Vísir - 10.01.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1918, Blaðsíða 3
Y í SIR E.s Eaeir sem óska að fá far með e.s Sterling, sem fer héðan til útlanda á sunnudag 18. þ. m., skulu hafa ritað sig á lista á skrifstofu Eimskipafélágs Islands, Hafnarstræti 16, fyrir kl. 10 árd. á íimtud. 10. þ. m. Rvik 8. jan. 1918. II limskipafélag fslands. V atnsveitan. Fyrst um sinn má ekki búast við að vatn fáist úr vatnsæðum rins á öðrum tímum, en frá 3S.1. 10—1 fyrri hluta dags. Borgarstjórinn í Reykjavík 7. janúar 1918. K. Zimsert. fsildYerslun Sarðars líslasonap Reykjavík heiir fyrirliggjandi birgðir af neðantöidum vörnm: Epli Rúðugler Kaifi Þakjárn, rifiað Kex, margar teg. Þaksaumur Sagogrjón Kjöttunnur, nýjar og gamlar Kartöflumjöl Strigapokar Rúgmjöl, ameriskt Umbxíðastrigi Maismjöl Manilla-kaðlar Rúsínur Eiskilinur Te Netagarn Harðfiskur Taumagarn Reykt kjötlæri Síldarnet o. fl. Matarsait Skófatnaður Eldspítur Fatnaður, ýmiskonar Erumbækur Húfur Handsápur Sportsbúfur Þvottasápa Vefnaðarvörur, margskonar Kítti Yefjargam Zinkhvíta Keflatvinni Smurningsolía o. fl. o. fl. Talsímar: 281, 481, 681. Símnefui: „Garðar Agætt saltkjöt íæst 1 Kaupangi. Bér meö tilkynnist vinum og vandamennum, aö elskuleg eiginkona og móöir, Halldóra Jóhannsdóttir, andaöist aö heimili sínu, Hverfisgötn 71, 8. þ. m. Jarðariörin verður ákveðin siðar. Magnús Benediktsson. Lára Magnúsdóttir. Elís Kr. Magnússon. 173 guS og hin heilaga mær haldi hendi sinni- yfir muna'öarleysingjanuni. Lagardere getur ekki fengist viö þá aö þessu sinni, en seinna koma sttmir dágar og koma þó.“ Múlasninn reyndist betur en við var aö búast. Hinrik ætlaöi sér nú að leita hælis i Madrxd. Eitt kvöldiö uröum viö vör viö Sigauna- hóp og þar hitti eg einustu vinkonuna, senx eg hefi eignast um æfina. Mun eg ávalt minn- ast hennar meö einlægri þakklátssemi, þvi aö hún varö til þess aö bjarga okkur unt nóttina, þegar Sigaunarnir, senx hýstu okkur, -ætluöu aö veita pjckur aðför og ráöa okkur bana. Nafn hennar var Flóra. Skyldi eg þá eiga eftir að sjá hana aftur. | Madríd fehguni viö Htla íbúö, sem vissi út aö fallegum garði. Höföum viö nú alls nægtir, því að Hinrik fékk þegar orö á sig sem einn hinn helsti sveröfágari i borginni. Leiö okkur nú mæta vel og leið tíminn ró- lega og viöburöalaust. Flóra skrapp stund- um til mín, en bæði eg hana aö standa við, þá ralc hún upp hlátur og stökk á dyr. „Hún hæfir þér ekki sem vinkona,“ sagöi Hinrilc viö mig einu sinni, en upp frá því minkaði um kunningsskap okkar Flórtx. Ait það senx Hinrik sagöi gekk mér til hjarta, og væri honum ekki um einhvern gefiö, þá lét eg nxér lika fátt xxni finnast. Paul Feval: Kroppinbakur. 174 Er þetta ekki að bera einlæga ást til manns, móöir min góö ? Veslings Flóra litla! Ef eg hitti þig nú, þá skyldi eg hlaupa um liálsinn á þér. En nú varð eg fyrir þeirri þyngstu raun, seitt mér hefir að höndum borið, því aö Hin- rik fór frá mér og var eg þá alein um lang- an, langan tíma eöa full tvö ár. Geturöu hugsað þér hvaö mér var þetta þungbært, mér, sem aldrei hafði verið daglangt frá hon- urn? Þegar eg hugsa til þessara tveggja ára, þá finnast mér-þau lengri en alt mitt líf þar fyrir utan. Eg vissi til þess að Hinrik hafði dregið sanrnn nokkra peninga til þessarar feröar og ætlaði hann að ferðast um Þýskaland og ítalíu, en ekki mátti hann stíga fæti sínum á Frakldand og veit eg ekkert hvernig á því stóð. Ekki vissi eg heldur hvaö það var, sem knúði hann til að leggja upp í þessa ferð. Eimx daginn áður en hann fór og hann haföi gengið út xxm morguninn að vana sni- xxm, haifði hann skilið skrifborð sitt eftir opiö. Annars læsti hann því allajafna og stakk lýklinum á sig. 1 skrifborðixni var skjalaböggull, gxxlur orðinn fyrir aldurs sak- ir. Var hann innsiglaður með tveimur inn- siglum með skjaldarmerki og latínska orð- inu: Adstnn. Eg spurði skriftaföður minn 175 hvaö þetta orð þýddi og sagði hanii mér, aS það þýddi: Hér er eg. ÞaS var sama ortakiS, sem Hinrik við- hafSi þegar hann barSist fyrir frelsi mínu og fjörvi. Enn fremur var fyrir skjalaböglinmn þriðja innsigliö, sem vii-tist vera embættisinnsigli' einhvers prests. Einu sinni áður hafði eg séö þennan skjalaböggul. Það var nóttina, sem við uröum að flýja næturstað okkar á leið- inni frá Pampelóna og skilja pjönkur okkar eftir, enda vildi Hinrik þá ólrnur snúa aftur til hússins til þess að gæta að honum og mintist eg þess nú, að hann varð því mjög feginn, er hann sá, að böggullinn var óhreyfður. Ekki var neitt skidfað utan á skjöl þessi, en hjá þeim lá eins konar skrá eSa upptaln- ing, er hann hafSi samið þá fyrir skemstu. Eg leit á þennan miöa, þó aS þáS væri ekki sem réttast, en mig langaSi svo rnikiS til að vita hvers vegna Hinrik ætlaði í burt frá mér. Á miðanum stóðu nokkur mannanöfn,, og kannaöist eg ekki við neitt þeirra, en eg hélt aS þaS væi'ti nöfn þeirra manna, sem Hinrik þyrfti aS finna á ferS sinni. Þessi xiöfn stóSu á miSanum: , . 1. Lorraine kafteinn, Neapel. 2. Staupitz, Núrnberg. 3. Pintó, Túrin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.