Vísir - 14.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 14.06.1918, Blaðsíða 1
Rttatjóri og eigandi ;IAKOB MÖLIKE SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ USTRÆTI 14 SIMI 400 * 8. árg. T. O. O. F. 1006149 — 0. ■“ GAML& BIO Dr. Mors. Skemtil. og afarspennandi sjónl. i 3 þáttum tekinn af I>ania Oiolilrn (Gyldendal) og leikinn af ágætum d ö n s k u m leikurum. Aðalhlutv., Dr. Mors, leikur Hr. Poul Reumert. Fösíudaginn Atviiinu vantar nngan verslnnarmann, sem er vanur öllum verslunar- og skrifstofustörfum. Ritstj. gefur upplýsingar. ikemiiferð barnasiúknanna er ákveðin næsta sunnudag, ef veður leyfir, suður í lækjarhvamm- inn upp frá Kópayogi. Lagt verður af stað frá Gf-T-húsinu kl. og gengið í skrúðgöngu með lúðraflokk í fararbroddi upp úr bsenum. Allir, sem geta, hafi með sér flögg. Á skemtistaðnum verða seldar veitingar í tjaldi. Þar verður þreytt kapphlaup, stökk og fleira, og verðlaun veitt þeim sem fram úr skara. 14. jání 1918 160 tbl. ..1.11 NÝJA BI0 B™Eias“™sssa '4- ** Sknggi tortíöarixmar eða; Ást Yvonne. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin á kvikmynd af Nord. Films Co. Aðalhlutverkið leikur Else Frölich. Hvers er krafist af góðri kvikmynd? Að hún sé áhrifamikil, fögur, einkennileg, efnisrik, hrífandi og vel leikin. Öll þau skilyrði uppfyllir þessi mynd. Mótorista vantar á mk. Harry. Menn snúi sér tii skipstjóraos, sem er aö hitta um borö, Atvinna. Á seglskip sem fer héðan til Spánar vantar stýrimann. # Upplýsingar hjá Hf. Kveídúlfi. fyrir kl. 4 í dag. Símskeyti trá fréttaritara „Vísls“. Það tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að móðir okkar elskuleg, Arnbjörg Jónsdóttir frá Skálatanga á Akranesi, andaðist að heimili sínu, Tjörn í Biskupstungum, 7, þessa mán. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Gunnfríður Rögnvaldsdóttir. Guðjón Rögnvaldsson, Síldarsöltun. Til síldarvinnu nú í sumar hjá Hf. „Kveldúlfi“ á Hjalteyri, verða enn nokkrar stúlkur ráðnar. Upplýsingar daglega frá kl. 3—6 á skrifstofu vorri. Hlutafélagið „Kveldúlfnr“. Matarkartöflur, sérstaklega góðar og ódýrar, einnig noRlxrir pokar a,í ágætum -vel spiruðum útsæðiskartöílum, eru daglega seldar í geymsluhúsum vorum við Tryggvagötu, kl. 8—11 árdegis og 8 8 s ðdegis. Bjargráöanefnd Rvíkur. Khöfn, 12. júní siðd. Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi brotið á bak aftur áhlaup Frakka bjá Leploryon og Antheiris. JÞjóðverjar bafa gert útrás bjá Oise fyrir norðan Matz og handtekið þar 3000 menn. Suðvestur af Noyon hafa þeir tekið þorpið Carlepout og-. eru nú komnir að berlinu fyrir norðan Bailly og Tracyll- val og vestan Nampcel. Khöfn 13. júni árd. íhaldsmenn í danska þinginu eru ósamþykkir hinum flokkunum um valdsvið íslaudsmálanefndarinnar. Frá París ér símað, að bandamenn lialdi stöðvum sínum i vinstra fylkingararmi frá SaintMaur til Antheuil og í hægra fylkingararmi og sæki fram austur af Mery og fyrir sunnan Aisne. Þjóðverjar gera áköf áhlanp. Sænska utanríkisstjórnin ætlar að reyna að komast að samningum við bandamenn um ull þá, sem Svlar eiga á íslandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.