Vísir - 24.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1918, Blaðsíða 1
Rilstjóri og eigandí JAKOB MÖLLER SÍMl 117 Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTl 14 SIMI 400 Þ*eir sem berjast íyrir föðurlandið. Lifandi myndir frá ófriðnum mikla — í 5 þáttum. I1/, klukkust. sýning. Sjón er sögu ríkari! Hér gefst tækifæri til að líta með eigin augum á það sem maður hefi lesið um daglega í blöð- unum, og margt sem ekki hefir sést áður á siíkum myndum. Myndin er tekin af Bretum, og hermir frá viðureign þeirra við Þjöðverja á vesturvígstöðvunum, og breska llotanum 1 Nordursjónum, æfing- ar á neðansjávarbátum, flugæfingar til sjós og í 6000 feta hæð. Hringflug (looping tlre loop) hefir aldrei sést hór áður, einnig Canada-herliðið, sem engin mynd hefir verið sýnd af áður. Sýningar á sunnudag kl. 6, 71/,, og 9. Betri sæti tölusett 0,75. Alm. tölus. 0,60. Barnasæti 0,25. flitt í Eafaarstjfætl 16. Populær Potpourri eltir P. 0. Bernbnrg fæst í bókaversltm Ísaíoldar. Upplagið lítið. Leikfélag Reykjavikur. Ókunni maðurinn verðnr leikinn snnnndaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og 2—S með Yenjulegu yerði. ....■■■... NÝJA B10 ..1111.... Sigurvegari. Danskur sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Valdimar Psilander og Else Frölich. Eobert Dinesen hefir séð um allan útbúnað. Eins og allir vita, eru þær kvikmyndir, sem Psilander hefir leikið í, svo eftirsóttar nú um allan heim, að það er að eins hepni ef hingað fæst einhvér þeirra. Getur þess því orðið langt að bíða, að Psilander sjáist hér aftur á leiksviði. — Tölusett sæti kosta 0.70, alm. 0.60, barna 0.15. — Hér með tilkynnist að jarðariör konnnnar minnar elsknlegrar ier iram "ilðvikndaglnn 27. þ. m. og hefst með húskveðjn á heimili okkar, Tjarnargötn 3, ki. 12 á hádegi. Reykjavik 24. febrúar 1918. V. Claessen. Tækifæriskaup. Tveir clelíli- ixitVtoi-hátar, bygðir af Brdr. Andersen í Frederiksund, með rá og reiða, grunnfærum, seglum og öðru til- heyrandi — ölltx i ágætu standi — fást keyptir með tsetciíserisverði. Bátarnir hafa nýskeð verið virtir til vátryggingar hátt á 8. þús. króna hvor, eru allir úr eils og hafa 6 htr. „Dan“-vélar. —• Stærð hvors báts: lengd 29 fet, breidd 9 fet, dýpt á'/a fet; bera um 50 skippund hvor. Semjið sem fyrst við undirritaðan. Suðureyri við Súgandafjörð, 18. febr. 1918. Jón Grímsson verslunarstjóri. ávait fyrirliggjaudl. — Sírni 214. Hið íslenska sfeinofíuhlutafélag. 8. árg. SunnudaginH 24. febrúar 1918 54. tbl. GAMLA BIO Kanpið eigi veiðar- færi án þess að ^Pyi'ja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alis konar v ö r u r til vélabáta og ::seglskipa: t ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.