Vísir - 03.01.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1918, Blaðsíða 2
V1S1.. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl.* 9—9. Barnalesstofan: Md,, mvd., föd. kl. 4—6. EorgarBtjóraskrifst.: bl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaakrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjad., föstnd. kl6sd. Ialandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. annnud. 8 sd. K. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. klj 6—8. Landakotaspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lfmdasjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn aunnnd. 1 */,—21/,. Pósthíxsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12*/,—l1/,. Bæjargjöldin. Væntanleg*. verðnr bæjargjalda- máliau ráðið til lykts á bæjar- BtjðrnarfundÍHum í kvöld, þó að það sé enn »5 ýmsn Ifyti litt at- higað. Um leið og Vísir víkur Iítið eitt að þeim andmælum, sem til- lögsr hftns um skattstigann mættu á sfðasta bæjarðtj.fundi, vill hann t d. benda á, að heppllegra mnndl að nota smærri brotatölnr í hækk- unarstiganam og iáta skattinn hækka t. d. im V10 °/o á hverju hundraði fyrst framan af. Með því mófci yrði komist hjá því, að eins mikill munur verði á skatt- inum af likum tekjum, þegar skiítir um hundraðstöln í skatt- stiganam. Skatturinn .• yrði rétt- látari þannig, án þess þó að það valdi nokkrum óþægindum við ntreikfliagmn. Bæjargjaldanefndin segist ekki hafa ætlað að gera tillögur »m breytingu á því hvernig skáttur- inn komi siBur, heldar að eias ■m fyrirkomulagebreytingu, og# því hafa reynt að fara sem næst því *em niðurjöfaunarnefndin hafði lagt útavörin á. ACtur á móti heldnr húa {jtí fram, að í tillög- um Vísis eéu fólgnar breytingar á því, hrernig gjöldin koma nið ur. — Þetta hcfir við engin rök að styð'ast fcj: nefndiani. Breyting- ia verður í þessu tilliti eagan veginn meiíi sftir till. Vísis en nefsdarinnar. Hækkuu sú, sem orðið hefir á útsvörum hér í bænum síðustu árin, hefir að langmestH leyti komið niðsr á hæsta gjaldeEduu- mm, útgerðarmönnum og félögum og öðram stórgróðamönnum. — Nefndin heláar því fram, að þam háu útsvör íéu miðað víð miklu hærri tekjur ea fram komi á Íekjuúkí,tt.;sk?á landsajððs. Nú ®r það játað og viðsrkent af öllœm, að fyrir þeim háu tekjum megi ekki gera ráð í framt'ðinni, enda vitanlega sm Btríðstekjur að ræð?. Hlýtur þá af því að leiða, að galdaly;ðma verður aðflytja Lokað á morgun, föstudag, allan daginn og laugardag til kJ. 3. Verzlnn Helga Zoéga. Verslun, sem er í cjangi á góðum stað f bænum, óskast keypt. Tilboð sendist fyrir 10, þ. m« á afgreiðslu Visis. Hér með tilkynnist að elsku litli drengnrinu okkar, J Ó N, andaðist á gamlársdag að lieimili okkar, syðri Lækjargötu 14 í Hafnarfirði. Hafnarfirði 2. jan. 1918. Una Þorsteiusdóttir. Sveinn Jónsson. Flórsykur. Nokkur hundruö kg. aí flórsykri & fundang get eg útvegaö nú þegar. Magnús Þorsteinsson. Vatnsstíg 4. Heima kl. 7—8 e. m. á lægri tekjur. Það má kalla þá breytiaga fcvaða nafni sem vera skal, en breytingin er óhjá- kvæmileg, því að það má ekki gera rið fyrlr því að tekjmþörf bæjarins minki. Verður þá áð eins að skera úr þv?, hrort rétt- látara sé, að f I y t j a þessn gjalda- byrði aðellepa á h æ s í u tekjurn- ar, sem þá mí gera ráð fyrir að verði eftir, eð® þá á lægri tekj- urnar, fyrir neðan 10 þúsmnd kr. í þeseu deiiir Vísir og nefndina á. En aiðHrjöfnmnfsr b r e y t i n g“ er í tillögam beggja. Eins og sýnt var í Víii 7. f- m. verður ök&ttarinn eftir tiliög- im nefndari».a&ir yfirleytt h æ r r i en útsvörin hafa veriö á lægstu tekjunum, og þ*.