Vísir - 11.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1918, Blaðsíða 2
. *. !*> 1 i r Bragðbesta vindilinn fáið þér hjá S, Kampmann Sími 586. (ísiensk almanök í kaupbæti). Sjómenn ! Nokkrir duglegir sjómenn, yanir síldarveiði, óskast nú þegar. Gróð kjör í boði. Komið og talið við Gnðm. Björnsson, . Hverfisgötu 66 A. Heima kl. 11—12 og 6—8. Matsveinn óskast á skip sem fer til útianda næstu daga. Hátt kanp í boði. G. Kr. Guðmundsson & Co. Hafnarstræti 17. A t vinna. • 1 duglegan formann vanlar mig Hartt 3 Nánari upplýsingar hjá Vihjálmi Jónssyni Heima kl. 5—8. Veltusundi 1 (uppi). !.f. iyerpF=ilyg6iiring I §o. Hafnarfírði ■ selur: hurðir, glugga, húsgögn og lista allskonar. Sérstaklega fyrir sveitamenn: orf, hrífuhöfuð og hrífusköft. Til minnis. Bsðhftsið: Mvd. ov í , >, 8—8 Borgarstjðraskrifít.: bl. 10—12 og 1—8, Bæjarfógetaskrifstofaii: kl. 1—B Bæjargjaidkðraskriíst. ki 10—12 og 1—5 Htisaloiganefnd: Imðjud., fostnd. kldsdl. íalandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Álm. samk. snanná. 8 sá, L. F. K. R. Útl. md. kl. 6—8. Landakotaepít. Heimsðknart. bl. 11—1. LandsbaDldnn kl. 10—8 Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lftndssjððnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgiá. 10—8, Nátttirngripasafn snnnná. V/t—21/** Pðsthósið 10—6, helgid. 10—11. Samftbyrgðin 1—5. StjórnarráðsakrifatofoKiar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðbnir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunrind 12*/,—l1/*. Frá Alþingi. Skyndilöggjöf. Vegna samninganna við banda- menn hefir það þótt réttara að gefa stjórninni skýra lieimild til að taka vörur eignarnámi, og hafa því í skyndi verið sett lög um það, sem viðauki við lög um heimiid til ráðstafana til trygg- ingar aðfiutningum til landsins, á þessa leið: 1. gr. Við 1. gr. laga mr. 6, 8. febr. 1917, bætist: Enn frem- ur veitist ráðuneyti Islands heim- ild til þess að taka eignarnámi til útflutnings íslenskar afurðir hjá kaupmönnum, félögum, fram- leiðendum eða öðrum, gegn fullu endurgjaldi, að frádregnu lög- boðnu útflutningsgjaldi. Endur- gjald skal ákveða eftir mati þriggja óvilhallra manna; skal einn þeirra kvaddur af Lands- yfirréttinum, annar af bæjarfó- getanum í Heykjavík og þriðji af stjórnarráðinu. Þeir kjósa sér oddvita. Matsgerðir þeirra eru fullnaðarmatsgerðir. Eignarnemi þarf ekki að taka hið numda strax í sínar vörslur, að matgerð lokinni, en greiða skal hann e:g- anda eða umráðamanni hins numda hæfilegan geymslukostnað eftir mati matsmanna. Að öðru leyti fer um framkvæmd eignar- námsins eins og greinir í lögum nr. 61, 14. nóvember 1917, um framkvæmd eignarnáms. