Vísir - 03.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1917, Blaðsíða 1
fltgeteadi: HLCXAFBLAG Ritetj. JAKOB MOLLSE SÍMI 400 Skrifetoia og afgreiðsla i AÐALSTEÆTI 14 SiMI 400 7 hrg. Iiaugaráagimm 3. nóv. 1917 303. tbl. Gamla Bio. Freisting dansins. Fallegar, spennandl og vel leikinn sjónleikar í 4 þáttum. og hin heimsfræga ameríska dansmær JANCSI DOLLY, verður sýnd í síðasta sinn í kvöld! 1 1 Jarðarför fósturdóttur miunar, Jóhönuu Guðnadóttur, fer fram mánu- daginn þ. 5. nóv. kl. 11V2 írá beimili hennar, Vatnsstíg 8. Elin Erlendsdóttir. f XWWWMMHD ! Það tilkynnist hérmeð, að móðir okkar, Þjóðbjörg Benjamínsdóttir, I andaðist að heimili sínn, Laugavegi 26, 2. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Konráð Gnðjónsson. Benedikt Halldórsson. Aðalfundur Reykjavíknrdeildar Norræna Stúdentasambandsins (R. N. S.) vetðor haldinn laugardaginn 3. nóv. 1917 kl. 9 að kvöldi í 4. kenslustofu háskólans. D a g b k r á : 1. Stjórnarkosning. 2. Skýrt frá gjörðum oambandains síðastliðið ár. 3. Esetfc nm atyik þann er Alþingi hefir veitt deiidinni til þess að senda fnlltráa ntan. Stjórnln. Café „Fjallkonan” Vegna þess bve margir urðu frá að hverfa síSastliðið snnnudags- kvöld, ætlar lúðrafélagið „Gígja“ að spila í kvöld og annað kvöld frá kL 9—ll!|a. Ágæt skemtun. — Veitingar nógar og góðar. Virðingorfylet DaMsted. Lagtækur maður um tvitugt, vanur allri vinnu, óskar eftir atvinnn við eitthvað. Afgreiðsla vísar á. fálsnöruF stórborgarlífsins. — Sjónleikur nm örlög og ástir. — Þessi fallega og efnismikla mjmd verðsr, vegna mikillar aðsóknar, sýud ennþá i kvöld, Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrsm. Dansleik heldur NÝI DANSSKÓLINN fyrir nemendur sína í kvöld, laugar- daginn 3. nóv. 1917 kl. 9 e. h. í Báiuhúsinu. Aðgöngnmiða má vitja í Litlu búðina. Nokkrar góöar lóðir á einkar skemtilegom og hentugum stað í bænum, eru til söln. Menn snúi sér til Gísla Sveinssonar yfirdómslögmanns Miðstræti 10. Talsími 34. Símskeyti frá fróttarltara ,Visls‘. K&upm.höfn, 1. nóv. Þjóðverjar tilkynna að italir hafi alls mist 180000 menn, sem teknir hafa verið höndnm og 1500 fallbyssur. italir búast tii varnar við Tagliamento-ána. Rússar hafa hrnndið áhlaupnm Þjóðverja á Reval. Það virðist avo sem miðveldin hagi sókninni gegn ítöíum þánn- ig, að Þjóðverjar sæki gegn þeim fyrir norðan Gö'z en Austurrikia- menn þar fyrir sunnan. Fyrir Þjóðverjum hafa ítalir hörfað vcstnr að Tafcliamento-ánni, eina 50 kflómetra, en ekkert verður séð af nkeytunum hvort þeir hsfi hörfað svo langt fyrir Austurrikismönnum. Það er síðast sagt af þeirra viðureign, að Auaturríkismenn hafi tskið Gðrz og ekkert ákveðið hefir frést af viðureigninni þar fyrir sunnan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.