Vísir - 20.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1918, Blaðsíða 1
Útgefamii: HLUTAFÉLA6 HiLstj, JAKOB MÖLLEBJ SÍM! 4<$0 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árgr. Miðrikudagiim 20. felbrúar 1918 50 tbi. GAMLA B10 Astarkveðja Afarfallegur og hrífandi sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild hin undur-' fagra ameríska leikkona Norma Taimadge. ........bwmhmmwi— A n k a m y n d: ........... & xiöÐt'Lxr’jröl'ti. Gramanmynd. JI iitt i 16. Stórt og vandað steinhis á mjög skemtilegum stað í bœnum fæst nú af sérstökum ástæðum til kaups ef kaup fara fram fyrir næstu mánaðamót. Stór íbúð laus 14. maí Og meira pláss ef til vill. Mjög aðgengilegir borg- unarskilmálar. Sá sem vildi tala við eigandan gefi nafn sitt upp í lokuðu umslagi innan 3—4 daga á afgreiðslu þessa blaðs merktu X. TL. Skorið neftðbak gott og óblandað, kostar eins og áður kr. 12,00 pr. bgr. Jón Hjartarson & Co. Hjóíhestar vcröa kGyptlr 1 Bankastr. 12. Jóhannes Noröfjörö. NÝJA B10 John Glayde. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, um ást og auðæfi, eftir hinn fræga enska rithöfund A-lfred Sixtro. Leikinn af ágætum amerískum leikurum. Mynd þessi er einstök í sinni röð. Það er enginn reifari, sem æsir ímyndunarafl manna, heldur bláber raunveruleiki, sem hrífur hugina, vegná þess hve hann er stórfenglegur en þó einfaldur.---Tölusett sæti 80, alm. 60, barna 20. Leikfélag Reyk,javikur. Heimilið á morgnn (fimtndag) 21. þ. m. kl. 8 sipdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 10 árdegis. Skoriö neftóbak [B.B.] kostar að eins 1Q IjLT*. eins og áður í Litlu búöinni. OrgeU' tii sölu t Loftnr Gnðmnndsson. Ódýr, Iítið notnð smoking-fðt á ungling, t i 1 s ö 1 u. L. Andersen. Kirkjustr. 10. Af sérstöknm ástæðnm fæst Eikarbuffet með tækifærisverði á trósmíðavinnustofunni Langavegi 13. Frú Anna Claessen kona V. Claessens landsféhiröis, andaöist aö heimili sínu hér x bæn- urn í nótt. Hún var 71 árs að aldri og banameiniö var heilablóöfall. Frú Anna var dóttir Christians Möllers fyrrurn verslunarstjóra hér í Reykjavík og systir þeirra Jó- banns kaupmanns á Blönduósi og O. P. Möllers á Hjalteyri, sem nú eru báöir dánir, en tvær systur hennar eru enn á lífi: ekkjufrú ChristianeVelschow í Kaupmanna- höfn og frú Helga, kona séra Jóns Þorsteinssonar á Mö'Sruvöllum. Kaupið eigi veiðar- íaeri án þess að spyrja u verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool Alls konar viirur til v é 1 a b á t a og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.