Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLA6 Ritstj, JAKOB MÖLLERjt SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. árg. Fostuflaginai 25 janúar 1918 24 tbl. I. O O. JB\ 951259 MWM m Gloria. (Stúlkan sem sveik). Sjónleikur í 3 þáttum efoir hinn fræga norska rithöfund Tomas P. Krag. „Gloria“ er síðasta verk skáldsins. Gloria er nafn á stúlku og skipi. Skipið sökk, sökum þess að því var stýrt af ótrúum mönnum, og stúlkan féll og var svikin sökum þess að hún sjálf sveik. Aðalhlutverkin leikin af þektum dönskum leikurum: Fritz Lamprecht, Karen Lund, Ellen Rassow, Birgir v. (Jotta Schönberg. Tölu. sæti 0,70, alm. 0.50. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför ekkjunnar Guðríðar Guðmundsdóttur á fram að fara laugardaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju kl. U1/. á heim- ili hinnar látnu, Traðarkots- sundi 3. Vilhj. Kr. Jakobsson. Nýkomið mikið úrval af ódýrum Fatabúðin. Drengnrinn, sem sótti hestana mína síðast- liðinn föstudag eða laugardag, gjöri svo vel og komi til viðtals. R. P. Leví. § •m w flitt I H&f&arBtré'ti 15. Skemtisamkoma Trósmiðafélags Reyfejavíkur verður haldin í Bárubúð laugardaginn 26. þ. m. kl. 9 síðdegis. Opnað kl. 81/2. Aðgöngumiðar fást hjá Einari Einarssyni Hverfisgötu 32 B og Guðmundi Jónssyni Laugaveg 24. — Félagar vitji aðgöngumiða fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. — Fjölbreytt skemtun. Nefndin. UPPBOÐ á um 100 pokum aí’ kartöflum verður haldið á morgun við Lækjartorg nr. 1 og byrjar kl. 10 árdegis. NÝJA BI 0 Greiíadóttirin sem Þessi afar skemtilega gamanmynd verður sýnd aftur í kvöld, eftir ósk fjölda margra. Tölusett sæti. Leikfélag Reykjavíkur. Konnngsglimán. Aihýðusýning sunnudag 27. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu á laugardag frá kl. 4—7 síðd. og á sunnudag frá kl. 10 — 12 og 2—8 með niðursettu veröi, Mislita haustull kawpir hæsta verði O. J. Brent og maiað kaffi er best og ódýrast í . versl VON, Laogavegi 55. Lítið notað piauo er til sölu í Hljóðfærahúsinu. Yiilr m Itbiiiááftstft bkiil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.