Vísir - 11.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1918, Blaðsíða 4
V i. S l R Sjóváíryggingar og stríðsvátryggingar á skipum, farmi og mönxium, hjá Fjerde ^öíorsikringsselskub. — Sími 334 — Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataeínum. Steinsmiðir Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tím\im : : Föt atgreidd eftir máli á tveim dögum. Atvinnu hefi eg fyrir nokkra steinsmiði við samningsvinnu (Accord) ef um semur. Eggert Jónsson, Bankastræti 9. Sími 602. Heima kl. 1—2. Vöruliúslö Tómar olíutunnur pBWBBBmnn I EAUPSKAPUR Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fótk komi helst með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Til sölu regnfrakki á 16 — 18 ára gamlan ungling, hér um bil nýr. A.v.á. (100 3 Bæjarfréttir. ASkomumenn. Þórhallur Daníelsson kaupmaö- ur í Hornafiröi hefir dvaliö i bæn- um um hríð. Snæbjörn Arnljóts- son verlunarstj. frá Þórshöfn, Jón Tómasson prentari og Karl Sig- valdason bóndi frá Syðri-Vík í Vopnafirði komu til bæjarins með Villemoes á dögunum. Þá kom Sveinn alþm. Ólafsson einnig aft- ur að austan. Ársmaður og unglingspiltur 16—18 ára — helst vanir í sveit — óskast á gott sveitaheimili það fyrsta. — Uppl. á morgun á Bókhlöðustíg 6 B kl. 3—5. Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er nr. 678. kaupir hæsta verði Jón Jón$son,beykir. - Klapparstíg 7. Talsími 593. YÁTRY66INGAR Brunatryggingar, sse- og stríðsvátryg gingar. A. V. Tulinius, MiBstrseti. — Talsími 254. Skrif.tofutími kl. 10—11 og 12—2. Skóleysí. Forstöðumenn „Samverjans ‘ hafa beðið Vísi að vekja athygli á því, að svo sé ástatt á ýmsum heimilum hér í bænum, að ekkert sé til á fæturna á börnunum, svo að þau komist ekki einu sinni til Samverjans, til að fá að borða. 1 gær kom maður til S. Á. Gísla- sonar og bað hann að hjálpa sér til að fá skó á fæturna á tveim telpum, 7—8 ára gömlum, sem svona væri ástatt um. Úr þessu ætti að vera hægðarleikur að bæta kostnaðarlítið, því að sjálfsagt eiga margir barnastígvél, sem orð- in eru of Iítil á börn þeirra, og þó ekki fullslitin, og komið gætu að góðum notuð á fátækum heim- ilum. Trúlofuð. Bergsteinn Magnússon bakara- meistari, Skólavörðust. 33 og ung- frú Guðríður Hansdóttir sama stað. Flaggað er i stjórnarráðinu í dag og á skipum á höfninni, í tilefni af því, að ríkiserfinginn danski á afmæl? í dag. Gufuskip, sem var á innsiglingu hingað, strandaði í morgun á grynningum vestur með Seltjarnarnesinu og varð að fá björgunaskipið „Geir“ til hjálpar. Hefir það vafalaust vilt skipverja, að þarna vestur frá ligg- ur stórt seglskip, sem hingað kom á dögunum frá Færeyjum. „Lagarfoss" á að fara austur og norður um land næstu daga fyrir landsversl- unina. Afmæli í dag. Jón Guðmundsson frá Hjörsey, 50 ára. Þorsteinn Jónsson, kaupmaður. Afmæli á morgun. Sigríður Rafnsdóttir, húsfrú. Guðrún Helgadóttir, ungfrú. Guðrún Bergsdóttir, ungfrú. GuðrúnS.Brynjólfsdóttir húsfrú. Kristín Guðmundsdóttir, húsfrú. Þórarinn Þórarinsson, prestur. Veðrið í dag. í morgun var 0,2 st. hiti hér í Rvík, 0,9 st. frost á ísafirði, o á Akureyri, 0,4 frost á Grímsstöð- um, 4 st. frost á Seyðisfirði, en 2,5 st. hiti í Vestmannaeyjum. „Ingólfur“ kom frá Borgarnesi í fyrradag með norðan- og vestanpóst. Meðal farþega voru Ari Arnalds sýslu- maður Húnvetninga og Páll Bjarnason cand. jur. frá Steinnesi. „Geysir“ lagðist að hafnarbakkanum í morgun. „Villemoes“ liggur á Blönduósi og er að ferma þar kjöt og gærur. Veður er þar ágætt og eru um 800 tunnur komnar í skipið þar. TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Fundin peningabudda. Réttur eigandi vitji á Laugaveg 66 kjallarann. (182 Kvenn-flauelshattur tapaðist á laugard. í miðbænum. A.v.á. (188 I TILKYNNING S Húsgögn, sem eru til viðgerð- ar á Laugavegi 30, þurfa að vera sótt fyrir 20. þ. m. (164 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Búð til leigu (helst fyrir mjólk- ursölu) á góðum stað í bænum. A.v.á. \38 3 herbergi ásamt oldhúsi fyrir barnlaus hjón, óskast til leigu fyrir 14. maí nálægt miðbænum. A.v.á. (151 Herbergi óskast 14. maí. Fyr- irframborgun ef óskað er. Uppl. á Hverfisgötu 74. (174 Botnvörpungarnir. Afráðið mun nú, að '3 Reykja- víkurbotnvörpungar verði gerðir út til veiða á vertíðinni: Njörður, sem lagði út fyrir síðustu helgi, Rán og Jón Forseti. Um hina mun enn óráðið. 2—3. herbergja íbúð óskast 14. maí. A. v. á. (183 Herbergi 1 eða 2 ásamt aðg. að eldhúsi óskast til leigu 14 maí fyrir barnlausa fjölskyldu helst austur í bæ. Tilboð merkt „hús- næði“, leggist inn ■ á afgr. Vísis fyrir 25. marz. (187 Lítill mótorbátur i ágætu standi til sölu. Björn Guðmunds- son. Sími 384. (140 Brúkað matborð, sundurdregið, fæst með tækifærisverði á tré- smíðavinnustofunni Laugav. 13. (136 Lítið hús, laust til íbúðar 14, maí, óska eg að fá keypt, helst fyrir 15. mars. B. Benónísson, Laugavegi 39. Sími 616. (158 Vetrarsjal og alls konar fatn- aður er til sölu á Vesturgötu 16 uppi. (163 Svört kvennkápa til sölu á Vesturgötu 22. (161 Lítið en laglegt orgel, óskast til kaups. Afgr. v. á. (184 Söltuð sauðarlæri, í smásölu og heilum tunnum, fást í versL „Vinur“ á Vesturgötu 50. (123- Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fast í Lækjargötu 12 A. (28 Stígin saumavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Ágæt matarsild í venjulegum tunnum, til sölu í Þingholtsstr. 15. (184 Brúkaðir karlmannsfatnaðir úr Gefunartaui, til sölu Þingholtsstr. 15. (186. 1500 kg. af töðu tilsölu. Uppl. hjá Ólafi Kristjánsyni Félags- bakaríinu. (186 § VINNA 1 Dugleg og þrifin stúlka óskast í ársvist 14. maí. Hátt kaup. Frú M. Sigurðsson, Suðurg. 12. (154 Telpa 14—16 ára óskast nú þegar til að gæta barna. A.v.á. (173- Eakhnifar eru teknir til slíp- ingar á rakarastofunni á Lauga- veg 19. (96 Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (126 Vönduð stúlka óskast nú þeg- ar. A.v.á. - (167 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.