi hægt að steinlims meðan frostið er. Botnskafan er hætt verki sínu og verður diegin á land. Járn- prammarrir eru þegar komnir á l&nd í Ö firisey. Úttekt hafaannnur fer fram þes<a dBgana og þess vegna að þvi komið að bærinn takivlðöllu »aman — sjálfea^t þó með ýms- mm skilyrðmm. Oft hafa heyrst raddir um það, að höfnin sé of lítií. Bn þsð er bygt á þdm mLskiIniugi, að skip eigi að liggja þar íyrir akkerum þar ssm hverjam skipstjóra sýn- ist. Eiginiega ætti engu sinasta skipi að vera leyffc að Iiggja þar íyri* ekkeri. Öll fkip og bátar sem á fcöfciniji liggja, eiga að vera basdin við land eða þsnnig lagaðí r feítargerðir að þaa Bveifi- ist ckki til og frá nm höfniua að eins til að eyða lúmi. Nú mmuu liggja alt «.ð því 4) skip skip og og bátftr bmndiu við Eyjargarðinn og sýni t fara þar vei am þsu. Að ejálfeögða liður tð þvi, «ð gera verður fleiri skipaleguetéttir. En þær eiga að myuda báss, þsnaig tð bkipin snúi stafnl að l*ndi, er þau liggja þar. Er slikt miklu pláasdrýgra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.