Vísir - 28.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMI 117 VI Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 14 SIMl 400 8. ár?. Fimtudaginm 28. febrúár 1918 58 tbl. MMhík "■™ Hefnd Carmens. S]ónleikur í 4 þáttum um sanna og falska ást eftir Viccor Miríani Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild hin fagra ítalska leikkona Leda Gys. ýmsar stærðir fást að eins hjá Jóni Jónssyni beykir Klapparstíg 7. Talsími 693. • • m so ng nndir stjórn hr. bankaritara Jóns Halldórssonar heldur karlakór K.F. U.ffl. í BÁRUBÚÐ íöstnd. 1. mars kl. 9 síðd. Hr. bóksali Pétur Hafldórsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 1,00 verða seldir í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar fimtudag og föstudag. Fyrirlestur um þjóðbúskap Þjóðverja í ófriðnum (framh) íiytur Cjt. FUIllS. verkfræðingur á íslensku, í Bárubúð, fimtudaginn 28. þ. m. kl. 9 að kveldi. Tölusettir aðgöngumiðar á 60 aura fást í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Nýjasta nýtt! Eg undirritaður hefi sett á stofn SkósmSðaYÍiinustofu á Hverflsgotu 43, og vona að íólk komi þangað beina leið, ef það vantar viðgjörð á skónum sínum. Þar verður vönduð vinna og sanngjarnt verð. Virðingarfyllst. Ferdmand R. Eiriksson. NÝJA BI 0 John Glayde Amerískur sjónleikur í 5 þáttum. SíÖ£ ta sinn í kvöld. — Tölusett sæti kosta 0.80, alm. 0.60, barna 0.20. Eg þakka hjartanlega öllum þeim, sem með návist sinni og á annan hátt heiðrnðn útför kon- nnnar minnar sálngn, og sýnt haía mér og minnm hlnttekningu við fráfall hennar. Reykjavík, 28. febr. 1918. V. Claessen. Símskeyti írá fréttaritara „Vísisu. Kaupmannahöfn 26. febr. Fregnirnar nm uppreistarástandið í Þýsklandi ern nú sagðar tilhæfnlausar. Hertling ríkiskanslari gefnr vonir nm að friðarsamn- ingar geti tekist samkvæmt tillögum Wilsons. Þjóðverjar halda viðstöðulanst áfram til Petrograd og hafa tekið fjölda af föngnm. Stöðngar en árangurslansar ornstnr á vesturvígstöðv- nnnm. Vaxandi snndnrþykkja milll Spánverja og Þjóðverja. Kanpið eigi veiðar- fæii án þess að spyrja nm verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar v ö r u r til v 41 a b á t a og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.