Vísir - 29.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1918, Blaðsíða 1
8 árg. Máiraáaglnn 29. aprít 1918 1J5 tl»l. mist ssSð Lilið i New-Tork eða soncr miljónamæringsins j Afar fallegur og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum. íetta er svo Jærdómsrík mynd, að allir, jafnt eldri sem yngri, eiga að fara að sjá slíka mynd, því að saga þessa unga og laglega pilts mun hrífa sórhvern. Dnfil. YBrsliamaðnr (realstúdent eða búfræðingur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt „100“ leggist inn á afgr. Vísis. * Söngæfing kl. 8V2 Áríðandi að allir mæti. Matsvein vantar á vestiirskan kútter Upplýsingar hjá Carl Froppé Aðalstræti 8. ■PTfr JA BtO Pax æterna eða Friðnr á jörðn. Sýnd í kvöld kl. 9. Venjulegt verð. Tekið á móti pöntunum i síma 107 allan daginn og afgreiddar í Nýja Bíó eftir kl. 7. W I Skip til sölu. Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjá Fjerde §öíorsikringsselsknb. — Sími 334 — Þ»ar sem Fmnland er nú oröiö sjálfstætt riki, i er fjöldi skips, sem þar hafa legið, til söiu með mjög lágu verði. Þeir, sern vlija gera góð skipakaup, snúi sér sem fyrst til Emil Strand j skipamiðlara. i : - : Reikningar % verða útborgaðir fyrsta dag hvers mánaðar og á miðvikudögum; þá kl. 4—6 e. m. Ekki á öðrum ttmum eða dögum. VersL Nýhöfn, Elnlyft hús helst með háum kjallara og helst í austurbænum við alfaragötu óskast keypt. Tilboð merkt „Hús 73“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 14. maí. trá fréttariíara „Visisu. Khöfn, 27. apríl Það er nú komið á dagsskrá í Englandi, að fækka með- limnm efri málstofu parlamentisins og skipa það 300 kosn- uin þíngmönnum. Kiilmann og Burian eru i Bukarest. Rússnesku bankarnir eru teknir til starfa aftur. Viðnám „Rauðu“ hersveitanna hefir verið hroíið á bak aftur hjá Haemp- ælae(?) i Finnlandi. Reikningar viðvíkjandi skipum eru greiddir daglega kl. 5—6 e. m. Emil Strand Khöfn 28. apríl, árd. Frá Berlin er simað, að frjálslyndir menn hafi hafið and- mæli gegn því, að pólitiskar ofsókuir eigi sér stað innan liersins og að Hoilandi og Sviss liafi verið settir kostir, sem virðist vera algerlega óaðgengilegir. Orustur eru liáðai- hjá Langemarck, Verlorenhock og Zillebeke. . skipamiðlari. kaupið eigi veiðaríæri án að spyrja um verð hjá Alls konar vörurtil ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.