Vísir - 09.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER SÍMIÍ400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Miövikudagiim 9 janúar 1918 8. tbl GAMLA B10 Nýáremynd Gamla Bíós er í ár ein af þeim allra bestu dönsku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Palads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn. Nýarsnótt á herragarðinnm Randrnp. 5 Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og útbúinn af BeujamSn Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum. — ASalhlutverkin leika : Frú Ivaren Sandberg (Eva) og sjálfur höfundurinn herra Benjamitm C'ln*istensen (sterki Henry). ASrir leikendur eru : Peter Fjeldstrup, Jón Iyersen, Jörgen Lnnd Fritz Lamprecht, Frú Maria Pio. Til þess að myndin njóti sín sem allra best, verður hún’sýnd öll í einu lag:i. Sökum þess hve myndin er löng og þar a£ ieiðandi afar- dýr, kosta bestu sæti tölusett 1.25, Alm. sæti 1 kr. Storm 8 Dramatisknr sjónleiknr i 6 þáttum. Eftir hinn heim«firæga enska rithöfund Aðalhlntverkið — fátæka prestinn John Storm — Ieiknr Derwent Hall Oaine Leikmeyna, Glory Qnayie, leiknr jnngfrú Elisabeth Risdon. Síðari parturinn sýndur í kvöld, Tölusetta aðg.roiða má panta í síma 107 alhn dáginn Bolinders mótorar Nokkra mótora með hreyfanlegum skrúfublöðum 2 cylindra, stærðir 20, 30, 40, 50 og 60 h. a. getur verksmiðjan afgreitt nú þegar með góðu verði, sé samið við mig fyrir 10. þ. m. E.s. Sterling E>eir sem óska að fá far með e.s Sterling, sem fer h.éðan til útlanda á sunnudag 13. þ. m., skulu hafa ritað sig á lista á skrifstofu Eimskipafélágs íslands, Hafnarstræti 16, fyrir kL 10 árd. á fimtnd. 10. þ. m. Rvik 8. jan. 1918. 11 limskipafélag Islands. G. Eiríkss. ijúpur á 30 au. stk. fást hjá Nic. Bjarnason. Símskeyti trá fréttaritara „Víslsu. Kanpm.höfn 8. jan. Þjóðverjar haía neitað að ganga að friðarskilmálnm bandamanna. Rússar viðnrkenna fnllvelði Finnlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.