ð xpp í 7—8 þús. króna t kjsr. Þstfca getur hver maður Bannfært eig mm, sem viil athuga þ«ð, E'tir tillögum Vísis verður Hkatfcsriim nokkru íægri e® útívörin hafs veíið á lægetu toirj- anmm, npp í 3—4 þÚ8. kr: tekjur og þó ef tií rill ekki neom á pappírnum. Úr því verðar hann mjög líkur. Ea úr þyí aðkemur ®pp i 3 þús. króna tekjur verðmr sk&ttmr nefndirinnar slt að 100 krónmm hærri en útsvörin hafa verið. Á þessa tekna sviði (frá 3-8 þús. kr.) ætlar nefndin að vinna mpp lækkmn þá, sem gera má ráð fyrir að verði á útsvör- *m hæstm gjaldendanna. Nú ber þgss að gæta, að yfir- leítt má gera ráð fyrir þvf, að tekjur mannfc verði fcaldar hærri á skattskrá bæjarins ea þær hafa komið fram á ek&ttakrá kndssjóðs. Af þvf leiðir, að skatfcariun á ein- Btökum gjaldendmm verðar ennþá hæni en útsvöfin hafa verið. Tókum t. d. menn, sem fc&ldir hafa verið með 1500 kr. íakiur á skattskrá. Þe’r h*fa h*ft að meðaltali 39 króna útsv*r. Ef nú tekjur þe'rra reyadust á bæjar- skwttskrá 500 krónum hærri, eða 2000 kr., þá yrði útsvar þeirra eða sk&ttur eítir tillögm nefaday- innar 70 krónar, eða nær helmingi hærri. Mennimir eru þsir söma og ineð oömu tekjmr og áðmr, ea viö þessa eúkkmsu fyrirkomalags. Vísir er elsta og besfca dagblað landsins. N breytingu neíndarinnar hækka út- svör þeirra mm helming. Eftir tillögmm Vísla yrði skatturinn ná- kvæmlega jafn útsvarism á þess- nm mönnum, þó að tekjar þelrra reyniat þetta hærri. Það er þannig amgljÓBt, að nið- urjöfnunarbreytingin verðmr miklm meiri eftir tiilögum nefndðrinnar. Og hún verður enn þá miklu melri, þegar þeos er gætt, að nái þass- ar tlllögur hennar fram að ganga, þá er vitanlegfc, að hækka verður hundraðstölmrnur í skattstiganum, vegna þess að megnið af hæstu útsvörunum kemnr alls ekki frámr þ. e. þeirra hæstu gjaldenda til bæjarsjóðs, útgerðurfélaganna, sem ekki standa á iekjuskattsskrá landssjóðF, og því er ekki gatið á s&manburðarskýrslu nefndarinnar. í staSinn fyrir 14 þús. kr. út- svar kemmr 7 þús. kr. útsvar, o. s. frv. Nú er það als ekki meining Visis, uð útsvör útgerðarfélaganna eigi »ð haldasí óbreytfc, þrátfc fyrir það þó tekjur þeirra minki. En það sem útsvör þeirra iækka, á ekki að fiyfcjast aðallega á lægotu gjaldendmrna, heldmr þá sem hafa 10 þús. kr. og þar yfir. Þeir menn mmnm verða miklu fieiri ea fram hafa komið á skattskrá land- ojóðs, og það ®r því villandi, þeg- ar nefndin slær svo mjög á þann sfcreng, hvefáir þeir sém — Þegar nefndarmenn gera svo mjög mikið úr því, hve óhyggilegfc það sé, að fcreysta á háa skattá frá örfámm mönnmm og telja það glæfrmleg afjármálastefnu, þð kenn- ir jar fmrímVg ar ekammsýai af þeirra hálfn, þvi þ&ð er þó amg- ljóst hverjmm sæmilega greindmm mftnni, að ábyggilegra er að eiga fcðkjur Bínar að sækja að miklm leyti tll, þó ®kfei sé nemn tiStölm- lega ffárra manna með 10—100 þÚK. króna árstekjmr, heldmr en fjölmargra eignalausra mauua með 1000—3000 kr. fcekjmr. Og það má vel segjest enn eiaa BÍnni, að bæjarflfcjórntn þarf ekki að kviða því bvo mjög, að framtaksmennirnir flýi bæi tr, þó að nokkmr gjöld séa á þá lögð. Þsir hafa borið aðal byrðar bæj- arfélageias mndaníaiin ár og ekki kvartað. Þeir finna þ®ð og sjá msnnabesí, uð þeir eru tniklu ffær- ari mm það heldmr an hinir. — Þið er anuað, sem þeir lúta slg meirm skiíts, »g það er h v e r n- j g m. e ð ff é ð er f a r i ð. Það er þesa vegna algaslsga ó- þarft af neffldÍHci þeirra vegns, að vera að reyna 'að flytja nokk* urn hlmta þeirrar byrða’, sem þoir hafa borið, yfir á efaamlnni menninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.