Vísir - 02.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjéri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMl 117 Afgreiðsla i AB4LSTRÆT1 1* SIMI 400 8. árg. Þriðjaáagina ð. apríl 1918 88 ti»l. GÁMLA BÍÓ «■ sýnir Fatty sem eiginmaður. I’ram úr hófi skemtálegur gamanleikur i 2 þáttum. Hver og einn sem sér þessa mynd, hvort heldur er full- orðinn eða bam, mun hlæja hjartanlegar en hann nokkru sinni hefir hlegið áður, því þetta er án efa sá skemti- legasti gamanleikur, sem hér hefir sést. i JPensionati. Gamanleikur. Þeim, sem vilja losna við iroðning, ráðleggjnm vér að koma á sýningarnar í tíma. 3 dnglegar stúlkur vantar í vor og sumar í Viðey. Upplýsingar i Kaupangi eða hjá Birni Jónssyni Viðey. St. Verðandi nr. 9 heldur fund í kvöld (þriðjud. 2. april). Á þeim fundi eiga allir með- limir stúkunnar að mæta stund- vislega kl. Sl/2. Vísir er bexta anglýsmgablaðið. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför okkar hjartkæra sonar, óskars G. Magnússonar, fer fram fimtudaginn 4. apríl 1918 og hefst með húskveðju kl. llVa f. h. frá heimili okkar, Vesturgötu 64. Katrin Magnúsdóttir. Magnús Einarsson. Jarðarför Kristbjargar Árnadóttur fer fram fimtudag- daginn 4. þ. m. ’og hefst með húskveðju kl. H1/* f- h. á heimili hinnar látnu, Veghúsastíg B. Margrét Guðmundsdóttir. Y. B. K. Heilðsala. Smásala. Vefnaðaryara, mikið úrval, nýkomið frá Englandi: Cheviot, Enskt vaömál, Fiónel, Kjóiatan, Tvisttan, Sirts, Fatatan, Flanels-Moleskinn, Lastingnr, Ozforð, Pique, Miiiipiis, Náttkjolar, Herðasjöl, Hálsklútar, Trefiar, Húfnr, margar teg., og m. fl. ódýrar vörur! Vandaðar vörur! • Verslnnin Bjðrn Kristjánsson. NÝJA BIO Signr einstæðingsins. Mjög skemtilegur sjónleikur i 3 þáttum eftir Otto fiung, Aðalhlutverkin leika: Bbba Thomsen, Olaf Fönss og Anton ðe Verðíer. Þetta er að visu skáldsaga, en hún er sögð svo blátt áfram og átakanlega, að hver maður hlýtur að komast við. Og hafa eigi flestir þekt eitthvað lik forlög og hér er lýst? Ranglætið ber oft hærra hlut í svipinn, en sannleikur- inn sigrar um síðir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn, Guðjón Björnsson trésmiður, andaðist að heimili slnu, Mýrargötu 1, að morgni hins 31. mars. Arndís Jósefsdóttir. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför Hans Georgs Andersens. | Halldóra Andersen. Helga Andersen. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8 hefir nú fengið miklar birgðir af alls konar veínaðarvorum: Morgunkjólatau, Tvisttau, Cheviot, Enskt vaömál, Gardínutau. Millipils, Náttkjóla, Næfatnað karla og kvenna og margt fleira. Taftl 1», sem ekki hafa greitt árgjald sitt til Aldamótagarðsins, greiði það fyrir 10. apríl, ella verður þeirra blettur leigður öðrum. Slgurður Thoroddsen. Frikirkjuveg 3. — Heima 4—B og 8—10 e. h. Rullugar dínur nar margeftirspurðu komu nú með BOEG frá Englandi. Laugaveg 31. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.