Vísir - 11.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1918, Blaðsíða 1
8 árg. Mánndaginn 11. febrúar 1918 41 tbl. ■“ UIU BHb Mæðustnndir í baðhúsinn. "Fram úr hófi skemtilegur gamanleikur í 2 þáttum leikinn af bestu leikurum Yesturheims. Lifandi fréttablað frá vígstöðvunum í Frakkl. Aí alhug þökkum vér öllum Iþeim, er auðsýndu oss hlutteka- | jing við jarðarför Erlendar Haf- liðasonar. Aöstandendur. Fisir er bezta augiýsmpMaðið. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elsku- leg móðir, Katrin Gisladðttir, andaðist aðfaranótt sunnudags siðastl. á Landakotsspítala. Reykjavik 11. fehr. 1918. Eðvald Stefánsson. Kirstin Stefánsdóttir. Líkkistur hefi egvenjulega tilbúnar. Litið á frágang. — Sé um jarðarfarir að öllu leyti ef óskað er. Tryggvi Árnason trésm., Njálsgötu 9. NÝJA BlO Glaðvær fjölskylda. Amerískur gamanleikur í 60 sprenghlægilegum atrið- um, leikinn af Vitagraph Co. Aðalhlutverkið leikur: Miss Lilían Walker, sem á allra leikkvenna mestum vinsældum að fagna í Ameriku. Einbúinn. Sjónleikur alvarlegs efnis. es flmtt í Hafnarstíœti 15. Skrifstofustarf. Ung stulka, sem skrifar góða hönd og er vön skrifstofu- störfnm, getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hér í bæ. Eiginhandarumsókn merkt „1200“ sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12. þessa mánaðar. Blómlaukar Útsprungnar Hya.cin.ter fást á Lauíásvegi 44 og búðinni Pósthússtræti 11. Sími 677. Búðin opin daglega kl. 1 — 6 síðdegis. Oimsteinar. Tækifæriskaup á nokkrum demants-hringum fæst í búðinni Pðsthússtræti 11. Simi 677. Búðin opin kl. 1—6 síðdegis. ionterede lommelamper faaes í Tjarnargötu 4. _ ______Kragh.. Jíorðlenskt salttjöt í heilum tnnnnm fæst með góðu verði bjá Páli Árnasyni, Skólavöröustíg 8. Munið eftir uppboðinu í Goodtemplarahúsinu kl. 4 í dag. Símskeyti frá fréttaritara „Visisu. Kaupmannaböfn 9. febr. Miðveldin og Ukraine hafa samið frið með sér. Ægilegar fregnir berast af borgarastyrjöldinní i Fínn- landi, og er sagt að ógnrlegt blóðbað hafi verið í Hels- ingfors siðnstn dagana. „Hvitn hersveiiinni" veitir betnr í ornstnm. Þjóðverjar hafa nú 3 miljónir hermanna á vesfnrvig- stöðvnnnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.