Vísir - 11.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAG Ritstj. JAKOB MÖLLER Sild 400 Skrifstofa og afgreiðsla i A1AL8TRÆTI 14 SIMI 4M 7. árg. Þriðjudagmn 11. des. 1917. 341. thl. GAHLA BIO Byltingamaðnrinn Mana Sahib. Stóifengtagur ejónleikir í 5 þattam, s'uninn eftir hinnm sögnlega viðbnrði frá uppreistinni i Indlandi 1857. Hinir góðkonnv leikarar Bruce Cunard og Francis Ford, eem aliir mnna eftir frá hinni feiknastóru mynd „Lnellle Lovea, leika gðsihlatverkin. Yflr 500 manns leika með i þessari mynd, sem er einhver sú sllra skrantlegasta og áhriíamesta mynd, sem hér hefir verið sýnd. í Yictoria-leikhúsinn í Ktiöfn var mynd þessi sýnd í samfleyttar 3 viknr. Sýningin stendnr yfir P/2 klnkknstnnd. Töilnsett sæti koita 85 og 60 anr», barnasæti 25 > nra Hérmeð tilkyunist vinum og vandamönnum, að mað- nrinn minn elsknlegnr, Árni Eiríksson kanpmaðnr, and- aðist í gærmorgnn á Landakotsspítala eftir þnnga legu. Jarðarförin verðnr angiýst síðar. Vilborg Rnnólfsdóttir. Nykomið: Epli á 70 c:. hálft kg. Appelsínur, Laukur. Versl. Helga Zoéga Simi 239 I Bvuntir og sængurver, 3XTRU bLln i verkm»unaföt o. fl nýkomið í Austurstræti 1 Ásg. G. Gannlaugsson & Co, Fánamálið og Lögrétta. Grein sú, sem Lögrótta flitti um fánamálið á laugardaginn, kom mðnnum mjög á óvart, jafnvel úr þeirri átt. Hún kom mönnum á óvart, fyrst og fremst af því, að Lög- rétta er talin blað f o r s æ t i s- ráðherrans, en hinn hafði einmitt þenna sama dtg látið i Ijósi við blaðamenn, og þar á með- al ritstjóra Lðgrétfcs, bá von, að öll þjöðin mætti standa óskift sem einn maðnr í þessu máli. — Og hafí forsætisráSberrann borið þetta mál upp fyrir kosungi á þann hátt, sem hann hafði lofað þing- im, og fnllviasað hann im, að ísiendjngar mindi óskiítir halda fast við kröft aína im framgang þess n ú, þá má segja að þessi grein komi úr hörðnsti átt, því hftn filiyrðir einmitt það gagn- fitæði og telir ráðlegast að láta málið falU niflir. Greinin kom mönnum á óvart, í öðru lagi if því, að fyrir nokkr- um dögim lét þetta uma blað einmittt ivo im mælt, að það gæti vart komið til mála, að konunsir neitaði að verða vifl kröfu vorri im sérstakan fána nft þegar. Yflrleitt er greÍBÍu þannig, að hftn heffli aldrei átt að sjást i islenzk* blaði, og vetður ekki enn séð, hvert ógagn fánsmálinn er unnið mefl henni. Bjina afsök- un biaðsins er hin ótrúlega akammeýni, «em lýsir aér i þvi, að það heldur að heppilegra hefði verið „að láta þetta mál bíða þang&fl til atyrjöldin er á enda“ og að þesai „tilraun" hafi m i s h e p n a s t. „Tilraininni" er ekki Iokið, og hftn heflr þvi ekki mishepuatt e n r. Og tækifærið er: níi eða aldrei. — Undir það mun öll þjóðin taka, því þessar fáu hræðar, sem hugsa cins og Lögrétta"— þær átta sig. þegar þær sjá hvað meiri hlutinn verð ur mikill. IVÝJA BlO Yo ð a- stökk. Sjónleiknr í 4 þátt, tekinn af „Itala Film“ eftir sögn hins fræga ítalska rithöfundar Gabriele d‘Annuncio Myndin stendnr yíir á aðra kl.stund. Nýja Bio lieíir látið setja íslenzkan texta í þesB« Ijómandi fögru Og skemtilegu mynd, og ætti því enginn maðnr aö láta hjá líöa að sjá hana. Aðgöngnmiðar kosta: Tölisrtt eæti 85 sura AlmeDn — 70 — B*rna — 25 — Pdntftflir iðgðKgim. sæki t fyrir kl. 9, anuBTi seldir öðrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.