Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 1
Riistjóri og eigancS JAKOB MÖLLER SÍMI 1« Afgreiðsla i A8USTRÆTI 14 SIMl 400 8. irg. Fimtuiagiim 11. apríi 1918 97 tbl. MU Gæhmálin. (Bil-Apaeheme). Sjónl. f 8 þáttum tekinn af „Svenaka Biografteatem“. Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum: Rich.Lund, .Tohn Eckmann, Frk. Almroth og Frk. Lange. Mynd þessi er falleg, efn- isrík og afarspennandi og mun án efa falla fólkí vel í geð, þar eð myndir frá þessu félagi altaf hafa skarað fram úr öðrum Norðurlanda- myndum. L. F. K. R. Fundur föstudsg 12. apríl kl. 8V2 á lesstof- unní. Stjórnin. Skjaldbreið nr. 117 Funbur annað kvöld kl. 81/, Stúkufélagar eru beðnir að fjölmenna, en þó sérstak- lega stúlknrnnr. Aukalagabreyting: at.kvgr. Leikfélag Reyk.iavikur. Frænka Charley’s verður leikin sunnndaginn 14. apríl, kl. 8 síðdegis í siöasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á langardag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði; á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. á ágætum stað fæst með tækifærisverði ef um semur. íbúð laus ef óskað er 14. maí. Tilboð merkt „Vandað hús“ leggist á afgr. Yísis. Matsveinn Og einn dugl. flskimaður geta fengiö atvinnu á kúttara. Dansleik heldw Nýi dansskólinn fyrir nemendur sína laugard. 13. þ. m. kl. 9 siðd. í Báruhúsinu. Orkestermusik. Aðgöngumiða má vitja í „Litlu búðina". NÝJA BIO Pax æterna eða Friður á jörðu. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum eftir Ole Olsen. Aðalhlutverkin leika: Carlo Wieth, Zanny Petersen, Fred. Jacobsen, Carl Lauritzen, Anton de Verdier, Philip Bech. mjómleiliar undir stjórn hr. Theodórs Árnasonar eru viðhafðir undir sýningunum. Eingöngu spiluð þar til valin úrvalslög. AðgöDgumiða má panta í síma 107 og kosta: Fyrstu sæti 2 00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða aflientar í Nýja Bíó frá kl. 7—8 daglega Kjallarinn undir hinu nýja húsi Vesturgötu 4 er til leigu. Verslunin Björn Kristjánsson. Símskeyti frá fréttaritara _Visis“. Khöfn 10. april, árd. Frii Berlín er símaft, að Þjóðverjar hafl tekið Chonchy le Chateau. Fyrir norðan La Bassee hafa Þjóðverjar gert áhlaup á varnarstöðvar Breta og Portugalsmanna. Frá London er simað að þing sé þar sett, og er því ætl- að að ræða herskyldulögin og heimastjórn írlands. Ennfrem- ur mun Lloyd George gefa þar skýrslu um undanhald banda- manna og horfurnar á vesturvigstöðvunum. Gough hershöíðingí 1. hers Breta er farinn irá. Bráðlega verður haldin ráðstefna i Genf til þess að ræða um alþjóðasainband og sitja hana fnlltrúar frá klutlausum þjóðum og bandamönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.