Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1918, Blaðsíða 1
Ritsljóri og eigiuidi JAEOB SJÖLLSR SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Föstudaginm 7. jání 1918 153 tbl. GAMLA BIO Foringi svarta bræðra-félagsfns. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Aðalhluty. leikur; Maria Bermundez. Atvinnu yantar nngan verslnnarmann, sem er vanur öllum yerslunar- og skrifstofustörfum. Eitstj. gefur upplýsingar. Nýr Laukur er kominn í YersL Yegamdt Laugayegi 19. NÝJA BÍO Tvífari. Sjónleikur í 3 þáttum. Fer fram í Sviss úti í feg- urð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem svo likur alræmdum glæpa- manni, að menn yillast á þeim. Er þetta bæði sjald- gæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt éigæt. Jarðarför okkar elskaða föður, Guðmundar Jafetssonar, fer fram laugardaginn 8. þ. m. frá heimili hans, Lauga- vegi 71, og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. Hinn látui bað um að kransar væru ekki latnir á kistu hans, en ósk- aði að andvirði þeirra gengi til barnahælissjóðsins. Börn hins látna. M.s. Ulfur fer til Breiðafjarðar væntanlega i bvöldL eða laugardag. Kemur við á Sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, Hvammsfirði og Skarðs- stöð og máske víðar ef nægur flutningur fæst. Menn aðvari um vöruflutning í dag fyrir kl. 2, og farþegar kaupi farmiða fyrir kl. 6 á skrifstofu Ó. G. Eyjdlfssonar & Co. I. O. G. T. Átjáia liDg Ststta fsMs aí I.O.H.T. verður sett í Reykjavík laugardaginn 8. júní 1918, Þingið hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 12 á hádegi. Síra Magnús Jónsson dósent flytur prédikun. Fulltrúar og aðrir templarar skulu mæta í G.-T.-húsinu kl. II8/* °g verður gengið þaðan til kirkju á hádegi. Að aflokinni guðsþjónustu verður þeim, er þess óska og rétt hafa til þess, veitt stórstúkustig í G.-T.-húsinu. Pétur Halldórsson, stórtemplar. Jarðarför Péturs sál. Sigurðssonar skipstjóra frá Stykkís- hólmi, sem druknaði hér í höfninni i vetur, fer fram á laugardagiun, 8. þ. m. kl. 2 frá líkhúsinu. Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna hins látna. Björn Sveinsson. Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjá Fjerde Söforsikringsselskab. — Sími 334 — Símskeyti frá fréttaritara „Visfs“. Khöfn 4. júní. Herráð bandamanna hefir vottað Foch hershöfðingja að- dáun sína fyrir vörn hans gegn síðustn sókn Þjóðverja. Herfínan er óbreytt. Gjörðadómssamningar Breta og Bandarikjanna hafa ver- ið endurnýjaðir. Nýtt tundnrdnflasvæði hefir verið gert i Kattegat. . Khöfn 6. júní, síðd. Frá London er simað, að kafbátar Þjóðverja hafi gert vart við sig' vestur undir Ameríku. Höfninni i New York hefii* verið iokað. Sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, dr. Egan iiefir sagt af sér embætti. Frá Berlín er símað að her þýska kvónprinsins hafi frá 27. maí tekið 650 fallbyssur að herfangi og 55000 fanga Kanpið eigi veiðarfæri án |»ess að apyrja um verð hjá A i I s k o n a r v ö r n r til vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.