Vísir - 10.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1918, Blaðsíða 1
TjtgeíancS: HLUTAFÉIi AS RitBtj, JAKOB MÖLI.ER SÍMi 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8 árg. bnnnudaginn 10. febráar 1918 40. tbl. MMM Btó ffiæðnstnndir í baðbúsina. í’ram úr hófi skemtilegur gamanleikur í 2 þáttum leikinn af bestu leikurum Vesturbeims. Lifandi fréttablað frá vígstöðvunum í Frakkl. Nú er tækifæriö að kaupa Axlr, spesla og peysur (drengja og fullorðins) í versl. Vegamót. Vísir er elsta og besta dagblaö landsins. Hnghellnstn hjartans þakkir flytjum við hér með, meðlimnm Iðnaöar- mannafélags Beykjavlknr og öllnm öðrnm, er heiðrað hafa minningn okkar ástkæra elginmanns og föðnr, Bergs Þorleifssonar, og á innllegan og margvíslegan hátt hafa iekið þátt i kjörnm okkar við iráfall hans og jarðariðr. Hólmíríður Árnadóttir. Guðrún Bergsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnnm, að okkar elsknleg mððir og tengdamóðir andaðist í nóit að heimili sinn, Seljalandi viö Reykjavik. 9. febrnar 1918. Ólafnr Jónsson. Margrét Magnúsdóttir. Gnðrún Stefánsdóttír. Jón Meyvantsson. Hjartanieg þökk fyrir anðsýnda hlnttekningn við jarðarför konn minn- | ar, Svanlaugar Benediktsdóttur. Fyrir mína hönd og barna minna. Gnðm. Signrðsson. Pessar bækur óskast keyptar: Fornmannasögur, I—Xn, JKaupmk. 1825—1835. Flateyjartoöli, Kristiauia 1860—62. Ueimsis.rlnsla, útgáfa Ungers eða Finns Jónssonar. Uátt verð. — Talið við Guðm, Magmiwson rithöfund. Víilr w útbseidáaigta bkiii! Kartöflur til skepnufóðurs verða seldar á morgun fyrir mjög lítið verð í versl. G. Zoéga NB. Pokar fylgja ekki með. Atvinna. 2 duglegir menn óskast til róðra á opnum bát. Upplýsiugar á Laugaveg 75. NÝJA Ol<> Giaðvær fjölskylda. Amerískur gamanleikur í 60 spréngblægilegum. atrið- um, leikinn af Vitagraph Co. Aðalhlutverkið leikur: Miss Lilian Walker, sem á allra leikkvenna mestum vinsældum að fagna í Ameriku. Einbuinn. Sjónleikur alvarlegs efnis. u Intt í lafnantrvtl 1S. Leikfélag Reyk,iavikur. Heimilið verður leikið i livöld. (10. febr.) kl. 8 síðd. Aðgöngum. seldir í dag kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Símskeyti frá fréttaritara „Visisu. Kaupmannahöfn 8. febr. „Ranðn hersveitirnar“ bafa nú yfirhönðina i Helsing- fors. t Rússlandi er algert skrilræði. Frakkar hafa brotið á bak aftnr æðisgengin áhlanp Þjóðverja í Eisass. Kanpið eigi veiðar- frori án þess að apyrja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool Alls konar vörnr til vélabata og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.