Vísir - 28.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAG Ritstj. JAKOB MÖLLEft SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i ABALSTRÆTI 14 SÍMI 400 7. órg. MiðTÍkudaginn 28. uót. 1917. 328. tbl. GAMLA BI0 Gimsteinadrotningin. Fallegnr og *farípenj5andi ejónleiknr í 4 þéttnm. í þfissari roynd er ir*kinu æfiferill feonn, sem fórnaði ölln fyrir velferð barns síns. K*us að bera sorg síoa í bljóði, og nndir skykkjH gleðinnar buldi sorgir sínar 0" roóðnr hjarta. Myndin er leikin »f ágætnm dönakum leikurum. Frú Lnzzy Werren og hr. Henry Knudsen leika aðalhlutverkin. Töbeett sæti ko-ta 75 oe: 60 aura. Börn fá ehki aðsranír. Innilegar þakkir íyrir anðsýnda hluttekningu við jarðarför Margrétar Signrðardóttnr. Gísli Þorvarðsson. Sig. Gíslason. Valgerður G. Gísladóttir. Gaðbjörg Gísladóttir. NÝJA BI 0 Leyndardómnr skattholsins. AfsrspDcnandi sjónleikur i 4 báttum. Tekinn af Nord. Fílms Co. AðalhlstTerkin leika: Aage Fönss, L. Lanritzen, Ella Sprange. Tölasett sæti kosta 75 slm. 50 a., barnasæti 15 a. Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — snnors seldir öðrum. Leikfélag Reykjavíkur. Teng dapabbi leikinn í kvöld, 28. nóv., ki. 8 síðdegis. Aðgöm’smiðar seldir í Iðaó allau daginn. IVÍest og best úrva$ af köriroannaskófstnaði á Laugaveg 17. 1--2 ábyggilega og duglega drengi vantar til að bera Visi til kanpenda. • heldur áíram i Goodtemplarahásinn í dag kl. 4 siðdegis. SteFling lekur. Það jeyndist þvi miður ekki réít, að Sterling hofði sloppiö óíikemdur af skerinu. í gær um kl. 1 barst símskeyti hiugað að norð®n *m að ekipið væji komið inn á skipsleguna á Sauð- árkróki og rar þá sjór bæði i fram- og aftur-Iest, en dælBrnar höfðH þó vel við. í framlestinni var 15 þumlunga djúpt vatn, en eitthvað minna i afturlestinni. — Annað vita menn hér ekki um Kkemdir á ekipinu, on vona að því verði bsldið á floti þangað til Geir kemur norðar, sem búiut er við að verði um hádegið í dag. Um eitt skeið haföi lekinn ver- ið svo mikill, að skipstjóri bjóst- vsð því að verða að renna skip- íeu upp á knd á Sauðárkróki, en lekiun niiuksði þegar búið var að afferaa skipið. Allur farmur skipsins hefir verið flattur í l«nd á Siuðárkróki, og var það talsvert sf matvöra o. fl. som átti að fara til fcanðárkróka og HúeaflöahafKanna. Hefir þ»ð blotnað eitth-að roeira og minna og verðnr senniíega salt á nppboíi á Saaðárkróki. E& norður á Húna- flóa verður þá að aenda nýjar birgðir. Alls konar vörur til vélabáta og :: seglskipa:: Kanpið eigi veiðar- færí án þess að spyrja nm verð bjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.