Vísir - 14.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eígandi ;J AK OjB MÖLLEft SlMl 117 Afgreiðsla t AÐ 4LSTRÆTI 14 SIMl 400 8. SunnuiagLm 14. apríl 1918 100. tbl. Ast og fréttasnatt. Afarskemtilegur gamanleikur j í 3 þáttum, tekinn af Svenska Biografteatern Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum: B.ieh. Lund, Stina Berg, Jenny Larsson og Karin MoJander, hinni forkunnarfögru leik- konu Svía. — "Feikna aðsókn var að þessari myed þegar hún var sýnd í Paladsleik- húsinu og hlaut einróma lof, því að sjaldgæft er að sjá jafn skemtilega mynd og þessa. — Myndin er jafnt fyrir börn sem fullorðna. Brent og malað kaffi í \ Yersl. Yegamót. Þar fáið þið líka Kex og Sætsaffc með undra lágu verði o. m. fl. VersL Veganót Laugavegi 19. „Njáll“, vélskipið nýja (stærð um 500 smálestir), sem bygt var i Danmörku fyrir þá Magnús Magnússon skipstjóra, Jón OJafsson skipstjóra, Matthías Þórðarson fiskifélagsráðunaut og Jón Sigurðs- son skipstjóra, liggur nú hér á Reykjavíkurhöfn. Það hefir tvo Bolinders mótora, 80 hestöfi hvor, og mun það vera stærsta mótorvél, sem sett hefir verið i íslenskt skip. Má nærri geta, að þeir er sáu um smíði skipsins, hefðu valið aðra mótortegund, ef þeir hefðu ekki álitið að Bolinders sé ábyggi- iegasta og besta vélin, því skipið er hið vandaðasta í alla staði. Nokkra Bolinders bátamótora, 2 cyl. með hreyfanlegum skrúfu- blöðum, get eg selt með lægra verðínu sé samið við mig nú þegar, Og er hægt að afgreiða þá tafariaust. Stærðirnar eru 30, 40, BO, og 65 h. a. C3r. Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksm., Stockh. ogKallhall. Allskonar vél íyrir járn- og trjesmíðaverkstæði frá bestu verksmiðjum Sviþjóðar svo sem J. & C. G. Bolinders Mek. Verkstads A/B., og B. A. Hjorth & Co., A/B., og ýmsum fleiri við- nrkendum sænskum verslunarhúsum, útvega eg með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Fullkomnir verðlistar til sýnis væntanlegum kaupendum. Gr. Eiríbss, Reykjavík. toaa fæst í versl. nmonap iónssonar NÝJA BI 0 Sýningar kl. 6, 7 og 8: Oskemtilegi ferðalag. Skáldsaga um dansfíkna frú_ ósvífinn þorpara og snarráða leynilögreglustúlku. Pax æterna e €í a. Friður á jörðu. Sýnd klukkan 9 í kvölö. Búð Laugaveg 3L3. á ágætum stað í bænum nú þegar. Nokkuð af v ö r u m með inn- kaupsverði og einnig nokkuð af áhöldum verður og selt væntan- legum leigutaka. — Tilboð merkt „ Verslunarstaður" leggist inn á afgr. Vísis nú þegar. Simskeyti frá fréttaritara „Visis“. Khöfn 12. apríl, síðd. Clemenceau liefir birt bréf, sein Ksirl Austurríkiskeisari reit Sixtus prins af Bourbon, þar sem keisarinn biður prins- inn um að leita fyi ir sér hjá Poincare Frakkaforseta um frið- arskilmála bygða á þvi, að Frakkar fái aftur Elsass og Lotlv- ringen Orustan hjá Armentiere lieldur enn áfram. Bretar hafa gert gagnáhlaup, sem borið hafa góðan árangur. Khöfn, 13. apríl árd. Frá Berlín er símað, að Þjóðverjar hafi handtekið 3000 menn hjá Arnientiere. Segjast þeir alls hafa handtekið þar 20000 menn. Sækja þeir nú fram yfir sléttuna hjá Lys. Czernin hefir lýst yftr þvi að brjef það, sera Karl keisari á að liafa ritað Sixtus prins, sé falsað. í Þrándheimi hafa orðið upphlaup gegn lögreglunni. Frá Kristjania hefir verið sent herlið þangað norðureftir. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja u verð hjá A1 i s k o n a r v ö r u r tii vélabáta og seglskipa / f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.