Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 2
 Til miniás. Badhöaið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Borgarítjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—8. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 1—5 Bæjargjaldkeraskrifit. ki 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föatcd. kl 6 *á. tslandebanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. iamb. lannud. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md. ki. 6-8. Landakotsepít. Heimsóknart. ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbókasafn ÚtL 1—3. L&ndssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. I1/,—21/*- Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofnrnar 10—4., Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnnd 12*/«—IV*- fer héðan áleiðis til New York um Halifax fimtudaginn 13. júní. Tekur farþega og pó^t og YÖrur, sem útflutniugsieyíi er fengið fyrir. i.f. limskipafelag Islands. Gróð atvinna. Tveir karlmenn og tvær stúlbur geta fengið ágæta atvinau eystra í sumar. Fólkið þarf að fara með Sterling, Fær fría ferð. A. v. á. Fólksfiutuiugavagnar (eineykis og tvíeykis), aktýgi, kvensöðull og reiðbeisli til sölu. Afgr. vísar á. Öfugstreymi. Það er enginn vafi á því, að mikill meiri hluti þingsins álítur núverandi landsstjórn óhæfa, eins og hún er skipuð. En því er haldið fram, og á þann streng er óspart slegið af stjórnarblöð- unum, að það væri glapræði að steypa henni af stóli áður en lokið er samningaumleitunum við Dani. Eitt stjórnarblaðið seg- ir, að það sé Bbarnalegt(!) að vera að troða illsakir við þá stjórn, sem nú ber ábyrgð á sjálfstæðis- málum vorum“. Blaðið kemst furðu barnalega að orði, en meining þess er auðvitað sú, að stjórninni eigi að fyrirgefast aH- ar hennar syadir, af því að hún, eins og blaðið orðar það, eigi að leiða mál þjóðarinnar til sigurs. I>að segir líka, að það „skorti á skilning á þvi, hvað séu stór- mál og hvað séu smámál“. En> blaðinu er vafalaust ofvaxið að skilja það, að stjórn, sem hefir reynst óhæf til að ráða fram úr þeim málum, sem það kallar smámál, só ekki einmitt líklegust til þess að geta leitt stórmálin til farsællegra lykta. Það þarf nú engan að furða á því, þó að blöð ráðherranna (einkum ef ráðherramir skrifa nú sjálíir leiðarana) reyni með öUu móti að fá þingmenn til þess að lofa stjórninni að lafa. En þau telja það engan veginn ein- JhHtt til þess að verja stjórnina falli, að vísa til þess sem. hún hefir gert, enda væri það ekki glæsilegt. Þau geta ekki heldur bent á neitt þjóðþrifaverk, sem stjórnin ætli að gera, þvi að enginn veit til þess að nokkur nýtileg hugsun hafi nokkurn tíma orðið til i höfdi þeirra þri- höfðuðu. Þess vegna er það fangaráð tekið, að berja það ínn i menn, að sjálfstæðiskröfum landsins sé hætta búin, ef stjórn- in verði feld ! í hverju sú hætta ætti að geta verið fólgin, veit enginn, nema þá að þeirgarpar, sem fastast halda í núverandi óstjórnarástand, ætli að hefna sín á 'sjálfstæðismálunum, ef stjórnin fellur, og svíkja öll sín stóru orð og ioforð. Þeir segja að þingið standi alt sem einn maður um sjálfstæðiskröfurnar. Hver breyting getur orðið á þvi, þó að stjórnarskifti verði ? En, þó að furðulegt m®gi heita, þá hafa sumir þingmehn látið telja sór trú um, að sjálf- stæðismálunum geti stafað ein- hver hætta af stjórnarskiftum. Hitt virðist þeira alls ekki hafa komið til hugar, að þeixn málum geti stafað nokkusr hætta af því, þó að sýnt sé og sannað, að nú- verandi stjórn s® allsendis óhæf til að hafa stjórn landsins með höndum, að stjórnarstörf hennar, síðan hún kom tU valda, megi