Vísir - 07.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1918, Blaðsíða 1
8. árg. Mánudagimn 7, október 1918 278 tbl. GAMLA BIO .....1 Æflötýri söngmeyjar I Stórborg.ríeibur í 3 þáttum. Myndin er falleg og vel leikin. Frá Alrikn. Meðal Zulukaffa. Herbergi óskast. Gott lierbergi óskast — helst í austurbænum. Stud. tkeol Bene- dikt ÁrnasoD, Bergstaðastræti 3. 14—15 ára drengur óskast strax í sendiferðir í Land- stjörnunni. Komi til viðtals kl. 4—6 í dag. .... NÝJA BIO ..... Á heimleið. Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum, 50 atriðum. Samið hefir MÁEIUS WULPF. Aðalhlutverkin leika: Vald. Psilander og Ebba Tliomsen. DanssKóll neyKj avíKnr. Fyrsta æfing annað kvöld (þriðjudag) kl. 9 í Bárunni. þeir sem ekki hafa skrifað sig á lista, ættu því að gera það í dag. Saltfiskur (úrgangsfiskur) ÞOrsliiir og npsl til sölu í versl. Liverpool Aths. Yissara að panta strax. Símskeyti frá fréttaritara Vists. Friðarumleitanir Anstnrríkismaima. Khöfn 5. okt. Frá Berlín er símað að Aust- nrriki hafi farið fram á það við Holland, að það kæmi á friðar- ráðstefnu og hafi Holland þegar snúið sér til ófriðarþjóðanna i þvi efni. Hið þýzka ráðuneyti, nndir stjórn Max von Baden, er enn eigi fullskipað. Frá Wíen er símað, að ítali hafi hafið sókn í Albaníu, milli Osum og hafs. Austurríkismenn hafa yfirgefið Fiti og Berat. Sfjórnmálaflokkarnir í Austur- ríki vilja koma á endurbótum innan ríkisins og gera úr því bandaríki, með þjóðlegusjálfstæði. Símað er að fundinn sé óbrigð- ull grundvöllur undir úrslitafrið- arbreyfingu, eftir rækilega yfir- vegun. Er búist við því, að miðríkin komi flatt upp á heim- inn innan skams. Loftskeyti. Þing Búlgara samþykkir vopnahléssamaingana. Berlín 6. okt. Frá Sofia er simað að þing Búlgara hafi á leynifundi, sem stóð yfir í 5 stundir, í einu hljóði samþyktvopnahléssamniga stjórn- arinnar, eftir að forsætisráðherr- ann haíði skýrt frá málavöxtum og flokksforingjar allir flutt ræðu um málið. Her Þjéðverja á Balkan. (úr opinberri tilbynningu). Heraveitir Þjóðverja, sem bar- ist bafa með Búlgurum á Balkan, hafa nú verið greindar frá Búl- garaher og eru látnar halda und- an. Frá yígstöðvnm Tyrkja. Ludendorf tilkynnir 6. okt., að hersveitir Þjóðverja, sem barist hafa með Tyrkjum í Palæstinu, hafi ásamt her Tyrkja orðið að iáta undan síga fyrir ofurefii óvinanna og séu enn á undan- haldi nor'ur á bóginn frá Dama- skus. Viðureigmn á Vesturvíg- stöðvunum. París 6. okt. Á víg-töðvunum við Yesle og Gampagne hefir sameinaður her Frakka og Bandaríkjamannaneytt Þjóðverja til að sveigja undan á 45 mílna svæði í áttina til Suippe og Arnes, og hafa þeir í skyndi orðið að hörfa þar úr ramlega viggirtum stöðvum, sem þeir hafa verið að búa um sig í 4 ár. — Frakkar hafa náð Brimontvíginu og Moronvillier á öitt vald. Framsóknarlið Frakka fylgir Þjóðverjum fast eftir og er komið yfir línuna Orainville — Bourgogne — Cernay — Beine — Bethenville. Paris 6 okt. kl. 3. í nótt hafa Frakkar haldið á- fram sókninni á öllum Suippe- vígstöðvunum. í vinstra herarmi hafa þeir farið yfir Aisne-skurð- inn i nánd við Sapigny og eru komnir að Aignicourt. Á þess- um slóðum hafa Frakkar tekið mörg hundruð fanga. Fyrir sunnan Ailette hafa ít- alsbar hersveitir náð þýðingar- miklum og víggirtum stöðvum milli Ostel og Soupir og enn- fremur öfiugum stöðvum á Oroix- sans-tete- hæðunum. Fyrir norðan St. Ouentin er orustum haldið áfram í grend við Lesdins með óbreyttum ákafa og hafa bandamenn sótt fram á þeim slóðum. Berlín 6. okt. AögerðalítiS í Flandern og hjá Canibrai. í fyrrinótt hört'uöu hersveitir Þjóbverja úr stöövum sínum í fleygnum milli Crevecoetir og Be- aurevoir. Bretar og Frakkar héldu afram sókn sinni milli Catelet: og St. Quentin og náðu Beaurevoir og Mont-Brehain á sitt vald. Önn- ur áhlatip á þessum stöövum voru brotin á bak aftur og sömuleifiís áhlaup Frakka og ítala á Cliemin- des-dames-stöövunum. Fyrir austan Reitns var „hreyf- ingu" þeirri, sem byrjuh var 3. okt. haldid áfram, og höfuni vér yfirgefiö þar stöfSvar vorar hjá Brimont og', Berm. Milli Argonne og Maas geröu Baudaríkjamenn áköf álilaup og sóttu jteir frani um einn km. á hæfiunum austanvert Exermont, en endurnýjuö áhlaup jreirra |>ar vortt hrotiti á bak aftur. París 7. okt., á miönætti. Fyrir horöan St. Quentin hefir verið harist allan daginn. Millí Morcourt og Se(|ttehart liafa her- svéitir vórar tekið Remancourt, I illoy <tg ýmsar jtvðingarmiklar vtggirtar stöövar. Óvinirnir hafa veitt öflugt viönám og varist í hverju skrefi. A11 s k o n a v v ö 1* n r ti vélabáta og seglskipa Yaaplö eigi veiðap?ærí án þwss að ipyrja nm verö hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.