Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1918, Blaðsíða 1
RiUtjóri og eignndi JAKOe MÖtiÍER Síídi 117 Afgreiðsla i AÐ tLSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. ÞriðjaáaginM 28. apríl 1918 109. tW. sýnir í kvöld, hina fallegu og afarspennandi j mynd Paladsleikhússins nr. 216. (Slægtens Ære) ágætur amerískur sjónleikur í 4 þáttum. Efni myndarinnar er fag- urt og afarspennandi, áhrifa- mikið og sérlega vel leikið. einlitt og mislitt, selst nú með niðnrsettn verði hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugavegi 63. Avextir í dósum og þurkaðir. Fiölbreyttasta úrvalið. Yersluniis Yísir. NÝJÁ B10 Pax æterna eða Friður á jörðu. Verður sýnd í kvBld og næstu kvöld. Aðgöngumiða má panta í síma 107 og kosta. Fyrstu sæti 2.00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30. NB. Allar pantanir verða afhentar i N ý j a B í ó frá kl. 7—8 daglega Fískimenn. 2—3 góða fiskimenn vantar. Uppi. gefur Yaldemar Jónsson Bröttugötu 6 (eftir ki. 7). Sjiikrasamlag Rvikur ■bamkvæmt löguin um sjúkrasamiög, nr. 32, hinn 26. okt. 1917, og samþykt aðalfund&r 17. þ. m., ber sérhverjum samlagsmanni að greiða */* — einn fjórða hluta — af lyfjakostnaði sínum, utan sjúkrahúss, um leið-*og lyfin eru fengin. Petta gengur í gildi með byrjun njaimanaðnr næstkomandi. Beykjavík, 22. apríl 1918. Stjörnin. íra Laura Fiitsen. Skemfunin endurfekin í kvöid kf. 9 í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í Bókverslun fsafoldar og kosta'kr. 1.50. Þeir, sem óska eftir skógarvið, eru beðnir að panta hann hjá mór skrifiega. Verð kr. 2.65 á bagga, miðað við 80 kg. Skógrækíarstjórimi. Túugötu 20. !er til Kaapmannahafnar að ölln foriallalansn íimtiid. 25. þ.m. Farþegar komi sem fyrst ad sækja farseöia og undirskrifa. C. Zimsen. UPPBOÐ verður haldið miðvikudfíginn 24. spríi, kl. 1 e. hád. i pakkhúsi íiskifélagsins Alliance, á fisM úr segiskipínn Skandia. Uppboðsskilmáíar birtir á nppboðsstaðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.