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ennfremur vildi stjórnin fá heimildarlög til að leggja auka- útflutningsgjald á þær innlendar afurðir, fleiri eða færri, sem húu verður að sjá um útflutning á, samkvæmt samningumim, „til þess að landssjóður bíði ekki skaða af afskiftum sínum af þeim“. Bæði þessi frumvörp voru lögð fyrir Nd. í gær og „rædd“ þar á þrem fundum, sarnþykt og af- greidd til Ed, sem siðan af- greiddi þau með sama hraða sem lög frá alþingi, en stjórnin sim- aði þau samstundis til konungs til staðfestingar. Um almennmgseldhús er komin fram þingsályktunar- tillaga frá bjargráðanefnd neðri deildar, á þessa leið: Alþingi ályktar að heimila landsstjórninni að veita tveim mönnum, einum karlmanni og einum kvenmanni, sem bæjar- stjórn Reykjavíkur mælir með, alt að 4000 kr. styrk til þess að kynna sér erlendis fyrirkomulag almenningseldhúsa og rekstur þeirra. Styrkur þessi veitist gegn því, að Reykjavíkurbær leggi fram eigi minna en einn fjórða hluta kostriaðar. Dýrtiðarmálin á þingi. Eins og áður hefir verið drepið á, þá eru all-skiftar skoðanir um það á þingi, hvernig haga beri hinni „almennu hjáip vegna dýr- tíðarinnar“ gagnvart Bveitarfé- lögunum. í frumvarpi því, sem stjórnin lagði fyrir þingið, er svo fyrir mælt, að hvert sveitar félag, sem ver upphæð, sem svarar 15 kr. á mann hvern í sveitarfélagiuu til dýrtíðarráðstaf- ara, skuli fá þriðjunginn, eða 5 kr. á mann, endurgreiddan úr landssjóði. Frumvarpið var mjög V f S i R. Á 1 g / .1 . , i íi 0> . Áðciíiti'.'rÁÁ 14, opin. feft kl. 8—8 & fev<rjum áagi. Skrifeíofa & sams ztsS. Sími 400. P. O. Box S6V. Ritstjðflns tit viáta-a tfi ki. 2—3. Pren&smifljan ft Laugavag 4, sími 138. Anglýsiagoss vsitt mðfctaka í Lfcnáss* 8tjðmuB»i sftis kl. 8 í kvöláin. Anglfsingaveið: 50 sur. hver em dftik* 1 (rtæwi angi. 5 aura oíÍa £ smfisnglýs&gtsM með Nhfayfcta|letrL Silki- Golftreyjur, t stéru úrvarli ÍEgiilJacobsen lélega úr garði gert af stjórnar- innar kálfu. og enn er það þann- ig orðað, að það verður ekki á annan veg skilið, en að sveitar- félögunum sé bannað að verja hærri upphæð til dýrtíðarráðstaf- ana, nauðsynjavörukaupa allra og dýrtíðarhjálpar til einstakra manna. Ástandið er þannig í landinu, að enginn veit, hve mikillar hjálpar að þörf. getur orðið. Stjórnin virðist 4 frumvarpi sínu hafa farið eftir því einu, hvað hún áleit að landssjóður væri fær um að leggja af mörkum, og hefir húu komist að þeirri niður- stöðu, að það gæti ekki orðið meira en ]/2 miljón. Sú upphæð er auðvitað ekkert annað en handahófsupphæð, því að ekki hefir Btjórnin. heldur fundið neinn sérstakan tekjusofn til að taka þá fúlgu af. Lað er auðvitað talið sjálfsagt, að veita alla þá hjálp, sem þörf kreíur, og virðist það því vera fremur fálmkent, að vera að setja þessi ákveðnu tak- mörk og orða lögin eins og alls ekki megi út íyrir þau takmörk fara. Stjórnin hefir lika marg- sinnis lýst því yfir, að of frek- ari hjálpar verði þörf, þá muni hún veita hana, og er því alveg óskiljanlegt, hvers vegna hún vill láta setja sér þessi takmörk með lögum. Ef til vill hefir það vakað fyrir stjórninni, að reisa skorður við því, að sveitarfélög leituðu dýrtíðarhjálpar að óþörfu. En það hefir henni ekki tekist betur en svo, að þessa bjálp, sem heimiluð er, er tiltölulega auð- velt fyrir hvert sveitarfélag að fá, hversu vel sem það er statt. En eirmitt hin sveitarfélögin, sem verst eru stödd, eiga miklu eríiðara með að verða hennar abnjótandi. Eiumvarpið er nú komið til Ed. og vill bjargráðanefnd þeirr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.