Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1918, Blaðsíða 1
GAMLA B I 0 ——■ Sökum fjölda áskorana yerður hin ágæta mynd Jegar ástin deyr eftir Hanna Bernburg / sýnd aftur í kvöld- P. Bernburg spilar undir meðan á sýningu stendur. Saltfiskur Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khötn 2. oki. Frá Washington er simaö, aö Tyrkir hafi ákveöih aö hefja þeg- ar samninga viS bandamenn tim vopnahlé. Frá London er símaö aö orust- urnar hjá Cambrai og St. Quentin gangi bandamönnum í vil. Bretar hafa samtals tekiS 66.300 íjjöðverja hötidum i septehiber- mámrSi. kanslari eu von Payer varakansl- ari, eins og á'Sur var. Auk þeirra nefnir l)laSiS Scheideniann, ior- ingja jafnaöarmannafl.; Erzberger, von Stein, Rödern greifa. VerSa sumir rá'Sherrarnir skipaöir eftir ])ingræSisreglum, en aörir ekki. Segir Vorwaertz, aö aöal-verkefni stjórnarinnar veröi aö koma á var- anlegum friöi, bygöum á þjóöa- bandalagi, þannig aö unt veröi aö leggja niöur allan vígbúnaö, og trygt sje stjómmála- og viöskifta- frelsi allra þjóða, og aö engin viö- skiftastyrjöld verði hafin að ó- friönúm loknuni. ^ Frá Búlgaríu. (úrgangsfiskur) t>OrslsLiir og upsl tii söiu í versl. Liverpool Aths. Vissara að panta strax. Farþegar til Ameriku. Þeir farþegar, sem ætla sér að fara með skipum vorum til Ameríku, eru beðnir að gefa sig fram á breska konsúlatinu í síðasta lagí 14 dögum áður en skipið fer héðan, til þess að fá fararleyfi. H.f. Eim&kipalélag Island?. Hússtjóraarskólinn er fiuttur í Þingholtssfcræti 28 og hefur eins og áður stúlkur ti! kenslu, m&tsölu, smærri samsæti og fundi. Virðingarfylst. Hólmfríðnr Gíslaðéttir. Khöfn 3. okt. Bretar hafa tekiö Damaskus.- Þjóðverjar hörfa báöum megin viö La Basse-skurS. TTerlína þeirra hefir veriS rofin milli Fon- somme og Beaurevoir. Mæít er, aö Max Baden prins muni veröa kanzlari i Þýskalandi. Loftskeyti. Beidín 2. okt. Stjórnarskiftin í Þýskalandi. 1 dag va/ fundur haldinn í böll ríkiskanslarans undir forsæti keis- arans. A fundinum voru: Hertling kanslari. Hindenburg, Arax. prins af Badén, varakanslarinn o. fl. Kcisarinn sæmdi Hertling. kansl- ara heiöursmerki syörtu arnarorö- unnar. Ákveðið var aö þing skyldi koma saman á þriöjudag eöa i sí'Sasta lagi á miSvikudag í næstu vijcu, til þess aö hlusta á stefnu- sk rárlýsingii stj órnarinnar. „Vorwaértz" skýrir lauslega frá því, hvernig nýja þýska stjórnin muni veröa skipuö. og segir aö Max prins af Baden veröi rikis- Frá Wien er sín-iaö aö liöhlaupa- her (Búlgara) hafi sótt fram til Sofía, höfuöborgarinnar í Búlg- aríu, en stjórnarherinn liafi rekiö bann af böndum sjer og sje borgm í engri hættu. Berlin, 3. okt. Þjóðverjar yfirgefa Armentieres og Lens. í Flandern var áhlaupum óvití- anna hrundiS. Nóttina milli t. og' 2. okt. vfir- gaf her Þjóöverja borgirnar Ar- mentieres og T.ens orustulaust, og flutti stöövar sínar austur á hóg- inn. í dag (3. okt.) hafa banda- menn tekiö hinar yfirgefnu stööv- ar eftir allmikla stórskotabríS og tekiS sjer stöövar á linunni Fleur- baux—La Basse—Hulhtch. í Champagne héldu Frakkar á- fram áköfum áhlaupum, meö miklu liöi, fyrir austan Sui\>pes, gegn St. Marie-a-py og milli Somme-py og. Monthieis. MeS gagnáhlaupum tókst áS draga úr framsókn þeirra fyrir austan Or- feuil. Öllum öörum áhlaupúm handa- manna hrundiö. París 4. okt. í gre.ud viS St. Quentin er áköf orusta háö á Hindenburg-stöövun- Aaapið eigi Teiðar 'æiú án þess að spyrja am verö hjá A 11 s k o n a r v 8 r n r fil v é | a !* á t. a og s e g I s ki p a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.