heita ein samanhangandi axar- skaftakeðja, sem valdið hefir landssjóði og landsmönnum stór- tjóni, en að þrátt fyrir það reyn- ist þingið ófáanlegt tii að fela öðrum hæfari mönnum stjórnina. Sjálfstœdismálunum er engin önnur hœtta búin, en að lands- menn sjálfir heykist á því að fylgja þeim fram. En hvort er liklegra að þeir heykist, ef þeir vita stjórn landsins i höndum dugandi manna, sem þjóðiu treystir, eða manna, sem alt hefir farið afiaga hjá í því smæsta sem hinustærsta? Hvort er líklegra, að þjóðin treysti sér til að spila á eigin spýtur, ef svo vildi horfa, ef hún vissi að hún mætti treysta þinginu til að fela ætíð sínum bestu mönn- um stjórn landsins, eða ef hún sér, að það er svo djúft sokkið i stjórnmálaspillingu, að dáð- lausustu iráðleysingjarnir sem til næst, eru valdia til þess að stjórna landinu á hinum mestu .neyðartímum, og þeim ríg haldið við völdín, þrátt fyr- ir öll afglöp þeirra og þó að ný vandamál og síaukin vandræði iari í hönd? Við lifum á alvarlegum tím- um. Og þeir tímar iara i hönd, sem við vitum að örlagaþrung- nir muni vera fyrir þessa þjóð, Þjóðinni er það lffsspursmál, að hennar vitrustu, og beatu menn sitji við stýrið. Enginn þing- maður mund'i vilja fela slíkum ráðsmönnum,, sem núverandi stjórn hefii: reynst þjóðarbúinu, bústjórn fyrir sig á venjulegum timum. Ber þeim þá ekki að vera jafavandlátir fyrir þjóðar- ianar ’nönd, er þeir vita að fellis- vetur vofir yfir? Þingmenn verða að gera sér það ljóst, að það eru þeir sjálfir, sem hér eftir verða að bera ábyrgðina á öllum þeim afglöp- um sem stjórnin kann að fremja, því að þeir vita nú, hvers af henni er að vænta. VÍSIR. Aígraiðila bl«ðsíaa I [Áðalitnit 14, opia hék k/. 8—8 á imrjuæ dsgí, Skrífeíofa á saiaa s£a@. Sími 400. P. O. Bcx 887. Ritstjðrian tii viðíals ti& k’. 2—3. Prentsmiðjaa á Laugavag 4, simi 183. AKglýiiagnm vaitt mðttaka í Laada> stjöranani efti* ki. 8 & kvöidiu. Augiísiagaverð: 59 atur. hve* &æ <5áiks i itsawi aagi, 5 sura crð,-. i ímáöngl|áíagttM með ðbisytttt letri. Silki- Golftpeyjur, stóra lirvarlí EgillJacobsen Kaattspyrnnmötifl. Það hófst í gær á íþróttavell- inum, og byrjaði iHa. Var svo hvast, að heita mátti ómögulegt að ráða við knöttinn. Leikurinn var háður svo að segja eingöngu á norðurhelming vallarins, svo a& sóknin hlaut alt»f að verða sama megin. Það voru félögin Vxhingur og Valur, sem við áttusí . Valur var „í sárum“, því sumir bestu mann. hans voru fjarri. En Víkingur, sem nú átti í fyrsta sinn að þreyta kappleik við fullorðna, var í essinu sinuv og stóð prýði- lega við „loforðl! sin frá í fyrra. í fyrri hálíleiknum átti Vík- ingur a& sækja í móti veðrinu, en þó varð hann fyrri til að koma knettinum í marb. Eru þeir Víkingarnir prýðiloga sam- taka i leik sínum og sköruðu í því fram úr andstæðingunum, og var gullfallega með knöttinn far- ið, er þeir hlupu með hann miUi sín, eftir endilöngum vellinum og settu hann í markið hjá Val, áður en markvörðurinn áttaði sig á því hvað þeir ætluðust fyrir. Þetta var eina markið sem gert var i fyrri hálfleiknum. —- Þó að Valur ætti undan vindi að sækja, þá réði hann svo illa við knöttinn, að hann var altaf fyrir ofan, austan eða vestan markið, þegar hann átti að fara í það. í síðari hálfleiknum syndi Vík- ingur yfirburði sina í því að „ráða við“ knöttinn. Það ef miklu erfiðara en menn skyldU ætla, að koma knettinum í mark undan vindi, þegar eins hvastef og í gær. Ef ekki er nógu gætí' lega farið, þá verður það vind' urinn sem ræður mestu um þa^t hvar knötturinn lendir. En Vi^' ingar eru sýnilega þaulæfðir *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.