Vísir - 10.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMl 117 Afgreiðsla 1 AÐ 4LSTRÆTI 14 snvn 400 8. ÁTg. MiðribuáaglnB J0. apríl 1918 96 tbl. BUQJt Btð Gæfunálin. (Bil-Apaeherne). Sjónl. í 3 þáttum tekinn af „Svenska Biografteatern“. Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum: Bich. Lund, .1 ohn Eckmann, Frk. Almroth og Frk. Lange. Mynd þessi er falleg, efn- isrík og afarspennandi og mun án efa i'alla fólki vel í geð, þar eð myndir frá þessu félagi altaf hafa skarað fram úr öðrum Norðurlanda- myndum. isr JA „PAX ÆTERNA“ EÐA FRIÐUR Á JÖRÐU Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, leikinn af Nord. Films Co. Eftir Ole Olsen. Aðalhlutverkin leika: Carlo Wieth, Zanny Petersen, Fr. Jacobsen, C. Lanritzen, Anton de Verdier, Ph. Bech. Símskeyti írá fréttaritara „Visis“. Khöfn 9. aprií, árd. Sóknarsvæði Þjóðverja heíir lengst norðnr á við að Arras og Armentier. Finsku hersveitirnar hafa handtekið 8000 menn i Tammarfors. Poincaré Frakkaforseti hefir neitað að náða Bolo Pascha. Khöfn 9. apríl, síðd. Þjóðverjar krefjast þess, að Rússar verði tafarlaust á brott með herskipaflota sinn frá Finnlandi. Þjóðverjar sækja fast fram hjá Coucy-Ie-Chateau. Dönsku jafnaðarmennirnir eru klofnlr i kosningabarátt- nnni. Syndicalistar hafa hleypt upp kosningaundirhúnings- fnndnm jafnaðarmannaflokksins. Gólfdúkur al-linolenm, ágætar tegnndir. TalsverOar birgðir enn. Grænn. Brúnn. Granit. Arni Jónsson Sími 104. Langavcg 37. Sími 104. Efni myndarinnar er að ■ sýna hinar miklu hörmuQg- ar og böl, sem styrialdirnar leiða yfir heiminn, og eins hvernig hin mikla alueims- friðarþrá nær að lokum yfir- höndinni og þjóðirnar rétta hver annari bróðurhönd. — Hljómleikar. í enga danska kvikmynd er jafnmikið borið sem þessa. Hefir skáldið SOPHUS MICHAELIS orktfyrir leiknum „prolog“ i ljóðum, en tónskáldin hafa valið við hann sönglög, sem leikin eru undir sýningu. — Hafa þeir Theodor Árnason, Reynir Gíslason og Torii Sigmundssou tekið að sér aö sjá um hljómleikana í NýjaBíó meðan myndin er sýnd þar. ,Pax æterna‘ hefir verið sýnd allra mynda lengst í Khöfn, eða samfleytt í heilan vetur, þar af í þrjá mánuði samfleytt í Palads- leikhúsinu. Voru öll dönsku blöðin sammála um það, að önnur eins kvikmynd hefði aldrei sést þar, og þaðan af síður betri. Og annarstaðar þar sem myndin hefir verið sýnd. hafa blöðin tekið í sama streng, i enda er myndin meistaraverk. Sýning stendur yfir full- ar 2 klukkustundir. Tölu- sett sæti má panta í síma 107 allan daginn Bestu sæti kosta 2 kr., önnur sæti kr. 1.50, þriðju sæti kr. 1.30. — Barnasæti 50 aura. — NB. Pantanir verða af- hentar i N ý j a B í ó á milli kl. 7--8 alla dagana. Nýja Qokkaskipnnm og páfagankarnir. Það er næsta skoplegt að sjá,. hvernig blöðin „Tíminn“ og „Dagur“ á Akureyri tyggja hvort eftir öðru kenninguna um nýju flokkaskipunina. Hér fer áeftir kafli úr grein, sembirtist í „Degi“ 9. mars. „Sú mun reyndin á veröa, að kjarni alþýðunnar, bændalýður- inn, og frjálslyndir borgarar i kaupstöðum, skipast undir merki framsóknarinnar. íhaldsmegin verða kaupmenn, stóreignamenn og þjónar þeirra. Að menn skip- ast þannig í flokfea, hefir sínar eðlilegu orsakir, og verður ekki frekar farið út í það að sinni, og að sjálfsögðu verða á þessu ýms- ar undantekningar. „í flokki jafnaðarmanna verða aðallega verkamenn í kaupstöð- um. Frjálslyndi flokkurinn tel- ur hugsjónir jafnaðarmanna fagr- ar en óframkvæmanlegar að ýmsu leyti enn sem komið er. Þessir flokkar eiga þó oft samleið“!!! Allir, sem Tímann hafa lesið, kannast við þessa kenslubókastíls- rollu eða páfagauksskvaldur. En furða mætti menn á þvi, að tvö blöð skuli vera að hafa fyrir þvi, að flytja þá speki, að frjálslynd- ir menn muni fylla frjálslyndan flokk — þó að sjálfsögðu megi gera ráð fyrir „ýmsum undan- tekningum“! En það er ef til vill til þess gert, að koma að þeirri vitleysu, að líkur séu til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.