Vísir - 04.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1918, Blaðsíða 1
RHatjórí og eigandi JASOB MÖtlBR SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ \LSTRÆTI 14 SIMl 400 VISlR 8. árg. Þrlðjndaginn 4. júní 1918 150 tbl. GAMLA BI0 Foriugi svaria bræðra-félagsins. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Aðalhlutv. leikur; Maria Bermundez. Mótorbátur 12—16 tonns, óskast keyptur. Borgun við afhendingu bátsins. Ólafnr Ásbjarnarson Hafnarstræti 20. NÝJA BÍ0 Tvff&rL Sjónleikur í 3 þáttum. Fer fram í Sviss úti í feg- urð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem svo líkur alræmdum glæpa- manni, að menn villast á þeim. Er þetta bæði sjald- gæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt lágæt. Mótorkútter ,Ester‘ er áformað að fari til Reykjarfjarðar, SiglufjarÖar og Akureyrar ef nægilegur flutningur fæst. Flutningsgjald er eftir taxta Eim- skipafélagsins. Fargjald til Eeykjarfjarðar og Siglufjarðar kr. 40.00 •en til Akureyrar kr. 4B.00. Menn snúi sér til T. J. Tborsteinsseo. Hafnarstræti 15. UPPBOÐ verður haldið (imtudaginn 6. þ. mán. 3s:l. 1 siðdegis fyrir jiorðan salthús „Kol og Salt“. Yerður þar selt aim 200 pokar, sem komu með skonnort „Juno“ frá Kaupm.höfn. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. E. Strand, skipamiðlari. Allir húseigendur í Eeykjavíkurbæ eru beðnir að koma á fund í húsi K. F. U. M., stóra salnum, miðvikudaginn 5. júní kl. 8 síðdegis. Mjög áríðandi að ailir húseigendur mæti. Uudirbuningsnefadiii. Plusch-hattar og svartir og gráir flökahattar nýkomnir í verslun Jóffls Hallgrímssonar, Bankastr. 11. 1 ViiSr ce úibrciddastA bl&ðii! | g | Mnnið eftir fundi Bandalags lOfiyrl kvenna kl. S i kYöld í Báru* lnisinn (niðri) Tvo duglega menn vantar mig nú þegar. Jönas Svelnsson Njálsgötu 31, til viðtals 12—1 e. e. m. Miklar birgðir af ágætum, feitum, „lögruðum41 og hreinsuð- um o s t u m Goudaostur, BAcksteiner- og Hysuostur verða seldir ódýrt í */,, J/2 og J/4 ostum og ©lnnlg i smærrl sölu í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B. SduardL Milner. Símskeyti irá fréttaritara „Vísis“. _ Khöfn 3. júní árd. Frá Berlin ér simað að Þjóðverjar sæki enn fram á vesturvigstöðvnnum. Frá Paris er simað, að telja rnegi að sókn Þjóðverja hafi þegai' verið stöðvuð til fulig. Bandamenn hafa gert loftárás á Karlsruhe, Zeebriigge og Briigge. Jaínaðarmenn í Austurriki liafa neitað að viðurkenna friðarsamningana sem gerðir voru við Rússa i Brest-Litovsk og Rúmena i Bukarest og krefjast þess að nýir íriðai,samn- ingar verði gerðir án Iandvinninga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.