Vísir - 07.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1917, Blaðsíða 1
Útgoían®: hluí:afelag Eitntj. JAKOB MOLLEB SÍMI 400 SkriÍBtola og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400: 7 árg. Miðrikuásgtan 7. nóv. 1917. B07. tbi. euu bíó Sporin, sem lýstn. Sjónleikir í 3 þáttum sra dýrgripi Uausturkirkjnnnar. Afarspennandi mynd og aérlega vel leikin at ágæt- nm itölskum leikendnm. Skemfileg og fróðleg bók: Frakklanci eftir prófesior K r. N y r o p. Hefir hlotið atmannnloi oe gefin út mörgnm sinnnm í ýmaum löndam. Þýtt hefir á ialensku 6 u 5 m. Guðmundsson skáld. Fæst hjá bðksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Eanpið ¥isl Gufuskipið Ingólfur fer til G-arÖS og BLeflavílilir nú næstn daga ef veðsr leyfir. Flutningi sé skilað á afgreiðslnna nn þegar. Nic. Bjarnason. Netagarn. Ágætt netagarn yerður selt í þessum mánuði á 2.63 pd. O. Ellingsen. Fiskilinur, 3y2, 4, 5 og 6 lbs. úr enskum hampi, 22, 24, 30 og 36 lbs. amerískar. ManiUa, Netagarn og margt fleira er að útgerð lýtur er nú fyrirlisgjandi H. Benediktsson. Simi 8. r, *ea elga að birftast i VtSl, verðcr að alhenda I síöasia tagl kl. 9 f. h. útkomn-daginn. BÍÓ iwiuiMimiM Skrífarínn. Hin framúrakarandi fallega mynd, sem sýnd v*r 16 sinnnm í röð hér í x.eykjavik í vor — eða belmingi Iengur en nokkur önnnr mynd — verðnr eýnd í kvöld vegna áskorana ljöltla manna, bæði þeirri, sem hafa f-éð hana, og hinna, sem ekki hafa séð hana. Aðalhlutverk leika: Olai Fönss og Else Erölieli. Bóka uppboð. Bækur Jðnasar heitins Jónssonar verða seldar á uppboði í dag og næstu daga kl. 4 e. h. i Goodtemplarahúsinu. Þeir, sem hafa pantað skógarvið hjá mér, ern beðnir sð láta mig vita, skriflega eða í síma, hvort þeir ætla að taka viðinn með núverandi verði, sem er Irv 2,50 toaggimi miðað við 30 kilo. Skógræktarstjórinn. Túngötu 20. Talsim 426. Símskeyti trá frettaritara .Vlsls'. Kaupm.böfn. 5. nóv. Míðveldaherirnir hala gert árangurslausar tilraunir til að komast yfir Tagliamento. italir hafa brotið á bak att- nr mörg áhlanp Austurríkismanna og tekið marga fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.