Vísir - 15.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1918, Blaðsíða 4
* i. ó S li yestur í álfu og þá einkum til ,Chicago. Um það leyti sem eg var í Gloucester var verð á þessum fiski í 20 lbs. kössum 18 c. pr. Ibs. í stórkaupum á staðnum í Gloucester. í smærri umbúðum nokkru dýrari. Kassi utan um 20 lbs. sögðu þeir að kostuðu um 18 c. eða sem næst B°/0 af innihaldi, og líkt væri hlutfall- ið á öðrum umbúðum. I „S. »1. vLr sU _rlt- *1» »Jc iW.-fck—.iia-.g 1* Bæjarfréttir. ’Afmæli í dag. Óskar Gíslason, ljósmyndari. Petrína Kjartansd., hjúkrunark. Hallur Þorleifsson, verslunarm. Síra Björn Þorláksson.Dvergast. Jarþrúöur Bjarnad., kenslukona. Guöm. GuSmundsson, bakari. Elísabet G. Egilson, húsfrú. Afmæli á morgun. Gísli Gíslason, smiður. Dr. Jón Þorkelsson, skjalav. Magnús Einarsson, dýralæknir. Ingim. Ögmundsson, sjómaSur. , ValgerSur Jónsdóttir, húsfrú. Ól. Ag. Ólafsen, kaupm. (Duus). . Sveinn M. Hjartarson, bakari. Hlíf Hansen, húsfrú. Hjörtur Aa. Nilsen. Fermingar- og Sumarkort með íslenskum erindum, þau langfallegustu, sem hafa verið gef- in út, eru til sölu hjá Helga Árna- syni í Landsbókasafnshúsinu. Gamla Bíó sýnir þessa dagana afbragðs- skemtilega mynd, sem heitir „Ást og fréttasnatt". Myndin er sýnd af sænskum leikurum og er ein- hver allra skemtilegasta kvikmynd, sem hér hefir sést. Frú Laura Finsen efnir til söngskemtunar i Báru- Í>ÚS á þriðjudagskvöldið. Ætlar lærisveinn hennar einn, Bened. Árnason, sem talinn er mjög efni- legt söngmannsefni, a'S aðstoða irúna. En þó að frúin heföi verið ein, þá mundu Reykvíkingar hafa fagnað þessari söngskemtun, svo góðkunn er frúin orðin fyrir söng sinn hér í bænum, og alt of sjald- an hefir hún látið til sín heyra. Veðrið. Hláka var um alt land í gær, þar sem til spurðist, en i gærkveldi tók aftur að frysta og var frost hér 5 morgun i st„ 4,4 á ísafirði, 4 á Grímsstöðum og 0,2 á SeySisfirSi, © á Akureyri, en 0,4 st. hiti i Vest- mannaeyjum. Áttin suSlæg al- staSar. „Gullfoss<f er væntanlegur hingaS í kvöld. LoftskeytasthöSin náSi skeyti frá Ttonum í gær og segir skipstjóri aö ferSin hafi gengiS vel; skipiö hefir fullfermi af vörum meSferðis 0g 5 farþegar á fyrsta farrými. Waterproofskápur Rykfrakkar Alfatnaöir Peysur og Freflar Manehettskynur misl. og hvítar. Háistau linir flibbar. Nærföt og Höfuöföt m. m. Best að versla í Fatabúðinai Hafnarstræti 16. Sími 269. Amor fægipúlver fæst í Matarversl, á Grettisg. 1 Eplíj ágæt, fást í Íatarversl. á Greitisg, 1 3XTýmj cí>11sl fæst allan daginn i bakaríinu á Hveriisgötu 72. Hár aldur. í gær varð SigurSur Jónsson, Kasthúsa, 90 ára. Hann er fæddur 14. april 1828. SigurSur gamli ber elli sína mjög vel, er teinréttur og frár á fæti, og hefir allgóða sjón og heyra, eftir aldri. Hann hefir dvalið hér i bæ rúm 60 ár óslitið. Leikhúsið. Þar var „Frænka Charleys" enn Ieikin fyrir fullu húsi í gærkveldi, í 9. sinn. Á. miðvikudagskvöld á aS hafa alþýðusýningu á leiknum fyrir hálft verS. Dýrtíðarlög, ný, er sagt að stjórnin hafi á prjónunum og að í þeim séu ætlað- ar 15 krónur á mann hvern i land- inu til dýrtíðarhjálpar almenningi. „Sterling“ var á ReyöarfirSi í fyrradag, og er skipsins því varla von hingaS fyr en úr miðri viku. Þingsetningu verður nú væntanlega lokið í dag. Og verða embættismanna- kosningar aS líkindum kunnar orðnar um það leyti sem Vísir kemur út. og allskonar lijólEJ. fáið þið hvergi ódýrara saumað, en frá Saumastofunni í Bárnoni (nppi). Beitusíld, fyrirtaks góða, böfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í íshúsi vorn við Skothúsveg ef menn ósba. L'lstojörirm n Símar: 259 og 166. lendisYeinn óskast til snúninga Lnðvig Andersen Kirkjustræti 10 Skjaldbreiðingar! Mnnið eftir Framtíðarínnd- innm í kvöld. Veriö stundvísir. háseta vantar mig strax á lítinn mótorbát. Jón Steinason, skipstjóri Njálsgötu 40 B. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keypfar hæsta verði. Yðrnbúsið. Símanúmer íshússins „Herðubrelð“ við Fribirkjuveg er Brunatryggmgar, sse» og stríösvátryggmgar. A. V. Tulinius, UiSitrati. - Talslml 254. Skiifstðíutimi íL 10—11 og 12—3. FélagsprentsmiSjan. Blý verður keypt háu verði á Hverfisgötu 50. Verzl. Guðjóns Jónssonar. (207 Odýrir blómsturpottar til sölu. A. v. á. (212 Fallegur nýtísku ball-kjóll á fremur lítinn kvenmann, er til sölu. A. v. á. (215 1/ y n selur *'• R,úllUpylSUr ___________________________(105 Stigin saumavél til sölu metS tækifærisverði. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Taða fæst keypt. Uppl. á Bræðraborgarstíg 21. (211 Fermingarbjóll til sölu. Til sýnis í versluninni á Laugaveg 5. (221 Húsgagnavinnustofa Guðmundar Jónssonar, Lvg 24, tekur að sér smíði á alskonar búsgögnum eftir pöntun. Hefir birgðir af húsgögnum fyririiggjandi, sem selst með lægsta verði. (171 Stúlka 14—16 ára óskast frá byrjun næsta mánaðar. A.v.á. ___________________________(149 Unglingsstúlka óskast í lótta vist frá 14. maí. Gott kaup. A» v. á. (197 Einhleyp ung stúlka getur fengið vist sem eldhússtúlka. A, v. á. (216 2 menn óskast tii sjóróðra. A. v. á. (217 Stúlka óskast í vist nú þegar til 14. maí. Uppl. Grundarstíg- 13 B. (218 Vanur verkamaður óskar eftir fastri vinnu yíir vor og sumar. A.v.á. (82 Stúlka óskast í vist frá 14. maí. B. Zoega í Mentaskólanum. (156 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka ósbast frá 14. maí að Vífilstöðum (222 Til leigu herbergi með rúmuæ fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 Tapast hefir síðasta laugardags- kvöld, mórauður belgvetlingur, af Hverfisgötu um Klapparstíg, Laugaveg, Ingólfsstræti. Afgr. vísar á eiganda. (223

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.