Vísir - 12.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1917, Blaðsíða 1
Útjjeiandi: HLUXAFELA6 Ritat), JAKOB MOLLER SÍMI 400 vISXR SkriíRtofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SiMI 400 7 árg MánudagÍM® 12. nóv. 1917 312. tbL GAMLA BtÓ Ast og örvænting Fallegvr sjónleikur i 3 þátt- um im sól oer svmar, gleð- skap oe vonbtigði, en að sið- ustn bamingjnsöm áat. Myndin er leikin af ágætnm dönsknm ieiknrnm, þar á meðal Luzzy Werner og Herm. Florentz, sem allir mnna eftir sem sén h-na átrætn mynd Gl. Bio: „Örlftgadómnr". I Skemtileg og fróðleg bók: Frakklan ci eftir prófesaor K r. N y r o p. Heflr hlotið almanaalof og gefin út mörgam sinnnm í ýmeam Jöndnm. Þýtt hrfír á íalenskn GvSm. Gnðmundsson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Kanpið ¥isl Kaupið á fæturna hjá H.f. Eimskipafélag Islands. E.s. Sterling (strandferðaskip landssjóðs) fer héðan í strandferð vestur og noröur á morgnn (þriðjudaginn 13. nðv.) kl. 10 árdegis. H.f. Eimskipafélag íslands. seiB elga að blrtast i VtSI, verður að afhenða i siðasta kl, 8 1. h. átkomn-ðaglnn. Smjörlíki 4 teg. í versinninni Sími 555 Hreinl. tóbaksskurðarmann, vantar Verslun Jóns Zoega. NÝJA BÍÓ Bifreiða- smiðnrinn. Bresk kvikmynd í 2 þáttnm. Álþj. kcppakstur á bifreiðnm. Kvenréttindakonnr. Amerlskur gftmanleikur. Aðalhlntv. leikar binn ágæti skopleikari Dallas Welford. Vístr ir útbxslddasta blail! Tilboð um lítið seglskip (með nákvæmri lýsingn) óskar undirritaður að fá sem fyrst. Björn Guömundsson. Sími 384. Símskeyti frá fráttarftara .Vlsls'. Kaupm.höfn. 10. nóv. Þjóðverjar tilkynna að þeir sæki enn fram á Norðnr- Ítalíu. Þjóðverjar hafa sett lið á land í Helsingfors, höfnð- borg Finnlands. Bretar sækja fram í Palæstinn af miklnm kraftí og hafa tekið þar fjölda fanga af Tyrkjnm. Finnar hafa svo sem knnnngt er ekki tekið neinn þátt í ófriðn- nm, því þó Finnland hafi verið einn hlnti Eósaaveldis, þá hafa þeir ekki verið i her Rússa í ófriðnnm. Og nú hefir Finnland verið lýst sjálfstætt riki og er því enn furðnlegra að Þjóðverjar sknli fara með her inn í landið, enda lítt skiljanlegt hver tilgangurinn er með því nema þeir ætli að leggja Finnland varnarlanst indir sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.