Vísir - 05.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i ABALSTRÆTI 14 SÍMI 400 7. árg. Miðrikndsgiim 5. des. 1917. 335. tkl. ■>“ SáBU Blð Leyndardömur Marne-hallar. SjónS. frá Prakklandi { 3 þ. Áhrifameiri en venja er til. Myndin er leikin af ágætum frönaknm leikurnm. Þessa ágœtn mynd ættn allir að sjá. Hún verðnr sýnd í kvöld í síðasta sinn. Vísir er elsta og besta dagblað landsins. JOLABLAÐ félagsins „Stjarnan í austri“ 1917 er komið út. Fæst hjá bókeölnm. Verð sð eins 50 anrar. Ódýrasta bók ársins. Besta jólagjöfin. E»eir sem hafa pantað Steinolíu hjá Kaupfélagi verkamanna komi í búðlna til viðtals i dag eða á morgua. IVÝJA BlO Zula greifaynja og glæpakvendi ítalsknr leynilögreglasjðnl. í 3 þáttnm. Glæpakveadið Z n I a og ó&ldaráokkar henna? fera eins og logi yfir aknr og fremja hvert ilidæðið á fæt- ur öðru. Vfsir er bezta angiysmgablaðið. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Kaupm.höfn 30. nóv. Yiirvofandi hungnrsneyð hefir knúð Rússa til þess að yfirgefa anstnrvígstöðvarnar. Vopnahlé er komið á milli Rússa og Miðveldanna og byrjað á friðarsamningum. Fullkomið loffskeytasamband i fv w:-'4 er komið á milli Berlínar og Petrograd. Bandamenn hafa nnnið mikinn signr hjá Cambrai og iekið þar 4000 fanga af ÞJóðverjnm, italir hafa enn hrnndið áhlanpnm Þjóðverja á vig- stöðvnnnm^við Piave. Bretar hafa nmkringt Jerúsalem. Ksupm.höfn 1. des. Þjóðverjar hafa gert æðisgengin áhlaup hjá Cambrai á Frakklandi, en árnngurslaust. Ksipm.höfn 2. des. Kadettaflokknrinn í rússneska þinginn mótmælir frið- arsamningnm Rússa og Þjóðverja. Bretar sækja fram hjá Palestínn. Þjóðverjar tilkynna opinberlega, að þeir hafi sótt fram hjá Cambrai. Einar Jönsson myndhöggvari er ] að semja nm smíði á minnisvarða Þorfinns karlsefnis í símekeyti til SveinB Björnssonar yfidómslögmanns, sem hingaö b»rst i gær, aegist Einar Jónsson myndhöggvari nú vera að semja um smiði á minnisvarða Þorfinns karlsefnis, sem reisa á í Banda- rikjunum. Einár fór, svo sem knnnugt er, vestur um haf i sumar, til þess að keppa um þettft verkefni, og hefir eftir þeisu orðið hlutskarpastur k^ppenda. Mega þetta vera gleðitíðindi öilum íslendingum. Kanpið eigi veiðar- iæri án þess að spyrja nm verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar vörnr til vélabáta og :: segl skipa:: /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.