Vísir - 12.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1918, Blaðsíða 4
VÍS SR Bandalag kvenna vantar sjálfboðaliða til að sauma iöt handa fátækum. í>ær sem •vilja hjálpa gefi sig fram á skrif- stofu Bandalagsins, Aðalstræti 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 2-4. Atvinna. Duglegur maður óskast sem for- rmaður á opið skip hér í Reykja- •yík í vor og sumar. A. v. á. Líkkistur hefi egvenjulega tilbúnar. litið á frágang. — Sé um jarðarfarir að öllu leyti ef óskað er. Tryggvi Árnason trésm., Njálsgötu 9. Hljómleikarnir í Nýja Bíó fengu góöar undirtektir, og vil eg hérmeö fyrir hönd stúlkunnai þakka öllum þeim er lögðu sitt til hjálpar. Sér í lagi herra Bemburg og flokki Hans og eiganda Nýja Bíós, herra Bjarna Jónssyni, fyrir Vtans höfðinglegu hjálp, aö sýna mynd, lána húsið og hita þaö, á- ■satnt annari fyrirhöfn, sem hefir kostaö hann mikrð. Þar eð allir gáfu sína hjálp, þá fær stúlkan alt sem kom inn, sem voru kr. 199.20. Rvík 11. febr. 1918. 5 F. h. veiku stúlkunnar Georg Finnsson. Eríeiið mymí. Kb. «/. Baak. Póstfa SierLpd. 15,55 15,70 16,20 Fre. 58,00 59,00 60,00 Ðsii 3,29 3,50 3,60 Vft \U vL» >>L» vL’ »sL» »J«-« 4 1 11 rw,——^ f Bæjarfréttir. -1* Afmæli á morgun. 1 Elín Erlendsd., húsfrú, 60 ára. Sigríður Siggeirsdóttir frú. Páll Jónss., kennari, Hvanneyri. Karl H. Bjarnason, prentari. Skautasvell ágætt var á Tjörninni í gær- kveldi og var þar fjöldi manns á skautum. Föstu-guðsþjónusta verður haldin í dómkirkjunni kl. 6 síödegis á morgun. Biskupinn prédikar. ^ljótshlíðarhéraði síðan í fyrra, verður fyrst um sinn selt lágu verði. Menn sntti sér til Carl F. Bartels eða Sveins Jónssonar Keðjur, akkerisspil, vírar o. mj fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-i sted. Sími 674. Bakka við Bakka-> stíg. (1 í Slátnrhúslnu. Múraraféiag Reykjavíkur. Aöalfundur laugard. 16. þ. m. kl. 7 e. h. í húsi K F U M Þvottapottur ásamt tilheyrandi ofni, kökustatív og taublákkaer til sölu. Laugaveg 68 (miðhæð). (142 Sjóstígvél, mikið úrval. Vilbi. Kr. Jakobsson, Austurstr. 6 (148 Morgunkjólar úrafargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 ísfregnir. Frá Siglufirði var símað í fyrra- dag, að ísinn hafi rekið talsvert frá landi og að lagísinn hafi brotið upp á hálfum firðinum. í gær var símað þaðan að við sama sæti. Af Vestfjörðum er sagt, að allur hafís sje nú rekinn langt frá landi, svo að ekki sjáist til hans. Á ísa- firði er lagís allmikill og hafísjak- ar innan um og hindrar hann allar siglingar þaðan, en Djúpið er sagt autt. Það er nú fullyrt, að is sá, sem rekið hafði að landinu, hafi verið tiltölulega lítill, og að vel hafi sést út fyrir hann af fjöllum norðan- lands. „Hurry“, vélbátur Péturs Gunnarssonar o. fl. kom inn af fiskiveiðum í morg- un eftir 8 daga legur, með ágætan afla. Ýsa úr síðustu legunni er seld 5 bænum í dag. — Að undanförnu hafa fisksalarnir verið einir um að fullnægja fiskþörfum bæjarbúa. Gera þeir út vélbát frá Sandgerði og flytja fiskinn þaöan. Veðrið í dag. f morgun var talið 15 st. frost á ísafirði, 13,5 á Akureyri, 9,5 á Grímsstöðum, 7,6 á Seyðisfirði. Hér í bænum var talinn 0,5 st. hiti og i Vestmannaeyjum 2,5 stig. Á Grímsstöðum var s.s.a. gola en austan hér og í Vestm.eyjum; ann- arstaðar logn. Lúðrafélagið „Harpa“ efnir til hljómleika í Iðnaðar- mannahúsinu á fimtudaginn undir stjórn Reynis Gíslasonar, sbr. augl. hér í blaðinu. Samverjinn. G. B. færði Vísi 5 kr. í gær að gjöf til Samverjans. Bergstaðastræti. Möl hefir nú verið borin ofan í mestan hluta Bergstaðastrætis og hefir það vakið mikinn fögnuð götubúa, þvi að áður var gatan lítt fær j vætutíð. Hjálparstarfsemi „Bandalags kvenna“. Viðtalstími á miðvikudögum og föstudögum kl. 2—4 í lesstofu kvenna í Aðalstræti 8. Einhleypur maÖur óskar eftir einu herbergi 14. maí við Lindargötu eða Hverfisgötu. Upplýsingar á Lindargötu 13. Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er nr. 678. VÁTRYGGINGAR | Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Nýkomið stórt úrval af mjög fallegum röndóttnm bnxnaeínum Sömuleiðis blátt Cheviof og fl. ágætis fataefni. Peningabudda með aurum og munum í tilheyrandi kvenmanni, hefir fundist. Upplýsingar hjá Jós- ef Axfirðing, Kárastíg 4. (167 Tapast hefir silfurbrjóstnál síð- astliðið sunnudagskvöld í G. T. húsinu, merkt R. Þ. Ó. Finnandi skili henni á Njálsgötu 58 gegn fundarlaunum. (173 Félagsprentsmiðjan. Vagnhest óska egað fá keypt- an nú þegar. Böðvar Grímsson Bröttugötu 3 Hafnarfirði. (166 Körfuvagga og straujárn til sölu. A.v.á. (165- Mislit silkisvunta til sölu. A. v.á. ^(164: Brusselteppi til sölu. A.v.á„ (161 Orgelstóll og stóll sem breyta má í legubekk óskast strax. A. v. á. (168 Skyr fæst allan daginn í Templarasundi 3. (173 Úthey til sölu á 6 aurapund- ið. A.v.á. (174 8 bollapör með diskum til sölu A. v. á. (172 Menn geta fengið þjónustu nu þegar. A. v. á. (162 Roskinn kvenmaður óskast til að vera hjá veikri konu, þarf ekki að gjöra annað. A.v.á. (163 Vantar nokkra duglega menn á mótorbát. Uppl. gefur Aðal- steinn Pálsson Vesturgötu 38. (176' HÚSNÆÐI Til leigu herbergi með rúmutn fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Tvö samliggjandi kvistherbergi með húsgögnum til leigujá Spítala- stíg 9. (IfiT Barnlaus hjón óska eftir 4—5 herbergja íbúð. Tilb.merkt „Barn- laus hjón“, leggist inn á afgr. (169 Þýska er kend á Klapparstig 20 niðri. ___________(14? Að lesa, skrifa og tala ensku og dönsku kennir Þorbergur Kjart- ansson, Spítalastíg 9. Sími 729. (175

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.