Vísir - 15.12.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1917, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 7. árg. Laugardsginn 15. des. 1917. 345. tbl. Búðin verður opin til kl. 8 síðdegis frá 10. desember til jóla. GAMLA B10 Byltmgamaðuriim Naua Sahib. Stðrfeaglegur ejónleikBr í 5 svniinn eftir hinnm sögnlega viðbBrði frá ippreistinni í Indlaidi 1857. Síðasta sinn 1 KvöldL 2 Töllnsatfi »æti kosta 85 02 60 aur», barnasæti 25 nra Fundur verður haldinn í Kaupmanoafélagi Reykjavíkur mánudaginn þ. 17. þ. m. kl. 8 í Bárubúð uppi. Dagskrá liggur til sýnis hjá formanni. Stjórnin Haínarstjdri Reykjavilurliafnar verður skipaður frá 1. febrúar 1918 að telja. Umsóknir með tilteknum launakröfum sendist borg- arstjóra fyrir 10. janúar 1918. Erindisbréf fyrir liafnarstjórann fæst á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. desember 1917. K. Zimsen. Jarðaríör mannsins mins, Beinteins Bjarnarsonar söðlasmiðs, fer fram mánudaginn 17. þ. m. frá heimili mínu, Vesturgötu 26, og byrjar með búskveðju kl. 12 á hádegi. Ingibjörg Ólafsdóttir. Stúfa-sirts með niðBtsettu verði í dsg og á morgaii í Versl. Vou. Sagógrjón, Gerpúlver, Eggjapúlver, Maccaroni, nýkomið í versimi Guöm. Oisen. Kransa úr lyngi selnr Gruðrún Clariseii, Hotftl Islard. NÝJA BÍÓ Yoða- stökk. Sjónleiknr í 4 þátt, tekinn af ,',Itala Film“ Sýnð í síðasta sinn í kvöld. i. o. G. T. Umdæmisstákan ir. 1. Fundur á morgun (suHimdiig) kl. 2 e. b. í G.-T.-búsinu í Rvíý I. Stigveiting. II. Umræður og ákvsrðanir um mikilsraiðandi reglumál. Stigbeiðendur ! Stigféiagar ! Fjölmeanið ! Símskeyti frá fréttaritara „Yisisu. KsEpm.böfn 13. dss. Hersveitir Rorniloffs hafa háð mannskæðar ornstnr við herlMaximalista við Tamanavka en beðið ósigur. Þýskar hersveitir sækja fram á vestnrvígsiöðvnnnm fyrir^anstan Boullecourt. Kaupið eigi veiðar- færi án jiess að spyrja um verð hjá IAÍls konar v ö r u r til v é 1 a b á t a og S :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.