Vísir - 06.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1918, Blaðsíða 1
Rítstjóri og cig&ndi ÍAKOB MðLLBR SÍMI 117 VÍSIR Afgreiðsla 1 ABUSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Fimtudagintt 6. Jdní 1918 152 tbl. GAMLA BIO Foringi svaría bræðra lélagsiiiS. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. AðalMutv. leikur; Maria Bernmndea:. Atvinnu vantar nngai verslnnarmann, sem er vanur öllum verslunar- og skrif.stofustörfum. Eitstj. gefur upplýsingar. 'Nýr Laukur er kominn í Versl. Yegamót Laugavegi 19. NÝJA BÍO Tvííari. Sjónleikur í 3 þáttum. Fer fram í Sviss úti í feg- urð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem svo líkur alræmdum glæpa- manni, að menn villast á þeim. Er þetta bæði sjald- gæft og spennandi efni og myndiu. er í einu orði sagt ágæt. 1 Leikféiag Reykjavlkur. Landafræði og ást verður leikið sunnudaginn Ö. júni i síðasta sinn kl. -8 síðdegis í Iðnaðarm&nnahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á iaugardaginn frá kl. 4—8 síði. méð hækuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd. og frá 2—8 síðd. með venjuleguverði. I>að tilkynnist hér með að jarðarför kon u minnar, Elínar Halldórsdóttur, S6m andaðist 30. maí síða&tl., fer fram að Lágafelli laugardaginn 8. þ. m. H&nnes lUáusson. I. S. I. L S. I. Knattspyrnumót Rvk 1918 hefst íimtndaginn 11. júlí á íþróttavellinum. Eept verður um Knattspyrnuhorn Reykjavíkur. Mótið er eingöngu fyrir knattspyrnufélög í Reykjavík. Þátttakendur gefi sig fram skriflega eigi síðar en viku fyrir mótið. Stjórn Knattspyrnufél. Reykjavíknr. ' / Málverkasýning Eyjólfs Jónssonar verður opnuð í húsi K. F. U. M. i «ci -Fk gg (fimtud. 6. þ. m.). Opið frá kl. ,10 f. h. til 6 e. h. Inngangur 30 au.rar. Símskeyti trá fréttaritara „Viöis“. Khöfn 4. júní. Frá París er tilkynt, að gagnáhlaup Frakka og Banda- rikjanianna hafi linekt sókn Þjóðverja. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi tekið Vauxbeim, Missy- auxbois og hæðirnar fyrir vestan Chaadun. Eru þeirkomnir að herlinnnni milli Lesoulier og Dommers og hafa handtekið nokkrar þúsundir manna. Andersen etatzráð hefir skýrt frá því, að ástæðan til um- talsins nm fyrirætlanir Austnr-Asínfélagsins á ísiandi mnni yera sú, að félagið hefði tjáð sig fúst til þess að efla verk- Jegar framfarir og viðskifti íslands, og hefði það komið fram i fossaírumvarpinu á Alþingi og fyrirætlanir félagsins og tak- mark hefði verið skýrt af formanni fossafélagsins „ísland '. Xahle-stjórnin heíir fengið 70 atkv. i fólksþinginu við at- kvæðagreiðslu út af stefnuskrárræðnnni, en 62 urðu á móti. Hernaðarástand í Moskva. Tólf árgang af herskyid- um mönnum kvaddir til vopna gegn afturhaldsflokknum (reaktionists). Khöfn 5. júní árd. Þjóðverjar tilkynna að þeir liafi gcrt sigursæl áhlaup f gærkvöldi á vesturvígstöðvunum fyrir sunnan Soissoiió'. Franska blaðið „Le Journal“ hýst við þvi að Þjóðverjar muní ekki komast til Parísar, þó séu horfuruar nijög vafa- samar enn og stórtíðindi í vændum Cooreman er orðinn forsætisráðherra Belga. Freneh lávarður heimtar 50.000 írska sjálfboðaliða í her- lnn fyrir 1. október og ef þeir fáist muni herskylda eigi ieidd í lög í írlandi. Khöfn 5. júní, siðd. Frá Berlín og París er síniað samhljóða að nú séu að sins gerð áhlaup hér og hvar á vígstöðvnnum. Yið atkvæðagreiðslu, sem nýlega fór fram í #ínu franska um afstöðu til stjórnarinnar. með Clemeneeau en 110 ú móti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.