Vísir - 19.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1918, Blaðsíða 1
. 1 G A M L A B 10 Astarkveðja Afarfallegur og hrífandi sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild hin undur-^f fagra ameriska leikkona Norma Talmadge. Ankamynd: Cliapllii jé\ næturröltl. Gamanmynd. Hjaetanlega þökkum við hér með allar þær rausnar- legu vinagjafir, heillaóskaskeyti og samúð, er okkur var auðsýnd á 25 ára giftingarafmælisdegi okkar, þ. 15. þ. m. Jóhanna og Stefán B. Jónsson. Pundur veröur haldinn í Kaupmannafélagi Reykjavíkur fimtudaginn 21. þ. m. kl. 8 e. m. i Iðnó uppi. Stjómin. s- í- 1. S. í. Knattspyrnuféiagið FRAM. Meðlimir i yngri 0g eldri deild, sem enn ekki hafa ákveðið þátttöku sína i 10 ára afmgelishátíð félagsins, eru beðnir að skrifa sig á listann, sem liggur frammi í búð Clausensbræðra fyrir næstkomandi laugardagskvöld. STJÓRNIN. Skorið neftóbak kaupa allir í tóbaksverslun R. P. LevL Kostar þar kr. 13.00 pr. kiló, en 15 krónur annarstaðar. ......... NÝJA BIO mmmmmmmmm John Glayde. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, um ást og auðæfi, eftir hinn fræga enska rithöfund Alfred Sutro. Leikinn af ágætum amerískum leikurum. Mynd þessi er einstök í sinni röð. Það er enginn reifari, sem æsir imyndunaraíl manna, heldur bláber raunveruleiki, sem hrífur hugina, vegna þess hve hann er stórfenglegur en þó einfaldur.--Tölusett sæti 80, alm. 60, barna 20. 11 iiit í SftfAftrstrsti 16. Rússa á ný á norðurvígstöðvmmm og kalli heim nefndþá, sem þeir höfðn sent til Petrograd til að semja við Maxi- malistastjórnina. Finnar hafa fengið vopn frá Þýskalandi og vilja ekki þiggja það að Svíar reyni að miðla málum. Mörðnr Valgarðsson, hið nýja leikrit Jóhanns Sigur- Jónssonar, var leikið á konunglega leikhnsinn í gærkveldi. Allir aðgöngnmiðar vorn seldir fyrir hækkað verð. Leik- nrinn hlýtnr einróma lof blaðanna. Kaupmannahöln 17. febr. Her Rússa, sem var í Álandseyjnm, hefir verið fluttur þaðan á sænsknm skipnm. Óeirðir miklar og blóðugar hafa orðið í Belgin, út af því að Þjóðverjar hafa hnept belgiska dómara i varðhald. Á vesturvígstöðvnnum eru áhlanp gerð af beggja hálfn. Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Kaupmannahöfn 16. febr. Það er búist við þvi, að Þjóðverjar hefji ófriðinn við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.